Morgunblaðið - 22.02.2002, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 22.02.2002, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2002 65 Bak við lás og slá (Stranger Inside) Drama Bandaríkin 2001. Skífan VHS. Bönnuð innan 12 ára. (97 mín.) Leikstjórn Cheryl Dunye. Aðalhlutverk Yolanda Ross, Rain Phoenix. FYRSTI vísir að gæðum: Myndin er framleidd fyrir HBO-kapalsjón- varpsstöðina en þar eiga rætur sínar mörg af bestu myndböndum liðinna ára sem gefin hafa verið út hér á landi. Annar vísir sem vekur forvitni: Einn framleiðenda er Michael Stipe, söngvari REM og annálaður smekk- maður þegar listir og listsköpun eru annars vegar. Væntingarnar voru því töluverðar til þessa fangelsis- drama. Væntingar sem voru ekki alveg uppfylltar þykir mér miður að segja. Myndin segir frá ungri óstýrilátri afbrotakonu, sem í byrjun myndar er flutt af unglingaheimili í alvöru fang- elsi. Skýtur það henni síður en svo skelk í bringu og kemur brátt í ljós að það er vegna þess að hún hefur alltaf stefnt að því að komast inn, inn til að finna móður sína sem afplánar lífstíð- ardóm. Móðirin er sko ekkert lamb að leika við, stórhættulegur ofbeldis- seggur sem hefur kverkatak á öllum föngunum. Það vantar eitthvað upp á að maður nái að tengjast hinni ólánsömu sögu- hetju einhverjum tilfinningaböndum. Persónan er hreinlega fráhrindandi og of óræð. Sagan er heldur ekki nógu grípandi. En eins og ég sagði; kröf- urnar voru miklar og hér er síður en svo alvond mynd á ferð. Hún hefði bara getað verið miklu betri. Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Í móður- fjötrum 4 1/2 Kvikmyndir.is  DV Frá leikstjóra Blue Streak Hasarstuð frá byrjun til enda Sýnd kl. 10. B.I. 14 ára. Vit 340 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8. Vit 332 DV Rás 2 Sýnd kl. 3.50. Ísl. tal. Vit 320 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit 338 FRUMSÝNING Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Tilnefningar til Óskarsverðlauna2Tilnefningar til Óskarsverðlauna Ævintýramynd af bestu gerð sem byggð er á hinni þekktu sögu um Greifann af Monte Cristo. Guy Pearce fer á kostum í frábærri mynd um svik, hefndir og heitar ástríður. „Búið ykkur undir ævintýrið!“ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.I. 12 ára. Vit 347. Byggt á sögu Stephen King Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 12. Vit 339. 4 Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i 16. Vit 339. 1/2 Kvikmyndir.is Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlaunahafan- um, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Robert Readford Brad Pitt Ó.H.T Rás2 Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Sýnd kl. 7. Ísl. Vit 338. tilnefningar til Óskarsverðlauna HK DV DV Sýnd kl. 6.40, 9 og 11.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. Hverfisgötu  551 9000 Spennutryllir ársins Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 16. Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 5.30. Stranglega bönnuð innan 16 ára.  DV  1/2 Radío-X  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 14 ára.  SV Mbl  DV Sýnd kl. 8 og 10.20. Gwyneth Paltrow Jack Black Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16 ára. Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda. Með stórleikaranum Gene Hackman og hinum frábæra Owen Wilson. Frumsýning IKEA er opið: Virka daga kl. 10-18.30 Laugardaga kl. 10-17 Sunnudaga kl. 12-17 Kaffiog kanil- alla helgina 95kr. ÍS LE NS KA A UG LÝ SI NG AS TO FA N EH F/ SI A. IS IK E 16 88 6 02 . 20 02 snúður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.