Morgunblaðið - 10.03.2002, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 10.03.2002, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. MARS 2002 53 DAGBÓK Fermingamyndatökur Hverfisgötu 50, sími 552 2690 • NÝTT 277 fm einbýlishús. • 32 fm innbyggður bílskúr. • Klætt með maghony og zinki. • Mikil lofthæð – hiti í gólfum. • Maghony gluggar. • Stórkostlega víðfeðmt útsýni. • MJÖG ÁHUGAVERT HÚS! Nánari uppl. í síma 699 1179 GLÆSIEIGN Í VESTURBÆ KÓPAVOGS Enskunám í Englandi fyrir 13-15 ára Í samvinnu við Kent School of English býður Enskuskóli Erlu Ara upp á þessar vinsælu þriggja vikna námsferðir í sumar. Íslenskir hópstjórar með í för allan tímann. Upplýsingar og skráning í síma 891 7576 Skoðið myndir af starfssemi skólans á simnet.is/erlaara Akureyri Námskeið um meðvirkni, samskipti, tjáskipti og tilfinningar verður haldið föstudagskvöldið 15. mars og laugardaginn 16. mars í Glerárkirkju. Stefán Jóhannsson, MA, fjölskylduráðgjafi Skráning hjá Halldóru Bergmann, sálfræðingi, í síma 847 1418 og Stefáni Jóhannssyni í síma 553 8800. Taktu mér eins og ég er, svo ég geti lært hvað ég get orðið Með morgunkaffinu Fyrirgefðu að ég kom svona seint. Ég beið eftir að það stytti upp. Heimatilbúin eggjakaka jafnast nú ekki á við nautasteikina mína síðast. Ég er kominn niður í eina sígarettu á dag. FJÖGUR ungmennalið tóku þátt í sýningarleikun- um í Salt Lake City, tvö frá Evrópu og tvö frá Norður- Ameríku. Danskt par var í öðru Evrópuliðinu – Mart- in Schaltz og Andreas Marquardsen. Martin var við stýrið í spili dagsins: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♠ G65 ♥ K53 ♦ G75 ♣KD62 Vestur Austur ♠ K1083 ♠ D97 ♥ 4 ♥ ÁD1087 ♦ K109632 ♦ 8 ♣83 ♣10974 Suður ♠ Á42 ♥ G962 ♦ ÁD4 ♣ÁG5 Sömu spil voru notuð í öllum flokkum. Í þessu spili var þrjú grönd algengur samningur, en Martin var eini sagnhafinn sem klóraði í níu slagi. Við hans borð gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður – – – 1 lauf Pass 1 tígull * 1 hjarta 1 grand Pass 3 grönd Allir pass Martin fékk út tígulsexu og stakk upp gosa blinds. Spilaði svo smáu hjarta úr borði á níuna heima og aft- ur hjarta á kónginn og ás austurs. Austur skipti yfir í spaða og vestur fékk þann slag á kónginn. Vestur spilaði spaðatíu, en Martin dúkk- aði aftur og fékk næsta slag á spaðaás. Tók síðan fjóra slagi á lauf og henti tígul- drottningu heima. Loks spilaði hann hjarta úr borði að gosanum og fékk þar ní- unda slaginn. Segja má að innákoma austurs á einu hjarta sé lykillinn að spilamennsku Martins. Pólverjinn Balicki hafði ekki sömu upplýsing- ar og lét því lítinn tígul úr borði í upphafi og tók á drottninguna heima. Eftir þessa byrjun er spilið óvinnandi því það vantar innkomu í borð til að vinna tvo slagi úr hjartalitnum. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson LJÓÐABROT STÖKUR Eygló skær frá Ægi leið, upp reis blærinn varmi. Bára tær úr beði skreið, blundinn þvær af hvarmi. Sigurður Pálsson, Brenniborg. Ægir gljár við ljósbjart land; leikur már um dranga. Faðmar bára svartan sand með silfurtár á vanga. Sigurjón Friðjónsson 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bc5 7. a4 Hb8 8. c3 d6 9. d4 Bb6 10. axb5 axb5 11. Ra3 0-0 12. Rxb5 Bg4 13. Bc2 h6 14. dxe5 Rxe5 15. Rbd4 d5 16. exd5 Dxd5 17. h3 Bh5 18. g4 Rfxg4 19. Rxe5 Rxe5 20. Dxh5 Bxd4 21. Df5 Rf3+ 22. Kh1 Dxf5 23. Bxf5 Bf6 24. Ha7 c5 25. Be4 Re5 26. Hd1 Rc4 27. Bb7 Bg5 28. Bxg5 hxg5 29. b3 Re5 30. Hd5 Hfe8 31. Hxc5 He7 32. Hb5 Rd3 Staðan kom upp á ofurmótinu sem lauk fyrir skömmu í Cannes. Ves- elin Topalov (2.739) hafði hvítt gegn Alexender Mor- ozevich (2.742). 