Morgunblaðið - 25.01.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 25.01.2002, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 2002 57 Sýnd kl. 3.45. Íslenskt tal. Vit 320 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com strik.is 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Vit 325 Sýnd kl. 9. Enskt. tal. Vit 307 Njósnatryllir af bestu gerð og frá leikstjóra James Bond myndarinnar, The World is not Enough. Með Dougray Scott (Mission Impossible 2), Kate Winslet (Titanic), Saffron Burrows (Deep Blue Sea) og Jeremy Northam (The Net). Byggð á metsöluskáldsögu Roberts Harris. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. Vit 332  DV Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit 329Sýnd kl. 3.45. Vit 328 HJ MBL ÓHT Rás 2 DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. Vit 319  DV Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 332 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. B. i. 16. Vit 329 Frábær grín- og spennumynd undir leikstjórn óskarsverðlaunahafans Steven Soderbergh með hreint ótrúlegum leikurum eða þeim Brad Pitt, Matt Damon, Andy Garcia, Juliu Roberts ásamt George Clooney, en hann leikur einmitt Daniel Ocean sem vill ræna 3 stærstu spilavítin í Las Vegas, sem eru rammgerðari en nokkurt kjarnorkubyrgi. í i l i j l i l l i i i i li l l i i i i l ill il í i í i j i Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 10.30. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Drepfyndin mynd um vináttu, stinningarvandamál og aðrar bráðskemmtilegar uppákomur! Framlag Svía til Óskarsverðlauna. FRUMSÝNING Dúndrandi gott snakk með dúndrandi góðri gamanmynd Gwyneth Paltrow Jack Black Frá höfundum „There´s Something About Mary“ og „Me myself & Irene“ kemur Feitasta gamanmynd allra tíma  DV  Ó.H.T. Rás2 „Frábær og bráðskemmtileg“ Sýnd kl. 6 og 8.  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk  SV Mbl Útsölulok Útsölunni í Byggt og búið lýkur á allra næstu dögum og það er sannarlega þess virði að kíkja við í Kringlunni eða Smáralind því að nú rata nýjar vörur inn á útsöluna og afslátturinn hefur verið aukinn! Nú áttu von á góðu því að afslátturinn er kominn yfir 70% í mörgum tilfellum! Nýjar vörur og meiri afsláttur Kvenkvikindið She Creature Hrollvekja Bandaríkin 2001. Skífan VHS. Bönnuð innan 16 ára. (91 mín.) Leikstjórn Seb- astian Gutierrez. Aðalhlutverk Rufus Sewell, Carla Gugino. SJÓNVARPSMYND þessi ku lauslega byggð á samnefndri B-hryll- ingsmynd frá 1956. Myndin hefst um aldamótin þarsíðustu í Írlandi. Brask- arinn Angus (Sewell) aflar sér tekna á að bjóða upp á falska sýningu á ófreskjum, þ. á m. unnustu sinni sem þykist vera hafmeyja. Fyllibytta rek- ur upp stór augu þegar hann sér hana og segist eiga aðra slíka heima hjá sér. Uppúr kafinu kem- ur að sú er ekta og þegar róninn neitar að selja hana ræna Angus og félagar henni og ætla að sigla henni vestur yfir haf og gera sér mat úr. En á sigl- ingunni kemur í ljós að hafmeyjan er ekkert lamb að leika við og fyrr en varir er skrúfað frá blóðbaðinu ... Þetta er í fyrsta skipti sem maður sér grimmilega hlið á hafmeyjunni en hingað til hefur maður vanist mein- lausri Daryl Hannah í Splash! og sír- ópslitaðri Disney-útgáfunni í Litlu hafmeyjunni. Í báðum tilvikum var allt kapp lagt á að hylja brjóstin með síðu hárinu. Það er nokkuð drunga- legt yfirbragð yfir þessari miðlungs- góðu hrollvekju. Leikurinn er góður og meiningin líka en það er samt eitt- hvað við Kvenkvikindið sem heldur manni ekki alveg nægilega vel við efn- ið. Kannski það að hún er einfaldlega of leiðinleg? ½ Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Uggandi hafmeyja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.