Morgunblaðið - 03.11.2001, Síða 56

Morgunblaðið - 03.11.2001, Síða 56
56 LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 2 og 3.50. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit 283 Óborganlega fyndin grínmynd frá Farrelly bræðrum með þeim Bill Murray, Chris Rock og Laurence Fishburne í aðalhlutverki. Frá höfundumDumb and Dumber og There´s something about Mary Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i.16. Vit 280.  Hausverk.is  RadioX 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HK DV Sýnd í Lúxus VIP kl. 1.45, 3.50, 5.55, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 284 Með sama genginu.  ÞÞ strik. is Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins. Sýnd kl. 1.45, 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 269 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B.i.14. Vit 291 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 292 Sigurvegari bresku kvikmynda- verðlaunana. Besti leikstjóri, handrit og leikari (Ben Kinsley) Sexy Beast SÁND Konugur glæpanna er kominn!l i Hvað myndir þú gera ef þú kæmist að því í dag að þú værir Prinsessa? Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.35, 5.45, 8 og 10.15. Vit 289. FRUMSÝNIG  HÖJ Kvikmyndir.is  SV Mbl Enga hurð má opna fyrr en aðrar eru lokaðar Þegar Teitur verður var við dularfullar mannaferðir við skólann kallar hann saman vinahópinn til að rannsaka málið. Þeir komast að því að hinir óboðnu gestir hafa ýmislegt vafasamt í huga! HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi. Sýnd kl. 8. B. i. 12. Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal JOHN TRAVOLTA LISA KUDROW SWORDFISH FRIENDS Sýnd kl. 6. (2 fyrir 1) Tilboð 2 fyrir 1 Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 10.30. B. i. 12  ÞÞ strik.is Dramatískt listaverk! ÓTH Rás 2 Metnaðarfull, einlæg, vönduð! HJ-Morgunblaðið ..fær menn til að hlæja upphátt og sendir hroll niður bakið á manni. SG DV ..heldur manni í góðu skapi frá fyrsta ramma til þess síðasta! EKH Fréttablaðið Þvílíkt náttúrutalent! SG - DV Ugla Egilsdóttir er hreint út sagt frábær! HJ Morgunblaðið SÁND Sýnd kl. 5.30 og 8. B. i.12 ára. Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur Nicholas cage Penelope cruz john hurt Frá leikstjóra Shakespeare in Love og framleiðendum Bridget Jones s Diary. Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson KROSSGÖTUR Sýnd kl. 5.15. Enginn aðgangseyrir meðan húsrúm leyfir Sýnd kl. 2.Sýnd kl. 2 og 4. FRUMSÝNIG  HÖJ Kvikmyndir.is  SV Mbl Enga hurð má opna fyrr en aðrar eru lokaðar Fjórar Íslenskar stuttmyndir kl. 2. Plan 9 kl. 4 og 8. Toxic Avenger kl. 10. Rocky Horror kl. 12.15. Dark Star kl. 12. Cecil B kl. 12.15 Sýnd kl. 5.45, 8, 10.15 og 12.15. B.i.14.  HJ. MBL  ÓHT. RÚV N I C O L E K I D M A N HÉR ER forvitnilegt efni á ferð- inni – verk eftir breska tónlistar- manninn Barry Adamson og finnsku rafvirkjana í Pan Sonic en þeir síð- arnefndu létu einmitt hljóðbylgjurn- ar dynja á tónleika- gestum í Listasafni Reykjavíkur fyrr á þessu ári. Þeir voru beðnir um að semja verk fyrir íslensk- an kór og fengu höfundarnir kórinn Hljómeyki til liðs við sig. Niðurstaðan kallast The Hymn of the 7th Illusion. Nefna má að þetta samstarf hefur getið af sér fleiri afkvæmi því 25. okt. sl. var frumflutt dansverkið „Milli heima“ eftir Katrínu Hall sem samið var við þetta verk. Framan á umslaginu er mynd af Magnúsi Blöndal Jóhanns- syni en tekið var af honum heilalínu- rit við hlustun á tónlistinni (!) og skreytir það pakkninguna. Hugmyndin að blanda saman raf- tónlist og kór er verulega áhugaverð og Barry Adamson og Pan Sonic taka efnið ákaflega skipulögðum og föstum tökum. Þeir stilla markvisst upp því lífræna og rafræna og tvinna saman taugar og víra. Kórinn syngur einfalt stef, hreint og skarpt, sem verður áhrifamikið í endurtekningu sinni og kuldalegur takturinn sem læðist inn á milli skapar ógnvekjandi undiröldu. Raddirnar gefa verkinu útópískt og hátíðlegt yfirbragð sem stangast á við veraldlegan taktinn. Viss stígandi og þungi er byggður inn í verkið, þagnirnar eru jafnmik- ilvægar og hljómurinn sjálfur, hvert skref úthugsað og hárnákvæmt. Loftið er rafmagnað og hámarkið virðist alltaf vera handan við hornið. Áhrifin eru sterk og myndræn og þetta virkar á mann eins og tónlist við kvikmynd sem ekki hefur verið gerð, en senurnar koma samt upp í hugann – sjáið fyrir ykkur eyðilegt framtíðarlandslag í vísindahroll- vekju. Verulega magnað. Krafturinn fer hinsvegar forgörð- um í endurblöndun Hafler Trio, „The Illusion of the 7th Hymn“. Ógnin og undiraldan sem býr í sálm- inum dettur þar alveg út, nema reyndar hvað það er ógnvekjandi langt. Í fyrstu er kórinn flattur út í alltumlykjandi óm en hlutirnir skipta um lit um miðbikið þegar leik- ið er með taktbútinn sem studdi við kórinn í sálminum. Heilalínurit hlustandans sýndi ef til vill einhverja toppa á 16.–18. mínútu verksins, en það dugir ekki til. Það er eins og end- irinn sé ekki séður fyrir eða hugsað út hvaða áhrifum á að ná fram, þetta bara dregst og dregst áfram. En þá er bara að hleypa aftur af stað tvítogi frumefnanna í verki Barry Adamson og Pan Sonic, og þar fara menn sem vita að minna er meira. Tónlist Taugar og vírar Barry Adamson og Pan Sonic The Hymn of the 7th Illusion Kitchen Motors/Ómi Þriðji diskurinn í Motorlab-seríunni frá Til- raunaeldhúsinu hefur að geyma afrakstur af samstarfi Barry Adamson (sem er þekktur er úr sveitum eins og Magazine og Bad Seeds, auk sólóverkefna og kvik- myndatónlistar) og finnska rafdúettsins Pan Sonic. Verkið er flutt af höfundum og kórnum Hljómeyki undir stjórn Harðar Bragasonar. Seinni hluti disksins er re- mix Hafler Trio af verkinu. Hljóðblöndun: Jóhann Jóhannsson, Aron Þór Arnarsson og Viðar Hákon Gíslason. Upptökustjórn: Jóhann Jóhannsson, Barry Adamson og Pan Sonic. Steinunn Haraldsdóttir Morgunblaðið/Þorkell Pan Sonic: Ilpo Väisänen og Mika Vainio.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.