Morgunblaðið - 10.03.2002, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 10.03.2002, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. MARS 2002 59 Sýnd kl. 5.45 hlélaus sýning, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 10. Frumsýning Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Vit 338 Úr sólinni í slabbið! Cuba Gooding Jr fer á kostum sem tann- læknir frá Miami sem þarf að fara í óvænta ferð til Alaska og lendir í ýmsum hrakförum. SG DV  HJ Mbl ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 10. Vit nr 348. B.i. 16. Sýnd sun kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Vit 338 Sýnd kl. 8 og 10. Frumsýning Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Mán 8. Úr sólinni í slabbið! Cuba Gooding Jr fer á kostum sem tann- læknir frá Miami sem þarf að fara í óvænta ferð til Alaska og lendir í ýmsum hrakförum. SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 13 Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda. Með stórleikaranum Gene Hackman og hinum frábæra Owen Wilson. 5 hágæða bíósalir Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að handtaka tvo hryðju- verkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukkustund en mis- heppnaðist og endaði með skelfingu Leikstjóri Ridley Scott (Gladiator) Framleiðandi Jerry Bruckheimer (The Rock) Svakalegasta stríðsm ynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum Spennutryllir ársins Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.16 ára. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Mán. 4, 6 og 8. B. i. 14. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10. Sýnd í Lúxus kl. 2, 5 og 8. Sýnd kl. 5, 8 og 10. Sýnd í Lúxus kl. 5 og 8. tilnefningar til Óskarsverðlauna13 il i ill Sýnd kl. 4. Glæný leysigeislasýning í sal-1 á undan myndinni Frumsýning  SV Mbl  DV Gwyneth Paltrow Jack Black  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3 og 5.40. Mán 5.40 . www.laugarasbio.is FRUMSÝNING Leikstjóri Ridley Scott (Gladiator) Framleiðandi Jerry Bruckheimer (The Rock) Kvikmyndir.com Te kl. 4. Matur kl. 8. Morð á miðnætti 7Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gullmoli sem enginn ætti að missa af Kvikmyndir.comi ir. HK. DV HJ. MBL ÓHT Rás 2 „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl„Besta mynd ársins“ SV Mbl Tilnefningar til Óskarsverðlauna13 Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að handtaka tvo hryðjuverkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukku- stund en misheppnaðist og endaði með skelfingu Svakalegasta stríðsmynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum THE LAST CASTLE Sýnd kl. 5, 8 og 10.45. B. i. 16. Sýnd kl. 3, 5.30 og 8. Mán kl. 5.30 og 8. Sýnd kl. 3, 5.30 og 10.30. B.i. 12 ára Mán kl. 5.30 og 10.30. Sýnd kl. 8. B.i 12 ára  Kvikmyndir.com betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.40. Sýnd kl. 3.45 og 8.Sýnd kl. 4. Frumsýning Frumsýning Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að hand- taka tvo hryðjuverkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukkustund en mis- heppnaðist og endaði með skelfingu SVALASTA GAMANMYND ÁRSINSI  CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon.  VÍDALÍN: Gleði-kvartettinn Baab sunnudagskvöld. Söngkonurnar Ás- laug (KALK) og Heiða (URL), ásamt Matta og Þresti.  