Morgunblaðið - 23.04.2002, Page 62

Morgunblaðið - 23.04.2002, Page 62
FÓLK Í FRÉTTUM 62 ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ SUMARDAGURINN fyrsti er á fimmtudaginn en forvígismenn Uni- versal-fyritækisins eru ekki að láta binda sig niður af dagatölum eða formfestu, og þjófstarta sumrinu með The Scorpion King, sem sver sig heldur betur í ætt stuð- og hasar- mynda sem jafnan einkenna þennan vinsæla árstíma. Hér er á ferðinni erkiævintýra- mynd, sem minnir mann ef eitthvað er á Conan-myndirnar góðu sem hjálpuðu til við að ryðja leikaranum viðkunnanlega Arnold Schwarzen- egger braut fyrir réttum tuttugu ár- um eða svo. Myndin er afsprengi hinna vel heppnuðu ævintýramynda um múmíuna (Mummy og Mummy Returns) en þar yggldi konungur sporðdrekanna sig einmitt á eftir- minnilegan hátt; fetti sig bæði og bretti. Í hlutverki kóngsa er fjöl- bragðaglímukappinn Steinn (The Rock) og er þetta í fyrsta skipti sem hann tekst á við burðarrullu. Og hver veit? Kannski mun myndin reynast hinn ágætasti stökkpallur fyrir leikferil kappans, líkt og Negg- er gamli fékk að reyna á sínum tíma. Er ekki að sökum að spyrja að myndin fór beint á topp aðsóknar- lista Bandaríkjanna, með nettar 36 milljónir dala, kyrfilega festar á broddinn. Toppmynd síðustu viku, Changing Lanes, fellur aðeins niður um eitt sæti sem telst gott í hörðum slagi kvikmyndaiðnaðarins vestra. En verra er með Söndru okkar Bullock, en nýjasta mynd hennar, Murder by Numbers, slefar rétt svo upp í þriðja sætið. Árangurinn er vonbrigði en nafn hennar er enn talið það sterkt að það eigi að geta borið myndir bet- ur en þetta. Fræðimenn ytra kenna ýmsu um; svo sem slakri markaðs- setningu og offari svipaðra mynda að undanförnu, en um er að ræða spennutrylli. Hvernig er það…er Sandra okkar að missa það?                                                                              !"#$%&"$ '(  ) ' * +    ,    (  &  -./ # Sporð- drekinn stingur Hér má sjá þá Dwayne Johnson (The Rock) og Michael Clarke Duncan í hlutverkum sínum. Fílefldir fautar og sjálfsögðu albúnir í orrustu! arnart@mbl.is Án Dick (Life without Dick) Gamanmynd Bandaríkin 2001. Skífan VHS/DVD. Leik- stjórn Bix Skahill. Aðalhlutverk Sarah Jessica Parker, Harry Connick yngri, Johnny Knowville. SLAGORÐ sem fylgir þessari mynd segir að ástin geti verið bráðdrepandi. En eftir að hafa horft á hana hef ég sannfærst um að ástin getur líka verið drepleið- inleg – allavega í Hollywood. Hún segir á sundurlausan hátt frá ungri saklausri stúlku (Parker) sem drepur þumb- arann kærasta sinn sem hún heldur að sé að yf- irgefa sig. En tilviljun og flétta myndarinnar er að hún tók fram fyrir hendurnar á heillandi en von- lausum leigumorðingja með söngv- aradrauma (Connick yngri). Þau fella hugi saman og í ljósi þess hve hún virðist eiga auðvelt með að drepa fer hún að afgreiða verk- efnin hans. Sem sagt ein af þessum kaldhæðnislegu fléttum sem á að koma manni til að hlæja á óviðeig- andi stöðum. Vandinn er bara sá að manni stekkur ekki bros alla liðlanga myndina. Handritið er með öllu ófyndið, leikstjórnin ómarkviss og leikarar úti á þekju, enginn meira en Sarah Jessica Parker sem kýs – meðvitað eða ekki – að leika ungu stúlkuna sem nautheimsk sé eða hreinlega hálf- þroskaheft. Með slíkri frammi- stöðu getur hún þakkað guði fyrir Beðmál í borginni.  Skarphéðinn Guðmundsson Leigumorð og leiðindi KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. 4. sýn mi 24. apr kl 20 - UPPSELT 5. sýn fi 25. apr kl 20 - UPPSLET Su 28. apr. kl. 20 - AUKASÝNING Lau 4. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 5. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau 27. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 3. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 10. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fö 26. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI ATH: Síðasta sinn DANSLEIKHÚS JSB Mán 29. apr kl 20 Þri 30. apr kl 20 AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Lau 27. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 4. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 5. maí kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Su 28. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI ATH: síðasta sinn PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Fö 26. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Su 5. maí kl 16 - LAUS SÆTI GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 26. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 27. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 28. apr kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 3. maí kl 20 - LAUS SÆTI VEISLA Í HEILAN DAG Leikskáldið Þorvaldur Þorsteinsson Leiksýningar, leiklestur, Vasaleikhús, erindi, umræður - og veitingar Lau 27. apríl 2002 kl: 13:00 - 18:30 And Björk, of course ... um kvöldið PÍKUSÖGUR Á AKUREYRI Kvos Menntaskólans á Akureyri Í dag kl 17 LAUS SÆTI Í kvöld kl 21 UPPSELT Miðapantanir í síma 4621797 þriðjud. - fimmtud. 17:00-19:00 PÍKUSÖGUR Í FJARÐABYGGÐ Þri 30. apr á Neskaupsstað Mi 1. maí á Eskifirði Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið LEIKFERÐ Miðasala 14-18 daglega í síma 552-7366 og við innganginn droparÓperu nemendaópera Söngskólans í Reykjavík Tíu ástríðuþrungnir óperudropar úr pennum Bizet, Beethoven, Cimarosa, Mozart og Verdi í Tónleikasal Söngskólans, Smára, Veghúsastíg 7 Fi 25. apríl / Sumardaginn fyrsta kl. 17 og 20 og Fö 26. apríl kl. 20         /     G     =  #0  /   #  G 4 #  8 "  ! 3  =  #0     =  #0 /        !  1    G  2 ( G      "        0 H  ;  IJ  C   3  LLL                                         !    "  !      #  !   $ %          %&!           ! %     "  #$ %&      '  Bossakremið frá Weleda – þú færð ekkert betra Fæst í: Þumalínu, Heilsuhúsinu, Lyfju, Lyf og heilsu og Apótekinu Listhúsinu Laugardal, sími 552 5540 Ódýrari orðabækur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.