Morgunblaðið - 25.01.2002, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 2002 55
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10.
Sýnd kl. 5.30. Enskt tal Sýnd kl. 10.15.
Sýnd kl. 8.
Gwyneth Paltrow Jack Black
Frá höfundum
„There´s Somet-
hing About Mary“
og „Me myself &
Irene“ kemur
Feitasta gaman-
mynd allra tíma
Allur heimurinn mun
þekkja nafn hans
1/2
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
strik.is
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
Sýnd kl. 6.
HJ MBL ÓHT Rás 2DV
Sýnd kl. 10.15.
Sýnd kl. 8 og 10.30.
„Besta mynd ársins“SV Mbl
Ævintýrið lifnar við
„Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl
Sýnd kl. 7.
Sjóðheitasta mynd
ársins er komin.
Tom Cruise + Penelope Cruz=
Heitasta parið í dag.
Ásamt ofurskutlunni,
Cameron Diaz.
Frumsýning
Sýnd kl. 8 og 10. Vit 333. B.i. 14 ára
Sýnd kl. 6.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Frá leikstjóra Sea of
Love kemur fyrsta
spennumynd ársins.
Með töffaranum,
John Travolta, Teri
Polo Vince Vaughn
og Steve Buscemi.
Sýnd kl. 6.
www.laugarasbio.is
„Þvílík bíóveisla“
HVS Fbl
HK. DV
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
„Besta mynd ársins“
SV Mbl
i ir.
HJ. MBL.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 14 ára
Sjóðheitasta mynd ársins er komin.
Tom Cruise + Penelope Cruz=
Heitasta parið í dag.
Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz.
Myndin er hlaðin frábærri tónlist en
Sigur Rós á lag í myndinni.
Frá leikstjóra Jerry Maguire.
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i 12 ára
MAGNAÐ
BÍÓ
Stórverslun á netinu www.skifan.is
Empire
SV Mbl
DV
Rás 2
Kvikmyndir.com
Aftur í stóran sal. Sýnd kl. 5.30 og 8 í sal 1 og kl. 10.30
Golden Globe verðlaun
besta mynd, besta leikkonu og besta tónlist.
Missið ekki af þessari. 1/2 Mbl
ÓHT Rás 2
DV
Aftur í bíó!
Vegna fjölda áskorana
í nokkra daga
Sýnd kl.
5.30 og 8. Bi 14.
3
Forsýnd kl. 10.30. B. i. 14 ára
Forsýning
Drepfyndin mynd sem gerir miskunnarlaust grín af öllum uppáhalds
unglingamyndunum þínum! Fílaðir þú Scary Movie...
Hverjum er ekki skítsama! Fyndasta mynd ársins og rúmlega það.
BANDARÍSKA
poppsöngkonan
Britney Spears
hefur upplýst að
Vilhjálmur
Bretaprins hafi
ekki mætt á
fyrsta stefnumót
þeirra tveggja.
Orðrómur hefur
verið um að söng-
konan og prinsinn
hafi verið skotin
hvort í öðru fyrir
nokkrum árum en
til þessa hafa
fréttir um það
ávallt verið bornar
til baka.
Britney viður-
kenndi í breskum sjónvarpsþætti að þau
Vilhjálmur hefðu skipst á tölvupósti og síð-
an ákveðið stefnumót. Á tilsettum tíma fór
prinsinn hins vegar á refaveiðar með fjöl-
skyldu sinni
og kom ekki
til fundarins
við Britney.
„Við ætl-
uðum að hitt-
ast en það varð
ekkert af því.
Við sendum
hvort öðru
tölvupóst og
ætluðum að
fara út að
borða,“ sagði
Britney við
þáttastjórnand-
ann Frank
Skinner. Þegar
Skinner spurði
Britney hvort
Vilhjálmur hefði farið á refaveiðar í stað-
inn varð Britney nokkuð vandræðaleg, að
sögn viðstaddra áhorfenda, en þátturinn
verður sýndur á laugardaginn.
Vilhjálmur prins hunsaði
stefnumót við Britney
Britney hefði óneitanlega poppað bresku
konungsfjölskylduna upp.
FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Skjálfta-
skjól hélt söngvakeppni fyrir ung-
lingana hér í Hveragerði. Þessi
keppni er undankeppni fyrir keppnina
sem haldin verður nk. laugardags-
kvöld, 26. janúar, í Laugardalshöllinni,
Söngkeppni Samfés (Samtaka fé-
lagsmiðstöðva). Alls voru sex söngatriði
á sviðinu.
Dómnefnd var skipuð tónlistarfólki,
þeim Margréti Stefánsdóttur, Ernu
Ingvarsdóttur og Ian Wilkinson. Þegar
keppendur höfðu sýnt hæfni sína fór dóm-
nefnd afsíðis og réð ráðum sínum. Niðurstaða
dómnefndar var þessi: Frumlegasti
búningur Sheila Odoso Sewe. Frum-
legasta atriðið Sheila, Berglind, Kittý
og Kristín. Frumlegasta sviðsfram-
koman Heimir, Erling og Sævar.
Þeir hlutu einnig verðlaun fyrir
frumlegasta sönginn. Verðlaunin
fyrir besta sönginn var eignarbikar
og einnig farandbikar sem grafið er
á frá ári til árs. Besti söngvarinn
var kosin Birgitta Sölvadóttir og
fer hún fyrir hönd Skjálftaskjóls og
syngur lagið My heart will go on, sem
Celine Dion gerði vinsælt í myndinni Titanic.
Hveragerði
Birgitta
Sölvadóttir
Söngvakeppni Skjálftaskjóls