Morgunblaðið - 03.03.2002, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 03.03.2002, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MARS 2002 59 Sýnd sunnud kl. 4. Enskt tal. Vit 307 Vann til 4 Golden Globe verðlauna. Tilnefnd til 8 Ósk- arsverðlauna. Hlaut 2 BAFTA verðlaun á dögun- um. Þarf að segja meira. Stórbrotin kvikmynd sem all- ir verða að sjá. Russel Growe fer á kostum. FRUMSÝNING Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit 335. Robert Readford Brad Pitt Sýnd kl. 10. B.i. 12. Vit 341. Byggt á sögu Stephen King Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 339. Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 6. Íslenskt tal. Vit 338 Sýnd sd kl. 2 Enskt tal 2 FYRIR 1 Sýnd kl. 2. Ísl tal Vit 320 Sýnd kl. 4 og 6. FRUMSÝNING Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr 348. B.i. 16. Frá leikstjóra The Fugitive kemur þessi magnaða spennumynd nú loks í bíó. Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Vit 338 Sýnd kl. 8.. Vit 332  DV  Rás 2 Sýnd kl. 10.10. B.i.16. www.laugarasbio.is Kvikmyndir.com Sýnd kl. 4. og 8. Mán 4.45 og 8. B.i 12 ára Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8 og 10.30. Te kl. 4. Matur kl. 8. Morð á miðnætti 7Tilnefningar til Óskarsverðlauna Golden Globe verðlaun fyrir bestu leikstjórnina Gullmoli sem enginn ætti að missa af  SG. DV Tilnefningar til Óskarsverðlauna13 Kvikmyndir.comi ir. HK. DV HJ. MBL ÓHT Rás 2 „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl Robert Redford og James Gandolfini (Sopranos) fara hér á kostum í magnþrunginni spennumynd um valdabaráttu tveggja manna innan fangelsismúra. FRUMSÝNING „Besta mynd ársins“ SV Mbl Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 13 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára FRUMSÝNING Ef þú gætir breytt lífi þínu, hvert myndir þú fara og hvað myndir þú uppgötva? Stórkostleg mynd frá leikstjóra Chocolat og The Cider House Rules með Óskarsverðlaunahöfunum Kevin Spacey og Judi Dench ásamt Cate Blanchett (Lord of the Rings, The Gift) og Julianne Moore (Hannibal). tilnefningar til Óskarsverðlauna13 il i ill Sýnd kl. 4. Sýnd sd í Luxus kl. 2. Mán kl. 4. Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda. Með stórleikaranum Gene Hackman og hinum frábæra Owen Wilson. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Glæný leysigeislasýning í sal-1 á undan myndinni 8 tilnefningar til Óskarsverðlauna Ath! síðustu sýningar mánudag! Spennutryllir ársins Sýnd mánudag kl. 8 og 10.30. B.i.16 ára. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 14. EINGÖNGU SÝND Í LUXUS KL. 5.30, 8 og 10.30. SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að handtaka tvo hryðjuverkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukkustund en misheppnaðist og endaði með skelfingu . t r r r l li rí r r t tt i í f r lí , til t t r j r . r i tti t i l t i i t i lfi Leikstjóri Ridley Scott (Gladiator) Framleiðandi Jerry Bruckheimer (The Rock) Svakalegasta stríðsmynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum Forsýnd í dag sunnud kl. 8. B. i. 16. FORSÝNING betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 4. Mán kl. 8. B.i.14.Sýnd sd kl. 4. B.i.12.Sýnd kl. 10. Mán kl. 6 og 10. B.i.14. Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda. Með stórleikaranum Gene Hackman og hinum frábæra Owen Wilson. „Besta mynd ársins“SV Mbl „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl DV Mbl ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com i i Tilnefningar til Óskarsverðlauna13 SVAL ASTA GAM ANM YND ÁRS INSI Sýnd kl. 6, 8 og 10.30. Mán kl. 6, 8 og 10. Forsýning í dag sunnudag kl. 8. B.i 16 ára Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, Mogadishu, til að ræna tveimur hershöfðingjum. Aðgerðin átti bara að taka um eina klukkustund en öflug mótspyrna sómalíska hersins sá til þess að svo varð ekki og útkoman var lengsti landbardagi Bandaríkjahers frá því í Víetnam. FORSÝNING Leikstjóri Ridley Scott (Gladiator) Framleiðandi Jerry Bruckheimer (The Rock) Svakalegasta stríðsmynd seinni ára sem fór beint átoppinn í Bandaríkjunum um síðustu helgi MAGINN á Bretum virðist greinilega hafa farið á hvolf er þeir sáu og heyrðu Björk lýsa sérstakri mat- armenningu Íslendinga í vinsælum spjallþætti æringj- ans Johnny Vaughans á sjónvarpsstöð BBC. Þar lýsti hún yfir hversu mikið dálæti hún hefði af því að borða hrútspunga og svið, þar með talinn heil- ann. Þar á hún að sjálfsögðu við þorramatinn sígilda en samkvæmt fregnum á hún að hafa lýst hefðinni svo fyrir Vaughn að Íslendingar séu vanir að snúa sér að þessum sérstaka mat í febrúarmánuði þegar birgðir af ferskum ávöxtum og grænmeti eru uppurnar?!? Þá sé slegið upp veislu þar sem allir háma í sig gamlan og vel geymdan mat – siður sem Björk sagðist kunna vel að meta. Virðast lýsingar þessar hafa vakið einhvern óhug meðal tjalla því fjölmiðlar þar í landi geta þeirra vart án þess að notast við lýsingarorðin ógeðfelldur eða stórskrítinn. Í sama viðtali við sjónvarpsmanninn Vaughn lýsti Björk hvernig var að búa í snjóhúsi á Græn- landi á meðan hún vann að síðustu plötu sinni Vesperpine: „Það veitti mér mikinn innblástur að vera á Grænlandi. Flestir búa í snjóhúsum þar en ég svindlaði svolítið og bjó í snjóhúsi, sem gert var úr áli.“ Bretum býður við sérstökum matarsmekk Bjarkar Segir hrútspunga hnossgæti Þeir væru nú örugglega einhverjir Tjallarnir sem fengjust til þess að smakka hrútspungana súru ef Björk byði þeim þá. MADONNA stígur sín fyrstu skref á West End í vor þegar hún tekur að sér hlutverk listaverkasala með bein í nefinu í háðsádeilunni Up For Grabs. Verkið verður frumsýnd 23. maí og segja tals- menn poppdrottningarinnar hana mjög spennta yfir þessari nýju áskorun. Sagt er að Madonna hafi tekið að sér hlutverkið að hluta til þess að geta eytt meiri tíma í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu í Lundúnum. Madonna á West End „Getiði gert svona með tungunni?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.