VÍÐISTAÐAKIRKJA, Hafnarfirði: Páll Óskar baritón & Monika Abendroth hörpuleikari, sunnudags- kvöld kl. 20.30 halda Gala-tónleika ásamt strengjasveit. Tilefnið er 70 ára afmæli FÍH. Á efnisskránni er efni af nýútkominni plötu og áður óflutt efni. Í DAG Páll Óskar og Monika leika í Víðistaðakirkju. TVÆR bandarískar sjónvarpsstöðvar slást nú hatrammlega um David Lett- erman og vinsælan spjallþátt hans. Samningur hans við CBS-sjón- varpstöðina, sem hefur sýnt þátt hans frá 1993, rennur út í vor og má stöðin vart við því að missa hann nú þegar hann er vinsæll sem aldrei fyrr og hefur verið allt síðan hann sneri aftur úr hjartaaðgerðinni marg- frægu. Hingað til hefur Lett- erman þénað um 30 milljónir dala árlega fyrir viðvik sitt eða 3 milljarða króna. Nú er hins vegar talið að ABC-sjónvarpsstöðin ætli sér að reyna að lokka hann yfir til sín og mun hún hafa boðið hon- um milljón dölum betur. Hæstráð- endur á CBS eru mjög órólegir yfir þessum orðrómi og eru sagðir tilbúnir að gera allt sitt til að halda í hann og hafa þegar útbúið tilboð sem hljóðar upp á hálfa milljón dala betur en hver sú upphæð sem ABC býður, að við- bættum kaupauka fyrir frammistöðu. Þeir hjá ABC eru samt vongóðir um að ná í hinn 54 ára gamla spjall- þáttarstjóra og treysta á að hann telji tíma til kominn að breyta til. Það yrðu ekki allir jafnhrifnir á ABC-stöðinni að fá Letterman um borð. Frétta- haukurinn kunni Ted Koppel hefur t.a.m. brugðist ókvæða við enda þýddi það að færa þyrfti fréttaskýringaþátt hans Nightline yfir á síðri sýningar- tíma, til að rýma fyrir þætti Lettermans. Þáttur Koppels, Nig- htline, hefur verið samfleytt í 22 ár á ABC-stöðinni og segist hann sár yfir orðum þeim sem yfirmenn stöðvar- innar hafa látið falla um að þátturinn höfðaði ekki eins sterkt til fólks nú og áður vegna tíðra fréttatíma. „Let- terman yrði mikill fengur fyrir stöðina,“ sagði Koppel í viðtali við The New York Times, „en gæta verður að því að ef þáttur hans kemur í staðinn fyrir Nightline þá verður ekki aftur snúið. Áhorfendurna, sem þá hyrfu, yrði vonlaust að endur- heimta ef tilraunin gengi ekki upp.“ Ástæðan fyrir því að yfirmenn hjá ABC vilja nú taka Letterman fram- yfir Koppel mun vera sú að sá síð- arnefndi þykir ekki ná eins vel til yngri áhorfenda, helsta markhóps auglýsenda. Slegist um David Letterman David Letterman NÚ ættu hinir fjölmörgu, og trú- lega stálpuðu, unnendur hinna loðnu og litríku Prúðuleikara að geta tekið gleði sína á ný því til stendur að hefja framleiðslu þátt- anna á nýjan leik, eftir nær tveggja áratuga hlé. Þátturinn, sem kynnti okkur fyrir Kermit froski, Svínku, Fossa birni, Dýra, sænska kokk- inum og fleiri skrautlegum tusku- brúðum naut mikilla vinsælda, er hann var og hét á seinni hluta áttunda áratugarins. Framleiðendur Austin Powers- myndanna hafa gengið til liðs við Jim Henson Company, fyrirtæki sem tók yfir eignaréttinum á sköpunarverkum Jims Hensons sáluga sem lést árið 1990, og hafa fyrirhugað að hefja fram- leiðslu á nýjum fjölbreyttum skemmtiþætti þar sem höfuð- persónur gömlu góðu þáttanna verða í aðalhlutverki. Sjálfir upprunalegu þættirnir The Muppet Show sem hófu göngu sína árið 1976 voru ein- hverra hluta vegna aðeins fram- leiddir í fimm ár þrátt fyrir mikl- ar vinsældir, en til marks um þær er áætlað að um 235 milljónir manna hafi horft á þættina í yfir 100 þjóðlöndum í viku hverri. Nokkrar mislukkaðar tilraunir hafa verið gerðar til að endur- lífga þá, t.d. í þættinum skamm- lífa The Muppets Tonight og verður spennandi að sjá hvort fólk sé einfaldlega búið að missa áhugann á Kermit hinum græna og félögum hans. Áætlað er að nýju Prúðuleik- ara-þættirnir fari í loftið vest- anhafs vorið 2003. Prúðuleik- ararnir snúa aftur Kermit og Svínka: Elskendur í blíðu og stríðu snúa aftur á skjáinn. ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.