Morgunblaðið - 12.04.2002, Side 58

Morgunblaðið - 12.04.2002, Side 58
58 FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Vélstjóri og stýrimaður óskast á togara sem gerður er út á Flæmska hattinn undir erlendum fána. Áhugasamir sendi upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „V — 12184“ eða í box@mbl.is . Atvinnutækifæri! Grindavíkurbær auglýsir laust til umsóknar starf verkefnisstjóra upplýsinga- og atvinnumála Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt starf á sviði upplýsingatækni, atvinnu-, ferða- og markaðsmála. Verksvið m.a.: ● Stjórn átaks í upplýsingatækni og atvinnu- málum — nýjar áherslur. o Upplýsingatækni í stjórnsýslu sveitarfélagsins. Uppfærsla og markaðssetning á heimasíðu bæjarins, alhliða auglýsinga- og kynningar- starf og upplýsingamiðlun til ferðafólks. o Saltfisksetur — ný menningarstofnun — vinna að skipulagningu og undirbúningi að starf- rækslu setursins. o Náið og lifandi samstarf við Bláa lónið og Eld- borg. Samstarf við aðra aðila í ferðaþjónustu á svæðinu. o Staðardagskrá 21 — undirbúningur og gerð framkvæmdaáætlunar. Menntunar- og hæfniskröfur: ● Háskólamenntun. ● Þekking á sviði upplýsingatækni, stjórnunar og fjármála. ● Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. ● Hæfni í mannlegum samskiptum. ● Tungumálakunnátta. Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl 2002. Upplýsingar veitir Einar Njálsson, bæjarstjóri. Umsóknir skal senda til bæjarskrifstofu Grinda- víkur, Víkurbraut 62, 240 Grindavík, merktar: „Verkefnisstjóri“, eða á netfang bæjarstjóra einar@grindavik.is . Bæjarstjórinn í Grindavík. ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði til leigu Til leigu 527 fm gott verslunarhúsnæði í Ár- múla 5, 1. hæð, ásamt möguleika á 300 fm lag- erhúsnæði. Leigist saman eða hvort í sínu lagi. Ársalir fasteignamiðlun, sími 533 4200. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Ársfundur Eftirlaunasjóður fyrrum starfsmanna Útvegsbanka Íslands boðar til ársfundar þriðjudaginn 30. apríl 2002 kl. 17.15 á Grand Hóteli, Sigtúni, 4. hæð í Há- teigi. Dagskrá: Skýrsla stjórnar og önnur hefðbundin árs- fundarmál. Stjórnin. Ársfundur Veiðimálastofnunar 2002 haldinn í dag, föstudaginn 12. apríl 2002, í Borgartúni 6 Dagskrá: Kl. 15.00 Fundur settur. Kl. 15.05 Afhending verðlauna fyrir merkjaskil í happdrætti Veiðimálastofnunar. Kl. 15.20 Yfirlit um starfsemi Veiðimálastofn- unar, veiðihorfur sumarið 2002. Sig- urður Guðjónsson. Kl. 15.50 Stærð hrygningarstofns og nýliðun í „litlum ám“. Þórólfur Antonsson. Kl. 16.10 Umræður og fyrirspurnir. Kl. 16.40 Fundarslit. Vífill Oddsson. Allt áhugafólk er velkomið á fundinn. KENNSLA Bændur og hestamenn Haldið verður 4ra daga námskeið í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð á hestum og öðrum ferfætlingum 4.—7. maí nk. Kennari verður Jim Green frá Upledger Institute. Nánari upplýsingar gefur Birgir í síma 864 1694, einnig eru frekari upplýsingar á www.craniosacral.is TIL SÖLU Til sölu innrétting úr verslun Vandaðar innréttingar, afgreiðsluborð, hillur, ragmagnshurð, ýmis ljós o.fl. o.fl. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 867 7358. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Breiðamörk 25, Hveragerði, salur sunnanmegin, ásamt sviði og geymslu undir sviði, 196,1 fm, auk rekstrartengds búnaðar og tækja skv. samningsveðlögum, þingl. eig. Sigríður Helga Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður, Hekla hf. og Húsasmiðjan hf., fimmtudaginn 18. apríl 2002 kl. 11.45. Eyrargata 13, Eyrarbakka, fastanr. 220-0052, þingl. eig. Hafrún Ósk Gísladóttir og Sigurður Þór Emilsson, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður, Kaupás hf., Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild og Sveitarfélagið Árborg, fimmtudaginn 18. apríl 2002 kl. 10.45. Hrauntjörn 4, íbúð, Selfossi, fastanr. 