Morgunblaðið - 27.03.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.03.2002, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 2002 49 Aðalfundur Samkaupa hf. Samkaup hf. boðar til aðalfundar föstudaginn 5. apríl 2002 kl. 15:00. Fundurinn verður hald- inn á veitingastaðnum Matarlyst, Iðavöllum 1, Reykjanesbæ. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál. Stjórn Samkaupa. Aðalfundur Tölvusamskipta hf. Aðalfundur Tölvusamskipta hf. árið 2002 verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 35, Reykjavík, fimmtudaginn 4. apríl nk. og hefst fundurinn kl. 16.00. Dagskrá fundarins, tillögur og ársreikningar félagsins fyrir árið 2001 verða hluthöfum til sýnis á lögheimili félagsins, Maríubakka 26, Reykjavík, 7 dögum fyrir fundinn. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi veið samþykktir félagsins og lög nr. 2/1995. 2. Tillaga um slit félagsins. 3. Önnur mál löglega borin upp. Atkvæðaseðlar og aðgöngumiðar fyrir fundinn verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á fundarstað frá kl. 15.30 á fundardegi. Stjórnin. Aukafundur Tölvusamskipta hf. Aukafundur Tölvusamskipta hf. árið 2002 verð- ur haldinn á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 35, Reykjavík fimmtudaginn 4. apríl nk. og hefst fundurinn kl. 16.30. Dagskrá fundarins og tillögur verða hluthöfum til sýnis á lögheimili félagsins,Maríubakka 26, Reykjavík, 7 dögum fyrir fundinn. Dagskrá: 1. Lagðir verða fram efnahags-rekstrareikning- ar fyrir félagið auk álitsgerðar löggilts endur- skoðanda. 2. Kosning skilanefndar verði slit ákveðin í samræmi við 1. mgr. 110. gr. laga nr. 2/1995 á fyrri fundi. 3. Önnur mál löglega borin upp. Atkvæðaseðlar og aðgöngumiðar fyrir fundinn verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á fundarstað frá kl. 15.30 á fundardegi. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Hásteinsvegur 55, kjallari, þingl.eig. Einar Fjölnir Einarsson, gerðar- beiðendur Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 3. apríl 2002 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 26. mars 2002. Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Áshamar 28, þingl. eig. Jakob Smári Erlingsson og Guðríður M. Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær, fimmtudaginn 4. apríl 2002 kl. 9.30. Áshamar 63, 1. hæð fyrir miðju, þingl. eig. Erna Fannberg Fann- bergsdóttir, gerðarbeiðandi Tréverk ehf., fimmtudaginn 4. apríl 2002 kl. 9.30. Boðaslóð 7, neðri hæð, þingl. eig. Ágúst Ómar Einarsson, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður og Vestmannaeyjabær, fimmtudaginn 4. apríl 2002 kl. 9.30. Fífilgata 3, jarðhæð, þingl. eig. Magni Freyr Hauksson, gerðarbeiðend- ur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., fimmtudaginn 4. apríl 2002 kl. 9.30. Helgafellsbraut 19, þingl. eig. Anna Sigríður Ingimarsdóttir og Pétur Ármannsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 4. apríl 2002 kl. 9.30. Hilmisgata 1, miðhæð, þingl. eig. Ómar Garðarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 4. apríl 2002 kl. 9.30. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 26. mars 2002, Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 12, 415 Bolungarvík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hafnargata 53—59, þingl. eig. Vélsmiðjan Bolungarvík ehf., gerðar- beiðandi Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 3. apríl 2002 kl. 15.00. Hjallastræti 24, þingl. eig. Katrín Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 3. apríl 2002 kl. 15.00. Holtastígur 15, þingl. eig. Agnar Ebenesersson, gerðarbeiðandi Bakki söluskrifstofa hf., miðvikudaginn 3. apríl 2002 kl. 15.00. Hólsvegur 6, þingl. eig. Gunnar Sigurðsson og Hlédís Sigurb. Hálf- dánardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 3. apríl 2002 kl. 15.00. Hólsvegur 7, þingl. eig. Hjálmar Gunnarsson, gerðarbeiðandi Vá- tryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 3. apríl 2002 kl. 15.00. Skólastígur 10, 0101, þingl. eig. Pétur Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, miðvikudaginn 3. apríl 2002 kl. 15.00. Völusteinsstræti 30, þingl. eig. Þorgils Gunnarsson og Sigrún Elva Ingvarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 3. apríl 2002 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 26. mars 2002, Jónas Guðmundsson. ATVINNUHÚSNÆÐI Húsnæði til leigu Lyngháls 4 Eigum enn eftir laust pláss á þessum vinsæla stað í borginni. Um er að ræða ● 120 m² á 1. hæð. ● 30 m² til 60 m² skrifstofurými á 4. hæð. ● 600 m² til 1.100 m² skrifstofurými á 2. hæð með góðu útsýni. ● 1.100 m² verslunarrými á 2. hæð. Gengið er inn á 2. hæð úr bílahúsi. Hægt er að hluta húsnæðið niður í smærri einingar ef áhugi er fyrir hendi. Bílastæði í bílahúsi fylgja húsinu. