Morgunblaðið - 10.03.2002, Page 47
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. MARS 2002 47
TIL LEIGU SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Í HJARTA BORGARINNAR - BÍLASTÆÐI Í BÍLAHÚSI FYLGJA
Til leigu er skrifstofuhúsnæði (turn), þrjár hæðir, þ.e. 2., 3. og 4. hæðin (efsta). Önnur og þriðja hæð-
in eru að grunnfleti 438 fm, en efsta hæðin, sem er inndregin, er 300 fm. Húsið er í góðu ástandi að
utan og innan. Lyfta og tvö sérlega góð stigahús. Hæðirnar leigjast saman eða hver fyrir sig. Þriðja
og fjórða hæðin eru samtengdar og því æskilegt að þær leigðust saman. Hæðirnar skiptast niður í
allmargar lokaðar skrifstofur, snyrtingar, kaffistofur og fundasali. Möguleiki að fá leigðar góðar
geymslur í kjallara. Húsnæðinu fylgja mörg stæði í lokuðu bílahúsi. Afhending í júlí nk. SANNGJÖRN
LEIGA. HÚSVÖRÐUR. ENGINN SAMEIGINLEGUR KOSTNAÐUR.
UPPLÝSINGAR VEITTAR HJÁ
jöreign ehf
GSM 896 4013,
DAN
GSM 894 1448,
INGILEIFUR
OPIÐ HÚS
Til sýnis og sölu í dag fal-
legt 180 fm raðhús á frábær-
um stað, ásamt 40 fm tvöf.
bílskúr. Arinn. Mikil lofthæð.
Fallegt útsýni. Parket. Stórar
stofur. Húsið er sérlega vel
skipulagt og nýtist vel. Suð-
vesturverönd (upphituð)
með heitum potti. Örstutt í
Árbæjarlaugina og á Fylkis-
völlinn. Eftirsótt barnahverfi. Verð 22,0 millj.
Gunnar og Ragnheiður sýna húsið í dag á milli kl. 14.00 og
17.00, allir velkomnir. Fallegt og vel byggt hús.
www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30.
Brautarás 12
Í einkasölu 197 fm aðalhæð
á jarðhæð (með innb. bíl-
skúr). Öll efri hæðin og risloft
óskráð (40-50 fm gólffl.). Á
góðum, barnvænum stað
rétt við Ellið árdalinn. Gott
skipulag. Parket. 4 rúmg.
svefnherb., Mögul. í risi á 1-2
herb. í viðbót. Örstutt í skóla,
verslun og heillandi útivistar-
svæði. Áhv. byggsj. + húsbr. 10,9 m. V. 19,9 m.
Allar nánari uppl. á Valhöll fasteignasölu eða í dag hjá
Ingólfi sölum., sími 896 5222.
Selás - nýlegt sérbýli
GIMLI GIMLI
FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099
Falleg og mikið endurn. 2ja-3ja herb. rishæð á 4. hæð í fjórbýli.
Nýbúið að mála stigagang, teppaleggja. Innan íbúðar eitt svefn-
herbergi og tvær stofur og þaðan gengt út á suðursvalir með
glæsilegu útsýni. Parket á öllum gólfum nema baði og eldhúsi.
Árið 1995 var hús viðgert og járn á þaki endurnýjað. 1987 var
skipt um lagnir, gler og innréttingar. Í heild afar sjarmerandi og
vel skipulögð íbúð með útsýni eins og það gerist best í Þingholt-
unum. Áhv. 5,3 millj. Verð 9,9 millj.
Stefán og Erna taka á móti ykkur í dag milli kl. 14 og 16
FREYJUGATA 25 - RISHÆÐ -
GLÆSILEGT ÚTSÝNI
Fallegt 190 fm einbýli á þremur
hæðum með innb. bílskúr, stað-
sett upp í lóð. Húsið er járnklætt
timburhús, byggt 1983. Innan
hússins eru fjögur svefnherb.,
rúmgóðar stofur á efri og neðri
hæð. Arinn í stofu á efri hæð.
Tvennar svalir í suður. Fallegt
eikarparket á gólfum. Í heild afar sjarmerandi og vel skipulagt
einbýlishús. Verð 23, 8 millj.Áhv. 12,6 millj.
Sigurbjörg og Vigfús taka á móti ykkur
í dag frá kl. 14-16
RAUÐAGERÐI 42 - EINBÝLI
Vorum að fá í sölu fallega og rúm-
góða 4ra herb. 78 fm íbúð á 3.
hæð (efstu) í þríbýli við Kleppsveg
38, 3. hæð. ATH. ein íbúð á hæð.
3 svefnherb. Rúmgóð stofa með
suðursvölum. Gluggar á fjóra
vegu. Sameign góð. Góð lóð í
rækt. Fallegt útsýni. Áhv. 5,0 millj.
Verð 10,4 millj.