33. Be4! og svartur gafst upp. 4. umferð Reykjavíkurmótsins hefst kl. 17 í Ráðhúsi Reykjavík- ur. Áhorfendur eru vel- komnir. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake FISKAR Afmælisbörn dagsins: Hugmynda- og tilfinningarík, einkar viðkvæm og skilnings- rík. Þetta verður besta ár þitt í meira en áratug. Gerðu ráð fyrir kraftaverki. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Í dag færðu tækifæri til að láta fjölskyldumeðlimi eða aðra í nánasta umhverfi þínu gleðj- ast. Það er tækifæri sem þú skalt ekki láta þér renna úr greipum. Naut (20. apríl - 20. maí) Drífðu þig út úr húsi og njóttu líkamlegrar áreynslu með öðr- um í dag. Þú býrð yfir heilmik- illi orku og fjöri sem þarf að fá útrás. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Hvort sem þú mætir til vinnu í dag eður ei áttu möguleika á að stórauka tekjur þínar. Veittu slíkum tækifærum at- hygli og ræddu hugmyndir þínar við aðra. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú nýtur kumpánlegra sam- skipta við vini þína í dag. Leggðu það á þig að hafa sam- band við fólk og eiga samvistir við það, það veitir þér ánægju. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Heppilegur dagur til hvers konar viðskiptaákvarðana. Einkum og sér í lagi þar sem þér er óvenju ljós markmið þín og tilgangur um þessar mund- ir. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Það sem þú ákveður að gera í dag munt þú leysa mjög vel úr hendi. Leiftrandi bjartsýni þín smitar aðra í kringum þig og jákvæð orka þín kemur bæði þér og þeim til góða. Vog (23. sept. - 22. okt.) Mjög heppilegur dagur til að eiga við yfirvald og yfirboðara því þeir eru opnir fyrir hug- myndum þínum og tillögum í dag. Lagaleg álitaefni leysast ánægjulega. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Ef þú sýnir öðrum samstarfs- vilja muntu koma ótrúlega miklu í verk. Fólk býst við miklu af sjálfu sér í dag, sama hvað það tekur sér fyrir hend- ur. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Sérhver hreyfing sem gerir þig móðan mun borga sig í dag. Þú munt bæta heilsuna með því að leggja svolítið á þig. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Upplagður dagur til að hafa ofan af fyrir öðrum og gleðjast með fólki á öllum aldri. Menn vilja skemmta sér í dag. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Fólk er reiðubúið að rétta þér hjálparhönd til að ljúka ein- hverju verkefni heima fyrir. Þiggðu alltaf hjálp þegar hún stendur til boða, það stuðlar að vellíðan en höfnun hefur önd- verð áhrif. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Líkamsorka þín er tiltölulega mikil og vellíðan til líkama og sálar verður ríkjandi í dag. Þú munt njóta hvers konar sam- skipta við aðra. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda.   MORGUNBLAÐIÐ birtir til- kynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík FÓLK Í FRÉTTUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.