Morgunblaðið - 12.04.2002, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 2002 71
EITTHVAÐ virðist landa-
fræðikunnátta Britney
Spears vera af skornum
skammti. Það kom glögglega
í ljós þegar hún var í viðtali
við dagblaðið Las Vegas
Review Journal á dög-
unum. Þar ræddi
hún um hversu
gaman hún
hefði af því
að ferðast
og að það
væri einn af
stærstu kost-
um þess að vera
frægur. Missti hún þá út úr
sér: „Ég hef alltaf haft un-
un af því að ferðast yfir
höf, eins og til Kanada og
þess háttar.“
Af þessu tilsvari að
dæma þarf einhver
stelpunni nákominn
heldur betur að renna yfir
landakortið með henni áður
en hún veitir fleiri viðtöl og
móðgar aðdáendur sína með
vanþekkingu sinni. Allavega
hljóta aðdáendur hennar í
Kanada að vera fremur
spældir yfir því að
átrúnaðargoðið viti
ekki hvar þeir eru
niðurkomnir og
að Kanada eigi
landamæri að
heimalandi
hennar Banda-
ríkjunum.
Hún hefði
greinilega ekki
átt að hætta svona
snemma í skóla,
stelpan.
Britney veit ekki
hvar Kanada er
Skyldi hún vita
að jörðin er hnöttur?R
eu
te
rs
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir
Miðasala opnar kl. 15.30.
Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal.Sýnd kl. 8 og 10.50. B. i. 16.
Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.30.
Sýnd í LÚXUS kl.4.30, 7 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
kvikmyndir.com
MBL
DV
Yfir 25.000 áhorfendur
Félagarnir Dave, Sam og Jeff
hafa náð að svindla sig í
gegnum háskóla. Nú er hætta á
að þeir verði reknir ef þetta
kemst upp og taka þeir til sinna
ráða. Drepfyndin grínmynd þar
sem ekkert er heilagt.
Ef þú fílaðir American
Pie og
Road Trip þá er þetta
mynd fyrir þig!
Ef þau lifðu á sömu öld
væru þau fullkomin fyrir hvort annað
Frábær rómantísk gamanmynd í anda
Sleepless in Seattle með Meg Ryan og Hugh Jackman.
Leysigeislasýning í sal 1 á undan myndinni
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 8.
B.i. 12. Vit 335.
4 Óskarsverðlaun
4 2 1 - 1 1 7 0
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 367.
ANNAR PIRRAÐUR.
HINN ATHYGLISSJÚKUR.
SAMAN EIGA ÞEIR AÐ
BJARGA ÍMYND
LÖGREGLUNNAR
FRUMSÝNING
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 370.
Sýnd kl. 10.25.
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 8. Vit nr. 357. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 367.
ANNAR PIRRAÐUR.
HINN ATHYGLISSJÚKUR.
SAMAN EIGA ÞEIR AÐ
BJARGA ÍMYND
LÖGREGLUNNAR
FRUMSÝNING
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 370.
betra en nýtt
„Fylgist með á www.borgarbio.is“
Sýnd kl. 6. Ísl. tal.
Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 5.50.
Flottir bílar,
stórar byssur
og einn harður nagli í
skotapilsi.
Síðast barðist hann við mestu óvini
sína. Nú munu þeir snúa bökum
saman til að berjast við nýja ógn!
Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður
hasar!!!
KRAF
TSÝN
ING
kl. 12.1
0.
Sýnd kl. 8, 10 og 12.10. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 4. Ísl. tal.
Sýnd kl.8, 10 og 12 á miðn.
B.i. 16 ára.
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Flottir bílar, stórar byssur
og harður nagli í skotapilsi.
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 5.40, 8, 10.15 og 12.20 eftir miðnætti. B.i. 16 ára
Síðast barðist hann við mestu óvini sína.
Nú munu þeir snúa bökum saman til að berjast við nýja ógn!
Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!!
Hinn uppfinningasami snillingur
Jimmy Neutron er kominn í bíó.
Sýnd bæði með íslensku
og ensku tali.
Sýnd kl. 8, 10 og 12 á miðn. B.i. 16.
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.30.
Powersýning
kl. 12.20
.
Á stærsta
THX
tjaldi lan
dsins
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal.
FRUMSÝNING
Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna
sem besta teiknimynd ársins.