Morgunblaðið - 25.01.2002, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 25.01.2002, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Verkamaður Verkamann vantar á fóðurblöndunarstöð okkar í Sundahöfn. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum eða í síma 540 1119. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Nuddarar Höfum lausa aðstöðu til leigu fyrir nuddara. Laust starf við ræstingar Raunvísindastofnun Háskólans vill ráða trausta manneskju til að starfa við ræstingar í skrifstofuhúsnæði stofnunarinnar að Dunhaga 3. Starfið er laust nú þegar. Vinnutími er um 3 klst. á dag eftir kl. 17.00 virka daga. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 525 4800. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FÉLAGSSTARF Baldur, félag ungra sjálfstæð- ismanna á Seltjarnarnesi Aðalfundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á Seltjarnarnesi, Austurstönd 3, fimmtudaginn 31. janúar nk. kl. 20.00. Dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundastörf. Gestur verður Jónmundur Guðmarsson, forseti bæjarstjórnar Seltjarnarness. Stjórn Baldurs f.u.s. HÚSNÆÐI ÓSKAST Starfsmaður Hótels Holts óskar eftir íbúð fyrir 1. mars, helst í nágrenni hótelsins eða á svæði 101. Vinsamlegast hafið samband í síma 696 1399 eða 551 8812. Uppl. um starfsmann og með- mæli gefur hótelstjóri, Eiríkur Ingi Friðgeirsson, í síma 552 5700. TIL LEIGU Einstaklingsíbúðir til leigu fyrir 60 ára og eldri Hraunbær 107 ehf. auglýsir til leigu 37 einstaklingsíbúðir í Hraunbæ 107 Íbúðirnar verða tilbúnar til innflutnings í næsta mánuði. Um er að ræða 33 fm íbúðir í nýju húsi með góðri sameign, lyftu og göngufæri í Félags- og þjónustumiðstöð. Allir 60 ára og eldri geta sótt um óháð búsetu. Leiguverð er kr. 55.000 á mánuði, en leigjendur íbúðanna hafa möguleika á að sækja um húsaleigubætur sem verða allt að 12.500 á mánuði. Íbúðirnar verða til sýnis þann 26. og 28. janúar nk. frá kl. 10.00—14.00. Sérstök umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Félagsbústaða hf. á Suðurlandsbraut 30 sem fylla verður út og skila fyrir 31. janúar nk. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign: Pálsbergsgata 1, Ólafsfirði, þingl. eig. Sigvaldi Þorleifsson ehf., gerð- arbeiðandi Byggðastofnun, þriðjudaginn 29. janúar 2002 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 23. janúar 2002. TILKYNNINGAR Kínadagar í Laugardalshöll Happdrættisvinningar Dregið hefur verið í happdrættinu í tengslum við kínversku vörusýninguna, sem haldin var í Laugardalshöll daganna 17.—20. janúar. Aðalvinningur: Ferð fyrir tvo til Kína kom á númer 4299. Aukavinningar: Málsverður fyrir tvo á veit- ingahúsinu Asíu komu á eftirfarandi númer: 2986, 3431, 6660, 3433. Nánari upplýsingar veitir Íslensk kínverska viðskiptaráðið í síma 588 8910. Útboðsþing 2002 er í dag Samtök iðnaðarins og Félag vinnuvélaeigenda efna til Útboðsþings í dag, föstudaginn 25. janúar á Hótel Loftleiðum, Þingsal 1, frá kl. 13 til 16. Framsögumenn gera grein fyrir opinberum framkvæmdum á árinu og í fundar- lok verður fjallað um gildi ÍST30 og áhrif sér- skilmála, sem settir hafa verið við staðalinn. SI hvetja félagsmenn að mæta og taka þátt í umræðum á þinginu. Kaffi og léttar veitingar fyrir fundargesti. Þingið er öllum opið. Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að deiliskipulagsáætlunum fyrir eftirtalin svæði í Reykjavík: Suðurlandsbraut, Vegmúli, Ármúli, Hallarmúli, endurskoðað deiliskipulag. Tillagan tekur til svæðis er afmarkast af af Suðurlandsbraut til norðurs, Vegmúla til austurs, Ármúla til suðurs og Hallarmúla til vesturs. Um er að ræða tillögu að endurskoðuðu deilskipulagi svæðisins. Markmið með endurskoðun þess er m.a. að stuðla að og stýra frekari uppbyggingu á svæðinu og endurskoða bílastæðamál þess. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að heimilt verði að byggja við og ofan á nokkur hús á reitnum auk þess sem heimilt verði að byggja bílageymslur á flestum lóðunum. Brautarholt, Skipholt, Nóatún, endurskoðað deiliskipulag. Tillagan tekur til svæðis er afmarkast af Brautarholti til norðurs og austurs, Skipholti til suðurs og Nóatúni til vesturs. Um er að ræða tillögu að endurskoðuðu deiliskipulagi reitsins. Markmið með endurskoðun þess er m.a. að stuðla að því að reiturinn verði fullbyggður, styrkja og fegra götumyndir hans og gera húseigendum kleyft að endurbæta og eftir aðstæðum stækka hús sín. Tillagan geri m.a. ráð fyrir að heimilt verði að byggja ofan á húsin nr. 23 og 29 við Skipholt, nýbyggingum á lóðinni nr. 29, á horni Skipholts og Brautarholts, og nr. 30 við Brautarholt, auk minni viðbyggingarmöguleika við önnur hús á reitum. Tillögurnar liggja frammi í sal Skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 – 16.00 frá 25. janúar 2002 til 8. mars 2002. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega til Skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur (Borgarskipulags Reykjavíkur) eigi síðar en 8. mars 2002. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 25. janúar 2002. Skipulags- og byggingarsvið Reykjavíkur. SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1  1821258  Nk. I.O.O.F. 12  1821258½  N.K. Sunnud. 27. janúar. Skógarkot — Vatnskot — eyðibýli í nánd við Þingvelli. Um 4—6 tíma ganga. Fararstjóri Gunnar Sæ- mundsson. Verð kr. 1.700/.2000. Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Biðlisti er í þorrablótsferð FÍ 9. febrú- ar. Vinsamlegast staðfestið pant- anir á skrifstofu hið fyrsta. Í kvöld kl. 21 heldur Árni Reyn- isson erindi: „Tarot, vegur visk- unnar“ í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Helgu Jóa- kimsdóttur: „Ert þú hér nú?“ Á sunnudögum kl. 17-18 er hugleiðingarstund með leiðbein- ingum fyrir almenning. Hugræktarnámskeið Guð- spekifélagsins verður fram- haldið fimmtudaginn 24. janúar kl. 20.30 í umsjá Bjarna Björg- vinssonar: „Hin mildiríka ná- vist”. Á fimmtudögum kl. 16.30- 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Guðspekifélagið er 122 ára alþjóðlegt félag um andleg mál, hið fyrsta sem byggði á hug- myndinni um algert frelsi, jafn- rétti og bræðralagi meðal mannkyns. www.gudspekifelagid.is mbl.is ATVINNA Ertu matvælafræðingur? Ráðgjafar- og rannsóknarþjónusta er til sölu. Hentar drífandi matvælafr. sem vill starfa sjálf- stætt. Fjölbreytt og krefjandi verkefni á sviði ráðgjafar um innra eftirlit matvælafyrirtækja, matvælarannsóknir í tengslum við innra eftirlit, úttektir, efnissala o.fl. Uppl. Júlíana Gísladóttir viðskfr. á skrifstofutíma, sími 568 2788. FYRIRTÆKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.