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Eyktar ehf. á Lynghálsi 4, sími 595 4400, milli kl. 9.00 og 17.00. Eykt ehf. sérhæfir sig í að veita stofnunum og fyrirtækjum sérhannaðar heildarlausnir varðandi skrifstofuhúsnæði. Eykt ehf. — Þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Búseta hsf. Reykjavík verður hald- inn fimmtudaginn 11. apríl 2002 kl. 19.30 á Grand Hóteli Reykjavík. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Vakin er athygli á tillögu að breytingu á 10. gr. samþykkta. Hana má nálgast á skrifstofu fé- lagsins og á www.buseti.is . SUMAR- OG ORLOFSHÚS Sumarbústaður til sölu á einum besta stað við Skorradalsvatn. Frábært útsýni og skógivaxin lóð. Innbú fylgir. Laus strax. Til sýnis eftir fimmtudag, skírdag. Upplýsingar í símum 437 0063 og 899 6197. TILBOÐ / ÚTBOÐ F.h. Gatnamálastofu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í malbikun gatna. Verkið nefnist: Malbikun gatna í Reykjavík 2002. Helstu magntölur eru þessar: Malbikslög 4,5-6 sm þykk: u.þ.b. 58.000 m2 Malbik Y16: u.þ.b. 7.800 t Malbik Y11: u.þ.b. 800 t Malbik U16: u.þ.b. 250 t Áætluð verklok nóvember 2002. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 27. mars 2002 gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu. GAT 23/2 F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í frágang innanhúss í Klé- bergsskóla. Stjórnunarhluti 1. hæðar viðbyggingar: Innrétting hluta 1. hæðar fyrir skrifstofur skól- ans, ca 230 m2 að gólffleti. Helstu verkþættir: Gólf, léttir veggir, loft, mál- un, innréttingar og lagnakerfi. Niðurrif og endurbætur á eldra húsnæði: Innrétta skal rými fyrir kennslustofur í eldra húsnæði, ca 100 m2 að gólffleti. Helstu verkþættir: Niðurrif, gólf, léttir veggir, loft, málun, innréttingar. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 27. mars 2002 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 17. apríl 2002 kl. 11.00 á sama stað. FAS 24/2 UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir Ytra-Dalsgerði, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Jakobína Sigurvinsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Norðurlands, miðvikudaginn 3. apríl 2002 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 26. mars 2002. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Grundargata 60, Grundarfirði, þingl. eig. Helga Magnúsdóttir og Sigurjón Gunnar Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtu- daginn 4. apríl 2002 kl. 14.30. Hafnargata 16, (fiskverkunarhús), Snæfellsbæ, þingl. eig. þb. Sæfisks ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., höfuðst., Snæfellsbær og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 4. apríl 2002 kl. 14.30. Hlíðarvegur 21, Grundarfirði, þingl. eig. Jóhanna Kristín Kristjánsdótt- ir og Oddur Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtu- daginn 4. apríl 2002 kl. 14.30. Hrannarstígur 4, efri hæð, Grundarfirði, þingl. eig. Friðrik Rúnar Friðriksson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 4. apríl 2002 kl. 14.30. Mýrdalur, Kolbeinsstaðahreppi, þingl. eig. Gísli Þórðarson, Jón Norðfjörð Gíslason og Guðrún Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, fimmtudaginn 4. apríl 2002 kl. 14.30. Silfurgata 17, 2. hæð, Stykkishólmi, þingl. eig. Þórdís S. Guðbjarts- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjavík, fimmtudaginn 4. apríl 2002 kl. 14.30. Smiðjustígur 3, hluti, Grundarfirði, þingl. eig. Ásdís Björk Stefánsdótt- ir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., fimmtudaginn 4. apríl 2002 kl. 14.30. Sýslumaður Snæfellinga, 26. mars 2002. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 7  1823277½  M.A.* I.O.O.F. 9  1823278½  Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Samkoma í Kristniboðssaln- um í kvöld kl. 20.30. Hjónin Margrét Hróbjartsdóttir og Benedikt Jasonarson tala. Allir hjartanlega velkomnir. sik.is Fimmtudagur 28. mars: Landmannalaugar um páska. Þriggja daga gönguskíðaferð í Landmannalaugar. Farið er á jeppum og gengið úr Hrauneyj- um. Fararstjóri Finnur Fróðason. Föstudagur 29. mars: Á slóðum Egils Skallagríms- sonar með Árna Björnssyni þjóðháttafræðingi. Verð 3.200/ 3.500. Brottför kl. 9.00 frá BSÍ með viðkomu í Mörkinni 6. Mánudagur 1. apríl: Skarðsmýrarfjall. Fararstjóri Jónas Haraldsson. Verð 1.500/ 1.800. Brottför kl. 9.00 frá BSÍ með viðkomu í Mörkinni 6. R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.