218-6425, þingl. eig. Rakel Gísla- dóttir og Ketill Leósson, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf., Íbúða- lánasjóður, Olíuverslun Íslands hf. og sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 18. apríl 2002 kl. 10.00. Jörðin Ingólfshvoll, Ölfushreppi, að undanteknum spildum, þingl. eig. Örn Ben Karlsson og Björg Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Bor- tækni-Verktakar ehf., Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Lánasjóður landbúnaðarins, Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Sindra-Stál hf., Spari- sjóður Rvíkur og nágr. útibú, sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 18. apríl 2002 kl. 13.30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 11. apríl 2002. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir Brekkugata 9, 010101 sparisj. á 1. og 2. hæð, Akureyri, þingl. eig. Ingunn Sigurgeirsdóttir og Gunnar Halldór Gíslason, gerðarbeiðend- ur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Tryggingamiðstöðin hf., miðviku- daginn 17. apríl 2002 kl. 10:00. Brekkugata 9, 010301, skrifst. á 3. hæð, Akureyri, þingl. eig. Ingunn Sigurgeirsdóttir og Gunnar Halldór Gíslason, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 17. apríl 2002 kl. 10:15. Brekkugata 9, 010401, íb. í risi, Akureyri, þingl. eig. Ingunn Sigur- geirsdóttir og Gunnar Halldór Gíslason, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 17. apríl 2002 kl. 10:30. Draupnisgata 7, 0202, iðnaður á 2. hæð, Akureyri, þingl. eig. Björn Stefánsson, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, miðvikudaginn 17. apríl 2002 kl. 11:00. Hafnarstræti 18, 1. hæð 0101, Akureyri, þingl. eig. Guðmundur Þor- gilsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og sýslumaðurinn á Akur- eyri, miðvikudaginn 17. apríl 2002 kl. 13:30. Hafnarstræti 2, neðri hæð, suðurendi, Akureyri, þingl. eig. Ósk Þor- kelsdóttir, gerðarbeiðandi Bergur Sigurðsson, miðvikudaginn 17. apríl 2002 kl. 11:30. Hólabraut 15, 010101, íb. á 1. hæð, Akureyri, þingl. eig. Kristbjörg Steinþórsdóttir, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, miðviku- daginn 17. apríl 2002 kl. 14:00. Kaupangur v/Mýrarveg, A hl., Akureyri, þingl. eig. Foxal ehf., gerðar- beiðendur Kjörís ehf. og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 17. apríl 2002 kl. 15:00. Skarðshlíð 27f, íb. 010306, Akureyri, þingl. eig. Gunnar Sigurbjörns- son og Berglind Björk Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður og sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 17. apríl 2002 kl. 14:30. Sýslumaðurinn á Akureyri, 11. apríl 2002. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. ÝMISLEGT Áhugavert tækifæri! Hlutafélag vill kaupa hlut í góðu fyrirtæki. Getur lagt til rekstrarins mjög gott 260 fm at- vinnuhúsnæði fyrir t.d. skrifstofur, heildsölur o.þ.h. Innkeyrsludyr. Góð staðsetning í Reykjavík. Sími 554 7536. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1  1824127  Dd I.O.O.F. 12  1824128½  Sk. Skíðagönguferð á Holta- vörðuheiði laugard. 13. apríl. Brottför frá BSÍ kl. 8 með við- komu í Mörkinni 6. Verð 3.300/ 3.500. Grindaskarðaleið/Sel- vogsgata sunnud. 14. apríl, gengið frá kirkjugarðinum í Hafnarfirði að Kaldárseli. Farar- stjóri Jónatan Garðarsson, verð 800/1.000. Bakpokanámskeið mánud. 15. apríl kl. 20 í Ris- inu, Mörkinni 6. Nauðsynlegt að skrá þátttöku, ekkert þátttöku- gjald. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Munið spurningaleik- inn á heimasíðu FÍ. Staðfestið pantanir í sumarleyfisferðir, margar eru þegar uppseldar. Fyrsta afmælisganga FÍ verð- ur sunnud. 21. apríl, verið með frá byrjun, sjá bls. 11 í prentaðri áætlun. Í kvöld kl. 21 heldur Jón Ma. Ásgeirsson erindi um: „Tómas- arguðspjallið“ í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Sólveigar Ei- ríksdóttur: „Gómsætt án sykurs“. Á sunnudögum kl. 17-18 er hugleiðingarstund með leiðbein- ingum fyrir almenning. Á fimmtudögum kl. 16.30- 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Guðspekifélagið er 127 ára alþjóðlegt félag um andleg mál, hið fyrsta sem byggði á hug- myndinni um algert frelsi, jafn- rétti og bræðralagi meðal mannkyns. www.gudspekifelagid.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.