Morgunblaðið - 20.04.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 20.04.2002, Blaðsíða 60
MINNINGAR 60 LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ ALDARMINNING Um þessar mundir eru liðin 100 ár frá fæð- ingu Gizurar Berg- steinssonar, hæstarétt- ardómara, sem fæddist á Árgilsstöðum í Rang- árvallasýslu 18. apríl 1902. Gizur lést 26. mars 1997, tæplega 95 ára að aldri. Eitt af því sem halda mun merki Gizurar á lofti langa hríð eru af- skipti hans af veiðimál- um á liðinni öld. Þar gætir góðra verka hans og annarra samstarfs- manna hans mjög víða. Þar ber að nefna lagasmíð um þessi efni og framkvæmd veiðilöggjafar. Gizur átti sæti í endurskoðunar- nefnd lax- og silungsveiðilaganna undir forustu Pálma Hannessonar, rektors, sem gildi tók 1957. Þá var Gizur formaður nefndar sem endur- skoðaði löggjöfina sem kom til fram- kvæmda 1970. Hvorttveggja voru þessi lög stefnumarkandi og áhrifa- rík á margan hátt fyrir uppbyggingu og nýtingu veiðihlunninda, og hafa ekki síst skilað eigendum þeirra og samfélaginu ómetanlegum verðmæt- um Þá eru ótalin störf Gizurar í Yf- irmati veiðimála, en þar átti hann sæti sem formaður frá árinu 1942 til 1990 eða í 48 ár. Yfirmatsnefndin hefur á þessu tímabili farið mjög víða um land og sett svip sinn á frágang arðskrár mjög margra veiðifélaga og GIZUR BERGSTEINSSON leyst úr árgreiningi um ýmis önnur mál á sviði veiðimála. Í störfum sínum gætti Gizur jafn- an þess að standa vörð um réttindi veiðiréttar- eigenda við vandasama framkvæmd þeirra skerðingarákvæða sem lögin hafa að geyma. Má segja að í þeim efn- um hafi hann um margt verið öðrum fordæmi sem lík verk hafa haft með höndum síðar. Afskipti Gizurar Bergsteinssonar af veiðimálum hafa því verið mikil og áhrifarík og náð yfir óvenju langan tíma. Undirbúningur og frágangur löggjafar um lax- og silungsveiði og framkvæmd hennar hafa tekist mjög vel hér á landi sem alkunna er. Það hefur skilað góðum árangri í þeirri viðleitni manna að efla og bæta bú- setu í dreifðum byggðum landsins. Að þessum verkum hafa ýmsir komið, en víst er að bóndasonurinn frá Árgilsstöum, sem af dugnaði og hæfileikum varð hæstaréttardómari, á þar sitt góða framlag sem vissulega er gott að minnast á þessum tíma- mótum þegar 100 ár eru liðin frá fæðingu hans. Kona Gizurar var Dagmar Lúð- víksdóttir, f. 26.12.1905, en hún lést skömmu eftir lát Gizurar, 91 árs að aldri. Óðinn Sigþórsson, formaður Landssambands veiðifélaga. ✝ Frida Erna Ott-ósdóttir fæddist í Leipzig í Þýska- landi 7. nóv. 1924. Hún lést á SHS mánudaginn 15. apríl sl. Foreldrar hennar voru Frida Buhl og Otto Buhl,, búsett í Leipzig. Systkini Fridu voru 12 talsins. Af þeim eru eftirlifandi Heinz Buhl, Kurt Buhl og Irene Buhl, búsett í Þýskalandi. Fyrri maður Fridu Ernu var Ingolf Valentine, f. 1912, d. 1967. Þau skildu. Seinni maður hennar var Árni Sigurðs- son, f. 24.11. 1918, d. 12.8. 1975. Dóttir þeirra er Karen Juanita Árnadóttir, f. 21.1. 1961. Hún er gift Birgi Ásgrímssyni, f. 5.3. 1948. Börn þeirra eru: Árni, f. 5.11. 1978, Eiður Örn, f. 6.3. 1980, og Tanja, f. 25.11. 1989. Frida ólst upp í Leipzig hjá foreldrum sínum. Bjó hún í Þýzkalandi öll hörmungarár stríðsins og eftir stríð. Hún flutti til Bandaríkjanna 1960. Þar starfaði Frida hjá Coldwa- ter Seafood í Nanti- coke. Þar kynntist hún seinni manni sínum, Árna Sig- urðssyni vélfræð- ingi, er þar starf- aði. Gekk hann dóttur hennar í föð- urstað og ættleiddi síðar. Fjölskyldan flutti síðan til Íslands 1970, er Árni hóf störf hjá SÍS við eftirlit með vélum og tækjum. Frida missti mann sinn Árna 1975, er hann var á einni af sínum yf- irlitsferðum. Árin 1976–91 starfaði Frida hjá Ríkisspítölum. Árið 1992 fluttist hún til Selfoss til dóttur sinnar og barnabarna. Útför Fridu fer fram frá Sel- fosskirkju í dag og hefst ahöfn- in klukkan 10.30. Hún Frida mágkona mín er dá- in. Það kemur manni alltaf svo mikið á óvart. Maður heldur ávallt í vonina um bata, þótt veikindi steðji að. Hún hafði ekki hátt um veikindi sín, þessi sterka kona. Lífið hefur margar hliðar og ólíkar hjá fólki. Ekki urðum við, sem bjuggum vestast á Íslandi, mikið vör við ógnir stríðsins, sem geisaði í Evrópu á síðustu öld, en það lifði hún Frida mín af. Samt held ég, að