Sveinn og Kristjana sýna eignina í dag,
sunnudag, frá kl. 14-17
LANGHOLT, Á MÓTUM LANGHOLTS-
VEGAR OG KLEPPSVEGAR - ÞRÍBÝLI
Vorum að fá í sölu 172 fm vel
staðsett milliraðhús á þessum
eftirsótta stað í Smáranum. 4
stór herb. 3-4 stofur. Fullbúin
lóð og bílastæði. Stutt í alla
þjónustu. Eignin er ekki alveg
fullbúin, eftir er að klára eldhús.
Bílskúr innb. með mikilli lofthæð.
Áhv. 4,6 millj. Verð 20,4 millj.
Svanfríður sýnir eignina í dag, sunnudag, frá kl. 14-15
LINDASMÁRI 52 - MILLIRAÐHÚS
OPIÐ HÚS
Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali
F A S T E I G N A S A L A
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
OFANLEITI 23 - M. BÍLSKÚR
OPIÐ Á LUNDI Í DAG
MILLI KL. 12 OG 14
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14 OG 17.
Í þessu fallega og vel staðsetta fjölbýlishúsi er til sýnis og sölu björt og
rúmgóð endaíbúð. Þvottahús og geymsla innan íbúðar. Vandaðar innrétt-
ingar og parket á gólfum. Tvennar svalir og glæsilegt útsýni. Góður bílskúr
með geymslulofti og sjálfvirkum opnara. Húsið er í göngufæri við Kringl-
una. Verð 15,5 millj.
ÍBÚÐIN ER TIL SÝNIS Í DAG MILLI KL. 14 OG 17, LILJA Á BJÖLLU.
Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali,
Suðurlandsbraut 54, 108 Rvík. Sími 568 2444, fax 568 2446.
Netfang asbyrgi@asbyrgi.is
Hér er um að ræða
mjög góða og vel
skipulagða 4ra til 5
herbergja íbúð á 1.
hæð með stæði í
bílskýli. Gott parket
á stofu, eldhúsi, holi,
gangi og á
herbergjum. Endur-
nýjað eldhús og
baðherbergi með
flísum og sturtu. Íbúð með mikið útsýni og vestursvalir. Góð sameign og
húsið er klætt að utan. Verðlaunalóð.
Ingibjörg og Páll taka vel á móti ykkur á milli kl. 15 og 17
OPIÐ HÚS Í DAG – SUNNUDAG
ENGJASEL 63 – 1. HÆÐ MILLI KL. 15 OG 17
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi ályktun frá Foreldra-
þingi SAMFOK:
„Ályktun um forfallakennslu
Foreldraþings SAMFOK, 23.
febrúar 2002, hvetur fræðsluyfir-
völd í Reykjavík til að taka upp ít-
arlega skráningu og úrvinnslu á
kennsluforföllum í skólum borgar-
innar. Slík skráning er nauðsynleg
forsenda þess að hægt sé að fylgj-
ast með hvort börnin okkar fái það
kennslumagn í öllum námsgreinum
sem þeim ber samkvæmt aðalnám-
skrá.
Jafnframt beinir þingið því til
fræðsluyfirvalda að tryggja skól-
unum nægilegt fjármagn og
mannafla þannig að skortur þar
komi ekki í veg fyrir skipulagða
forfallakennslu.
Foreldraþingið hvetur einnig
skólastjórnendur og kennara til að
skipuleggja, enn frekar en nú er
gert, skólastarfið þannig að auðvelt
sé að standa vel að forfallakennslu.
Ályktun um
heilsdagsskólann
Foreldrar grunnskólanema í
Reykjavík telja að svokölluð
,,lengd viðvera„ eða ,,heilsdags-
skóli“ eigi að vera hluti af skóla-
starfi yngri nemendanna.
Þessi þjónusta er bráðnauðsyn-
leg í okkar þjóðfélagi og foreldrar
vilja ekki vera án hennar.
Foreldrar vilja jafnframt að
settur sé ákveðinn faglegur rammi
utan um þetta starf og vilja fá að
hafa nokkuð um hann að segja.
Þessi þáttur skólastarfsins þarf
jafnframt að vera í stöðugri endur-
skoðun og þróun.
Foreldrar skora því á skólayfir-
völd að þessum þætti skólastarfs-
ins verði skipulega og vel sinnt til
framtíðar.
Ályktun um löggæslu
Foreldrar á Foreldraþingi SAM-
FOK 23. febrúar 2002 hvetja
dómsmálaráðherra til að stuðla að
því að löggæsla í hverfum borg-
arinnar sé á þann hátt að lögreglan
geti brugðist fljótt og vel við beiðn-
um foreldra á foreldrarölti um að-
stoð. Dómsmálaráðherra hefur lýst
yfir vilja sínum í fjölmiðlum til
þess að svo megi verða og for-
eldrar vilja nú sjá þann vilja í
verki.“
Vilja efla
löggæslu
í hverfum
borgarinnar