Morgunblaðið - 19.05.2002, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 19.05.2002, Qupperneq 35
Námsstyrkir Landsbankans NÍU námsmenn fengu afhenta styrki frá Námunni, náms- mannaþjónustu Landsbankans, í Iðnó miðvikudaginn 15. maí. Allir námsmenn sem eru félagar í Námunni eiga rétt á að sækja um þessa styrki. Alls bárust 202 um- sóknir. Þeir sem hlutu styrki að þessu sinni voru: Háskólanám erlendis, kr. 300.000 hver: Gréta Björk Kristjánsdóttir, doktorsnám í jarðfræði við University of Col- orado, Sigríður Gunnarsdóttir, doktorsnám í hjúkrunarfræði við University of Wisconsin Madison School of nursing, Gunnar Bjarni Ragnarsson, sérfræðinám í lyf- og krabbameinslækningum í Uni- versity of Washington, Evgenia Kristín Mikaelsdóttir, doktors- nám í læknisfræði, University of Washington, og Vigfús B. Al- bertsson, meistaranám í sálgæslu við Luther Seminary. Há- skólanám á Íslandi, kr. 200.000 hver: Marinó Örn Tryggvason, Bsc.-nám í viðskiptafræði við Há- skóla Íslands, Katrín Þórarins- dóttir, embættispróf í læknisfræði við Háskóla Íslands. Listnám, kr. 200.000: Margrét Árnadóttir BA- nám í tónlist í The Juilliard School, New York. Framhalds- skólanám, kr. 100.000: Sóley Kal- dal, nemandi í Verslunarskóla Ís- lands. Þetta er í 13. sinn sem náms- styrkir Landsbankans eru afhent- ir, segir í fréttatilkynningu. Morgunblaðið/Sverrir víkingatímabils og afþreyingu – væri eðlilegt framhald af því fram- taki. Það er full ástæða til þess að gefa slíkum möguleikum náinn gaum. Ímynd Íslands Það er ósjaldan fjallað um mark- aðssetningu Íslands sem ævintýra- lands með öflugu næturlífi. Flestar raddir sem heyrast eru skerandi neikvæðar í garð ,,búlla“ og drykkjuláta, þó ekki sé minnst ber- um orðum á nektardans, eiturlyf og vændi. Ég held að það séu sárafáir sem vilji í raun og veru að ferða- menn sem koma hingað séu neyt- endur þess konar ,,menningar“. Það orkar vægast sagt tvímælis ef Ís- land auglýsir land og þjóð með því að höfða til slíkrar lágkúru. Aftur á móti er afar jákvætt að hugsa til þess ferðafólks sem kemur til Ís- lands til að fræðast um sérstöðu þessa lands og til að kynnast ís- lensku menningarlífi: skoða íslensk söfn, hlusta á íslenska tónlistar- menn, kaupa íslenskan fatnað, list- muni og minjagripi – og læra um sögu Íslands. Sá hópur getur auð- veldlega stækkað ef rétt er staðið að því. Spurningin er einföld: hvers konar fólk vilja Íslendingar laða hingað? Vilja Íslendingar selja skrílmenningu eða eitthvað skárra? Lokaorð En það er ekki nóg að hugsjóna- menn sitji heima í stofu og hristi hausinn yfir því að þjóðin gæti ver- ið á barmi mikils menningartaps ef Íslendingur seldist til útlanda. Það hlýtur að vera önnur leið. Við verð- um að taka saman höndum – rík- isstjórn, fyrirtæki, stofnanir og ein- staklingar: allir sem kæra sig um Ísland og íslenska menningu – og leggja eitthvað af mörkum til að koma Íslendingi til Íslands, því hér á hann heima. Höfundur er skjalaþýðandi og Íslandsvinur. SKOÐUN MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MAÍ 2002 35 FRÉTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.