þeir, sem lentu í þeim hildarleik, hafi ekki sloppið við andleg sár. Hún ólst upp í stórum systkina- hópi, hjá góðum og friðsömum for- eldrum í borginni í Leipzig í Þýzkalandi. Eflaust hefir ekki ver- ið vandalaust að komast af í rúst- um stríðshörmunganna í Evrópu. Því leitaði Frida til Ameríku, þar voru möguleikarnir, þar eignaðist hún hana Karen, dóttur sína og þar hitti hún hann Árna, bróður minn, sem gekk henni Karen í föð- urstað og var svo stoltur af þessu fallega og vel gerða barni. Þau fluttu til Íslands og eignuðust fal- legt heimili í Hraunbænum. Þang- að var gott að koma. Þau voru samhent hjón og heimilið var til fyrirmyndar. Þar ríkti mikil reglu- semi. Því miður féll Árni of snemma frá, en þá fór Frida að vinna utan heimilis og þótt hún næði ekki að tala góða íslenzku þá kom hún sér vel á vinnustað og eignaðist góða vini. Á hverju sumri núna seinni árin hefir hún heim- sótt ættingja sína í Þýzkalandi og ætíð komið glöð til baka. Systkini hennar hafa einnig komið til henn- ar. Karen, dóttir hennar, giftist honum Birgi Ásgeirssyni frá Sel- fossi og þangað fluttist Frida og hefir búið þar til hinztu stundar. Það er óhætt að segja, að dóttir hennar og tengdasonur hafa reynzt henni vel, veitt henni alúð og umhyggju og mikla ánægju veittu henni barnabörnin. Við hjónin þökkum Fridu ánægjuleg kynni og vináttu, sem aldrei brást. Blessuð sé minning hennar. Lækkar lífdaga sól, löng er orðin mín ferð, Fauk í faranda skjól, fegin hvíldinni verð. Guð minn, gefðu þinn frið, gleddu og blessaðu þá sem að lögðu mér lið. Ljósið kveiktu mér hjá. (Herdís Andrésdóttir.) Guðríður S. Sigurðardóttir. FRIDA ERNA OTTÓSDÓTTIR BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna ÞEGAR búið er að spila 12 um- ferðir af 13 í Aðalsveitakeppni 2002 er röð efstu sveita eftirfarandi: Sveit Bergplasts 258 Sveit Guðlaugs Sveinssonar 219 Sveit Helgu Sturlaugsdóttur 211 Sveit Friðriks Jónssonar 204 Sveit Viðars Jónssonar 198 Sveit Önnu Guðlaugar Nielsen 197 Sveit Geirlaugar Magnúsdóttur 192 Síðasta umferðin verður spiluð mánudaginn 22. apríl nk. Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 18. apríl var spilað þriðja kvöldið af fjórum í Butler- keppni félagsins. Bestu skori kvölds- ins náðu. Aron Þorfinnsson – Sigurjón Tryggvason 59 Ragnar Jónsson – Georg Sverrisson 57 Jón Stefánsson – Guðlaugur Nielsen 49 Erla Sigurjónsdóttir – Sigfús Þórðarson 45 Staða efstu para er þessi Ragnar Jónsson – Georg Sverrisson 120 Jón Stefánsson – Guðlaugur Nielsen 106 Aron Þorfinnss. – Sigurjón Tryggvason 100 Óskar Sigurðss. – Sigurður Steingrímss. 97 Ekki verður spilað fimmtudaginn 25. apríl vegna undankeppni Íslans- dsmóts í tvímenningi, heldur fer fjórða og síðasta umferð Butler- keppninnar fram fimmtudaginn 2. maí, spilað er í Þinghóli, Hamra- borginni, og hefst spilamennska kl. 19.30. Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenn- ing á ellefu borðum í Gullsmára 13 fimmtudaginn 18. apríl. Miðlungur 220. Efst vóru: NS Páll Guðmundss. og Filip Höskuldss. 278 Karl Gunnarss. og Kristján Guðmundss. 271 Valdimar Láruss. og Björn Bjarnas. 245 AV Steindór Árnas. og Guðbjörg Björnss. 275 Aðalst. Guðbrson og Leó Guðbrandss. 256 Sig. Jóhannss. og Kristján Guðmundss. 250 Spilað alla mánu- og fimmtudaga. Skráning kl. 12.45 á hádegi. Spil hefst kl. 13.00. 7  "   "  $   % &  &   %   +                 G. !8 ,G. !8 .  ,< E<%$# 3 'C $#$4< 2&* #L &# $, 8&4 &$% ##  +%4$G$% ## %%G$#$$ HG$% ## C'&&$#$$ #4G$% ## &&+%& **+, 7   "       $    %   $  &      %               -    G 0  8? .  2*E& , $$% ## &*HG % ## <8$$  G $ 4 >H&46&$% ## 8%%G % ##  &#G $ **+, 7   "  !   $   %   $ &   %              C/C   $  ;$#,     "  +   &        )1  1%  %   8   !  0+     > 3 #'$% ## !   ,2H$$ !  #'$% ##  -&#B$$   **+&+<< *, 1  "   & $   $ &  &    %   +      8 !!  ! 0  '8, )!   1!    ! & > 3$% ## G* !,> 3$$ 4 > 3$% ##   4&$> 3$$ 8#,> 3$$ & > 3$% ## &3 ,> 3$% ## '> 3$$ $#3&% > 3$% ##, 7  "   "  $   %  $ &   %   -               /   >  '  # * #JK $, & =&$$ > 3G % ## $# '=&$$ #4>H&4 $% ## 3&% =&$% ## ! < %  #% $$ 8=&$$ -&*G $% ## **+&+<< *+,    2 ! M CM    %$4 L  6 &   1      9 !   1 " 1  23  +   (334 G G &%$$ G6G &%$% ## $G &%$% ##,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.