Morgunblaðið - 03.03.2002, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 03.03.2002, Qupperneq 60
60 SUNNUDAGUR 3. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 2 og 4. E. tal. Vit 294 Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit 338 Sýnd kl. 10. Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og töff- arinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlauna- hafanum, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. 4 Sýnd kl. 4 íslenskt tal. Vit 325 Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Vit 320Sýnd kl. 1.45 og 3.45.Vit 328 Það er ekki spurning hvern- ig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Robert Readford Brad Pitt Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit nr. 345. Ó.H.T Rás2 HK DV Sýnd kl. 5.35, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. OCEAN´S 11 Sýnd kl. 6, 8 og 10.40. Vit nr 335. B.i. 12. Sýnd í Lúxus VIP kl. 2, 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit nr 348. B.i. 16. Vann til 4 Golden Globe verðlauna. Til- nefnd til 8 Óskar- sverðlauna. Hlaut 2 BAFTA verðlaun á dögunum. Þarf að segja meira. Stórbrot- in kvikmynd sem allir verða að sjá. Russel Growe fer á kostum í hlutverki sínu. FRUMSÝNING FRUMSÝNING  DV 1/2 Kvikmyndir.is Ekkert er hættulegra en einhver sem hefur engu að tapa! Frá leikstjóra The Fugitive kemur þessi magnaða spennumynd nú loks í bíó. Tilnefningar til Óskarsverðlauna kvikmyndir.is Strik.is RAdioX Ó.H.T Rás2 Sýnd kl. 1, 3 og 5. Mán kl. 5. Sýnd kl. 9. B.i. 14. Sýnd kl. 5. Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV tilnefningar til Óskarsverðlauna5 Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og töffarinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlaunahafanum, Ro- bert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Robert Readford Brad Pitt Ó.H.T Rás2 HK DV HK DV Tilnefningar til frönsku Cesar - verðlaunanna13 Sýnd kl. 8 og 10.30. Mán kl 7.30 og 10. B.i. 14. Sýnd kl. 9.15. mán kl. 7.30. B.i. 14. Sýnd kl. 3 og 6. Mán kl. 10.30. Í FAÐMI HAFSINS 4 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12. Vann til 4 Golden Globe verðlauna. Til- nefnd til 8 Óskar- sverðlauna. Hlaut 2 BAFTA verðlaun á dögunum. Þarf að segja meira. Stórbrot- in kvikmynd sem allir verða að sjá. Russel Growe fer á kostum. FRUMSÝNING kvikmyndir.is Edduverðlaun6 Sýnd sunnud. kl. 3. 1/2 Kvikmyndir.is  DV Sýnd kl. 7. Mán kl. 5 Sýnd kl. 7. B.i. 12 . Sýnd kl. 1, 3 og 5. Mán kl. 5. Íslenskt tal. Sýnd sunnud kl. 2.30. MÁLARINN ÞAÐ er ekki erfitt að geta sér til um hvað leikritið Halló Akureyri fjallar. Já, það er rétt Eyfirðingar í Freyvangsleikhúsinu frjóa hafa nú tekið fyrir og sett á svið bráðfyndið leikrit Hjörleifs Hjartarsonar sem fjallar um nefnda útihátíð sem haldin var nokkrar verslunarmannahelgar á Akureyri og þótti nokkuð kræf. Leikstjóri verksins er Oddur Bjarni Þorkelsson. Hverjir eru svo aðalleik- ararnir í sýningu þar sem verið er að lýsa unglingaskemmtun? Unga fólk- ið í firðinum? Áhugamál fjölskyldunnar Elín Auður Ólafsdóttir leikur Vilmu hispursmey auk þess að vera í flestum hópatriðunum. „Það er aðallega ungt fólk sem tekur þátt í uppsetningunni. Leikar- arnir eru þrjátíu með hljómsveitinni, ég held við séum nítján sem erum á tvítugsaldri,“ útskýrir Elín Auður. – Eru allir úr Eyjafirðinum? „Nei, það eru líka krakkar úr bæn- um, en flestir sem þekkja til í sveit- inni og hafa jafnvel leikið í hinum ár- lega haustkabarett sem settur er upp í Freyvangi.“ Elín Auður hefur áður leikið í upp- setningum Freyvangsleikhússins, en í þessari sýningu tekur þátt líka bróðir hennar Ragnar Elías, auk þess sem foreldrar þeirra hafa oft og mörgum sinnum stigið á fjalinar í firðinum. „Það eru mjög margir til í að vera þátttakendur en ég held að við séum eina fjölskyldan sem sé allt- af með.“ Hvorki með eða á móti Unga fólkið er allt búsett á Ak- ureyri þar sem flestir stunda nám annað hvort við menntaskólann eða verkmenntaskólann. – Er ekki erfitt að vera alltaf að keyra inn í fjörð á æfingar? „Jú, það er erfitt, en það er bara svo gaman að vera þátttakandi og vera með öllum krökkunum.“ – Ert þú góð leikkona? „Ég er algjör snillingur!“ segir El- ín Auður og hlær. – Er leikritið skemmtileg? „Já mjög skemmtilegt, ég mæli með því. Það er alveg hægt að segja að þetta sé líkt útihátíð,“ segir hún sem sjálf hefur reynslu af Halló Ak- ureyri. – Eru Eyfirðingar með eða á móti útihátíð á Akureyri? „Hvorki með eða á móti, held ég. Við erum bara að reyna að sýna hvernig þær fara fram og gerum svo grín að öllu saman.“ hilo@mbl.is Halló Akureyri í Freyvangsleikhúsinu Þetta er eins og útihátíð Morgunblaðið/Benjamín Elín Auður (t.h.) kúldrast á svið- inu ásamt Eyjólfi Ívarssyni og Halldóru Magnúsdóttur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.