Morgunblaðið - 22.05.2002, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 22.05.2002, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 2002 9 Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11:00-19.00.- Sími 533 1100 - fax 533 1110 - www.broadway.is - broadway@broadway.is Laugardagur 1. júní 2002 Sjómannadagurinn 64. afmælishóf sjómannadagsins Húsið opnað kl. 19:00. Guðmundur Hallvarðsson, formaður sjómannadags- ráðs setur hófið. Hljómsveitin Cobacabana leikur fyrir dansi í aðalsal. Matseðill: Ostrusúpa með ætiþistli. ---• --- Mangóleginn lambavöðvi með vínberjasósu. ---• --- Ístríó á marengsbotni. Tuttugu og þrjár stúlkur keppa til úrslita frá öllum landshlutum. Keppninni verður sjónvarpað beint á Skjá 1. Tryggðu þér sæti ! Verð fyrir matargesti kr. 6.900.- en kr. 2.500.- eftir kl. 22:00. Stílisti keppninnar er Lovísa Aðalheiður Guðmundsdóttir, hárgreiðsla er í höndum Englahárs og förðun sér Face um. Auk þess hafa stúlkurnar verið í ljósum í boði Baza, Trimform hjá Berglindi, líkamsrækt í World Class og neglur og önnur snyrting í boði Heilsu og Fegurðar. Framkvæmdastjóri keppninnar er Elín Gestsdóttir. Dómnefnd í ár skipa: Hákon Hákonarson Guðrún Möller Þórunn Högnadóttir Björn Leifsson Elín María Björnsdóttir Hans Guðmundsson Elín Gestsdóttir Þriðjudagur 28. maí miðvikudagur 29. maí fimmtudagur 30. maí Taraf De Haïdouks Listahátíð: Matseðill: Forréttur: Fyllt léttreykt unghanabringa, með sesamviniagrette á klettakáli. Milliréttur: Krabbakerið. Aðalréttur: Lambakóróna með sellerýrótakartöflumús, blönduðu grænmeti og púrtvínsgljáa. Eftirréttur: Súkkulaði-appelsínuterta með vanilluís og mokkakremi Lúdó sextett og Stefán á Litla sviðinu.Verð í mat, skemmtun og dansleik kr. 6.200. UngfrúÍsland Kjósið á netinu ! Norska souldrottningin Noora syngur fyrir gesti keppninnar. Hún var valin besta söngkonan í Noregi árið 2000, auk þess að eiga lög í topp- sætum vinsældalista útvarpstöðvanna. „Hit Awards for Best Female Artist 2000“). Næsta föstudag, 24. maí: Matseðill www.graennkostur.is Mið. 22/5: Grænmetisbaka = pizza m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Fim. 23/5: Chili sin carne með tómatasalati m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Fös. 24/5: Pakistanskur spínatréttur m/ofnbökuðu grænmeti m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Helgin 25/5 & 26/5: Gadó gadó m/kartöflubakstri m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Mán. 27/5: Moussaka = himneskur grískur ofnréttur. Símar: 515 1735 og 515 1736 Bréfasími: 515 1739 Farsími: 898 1720 Netfang: oskar@xd.is Utankjörfundaratkvæ›agrei›sla vegna sveitarstjórnarkosninganna 25. maí nk. fer fram í Ármúlaskóla ALLA DAGA kl. 10 - 22. Utankjörsta›askrifstofan veitir allar uppl‡singar og a›sto› vi› kosningu utan kjörfundar. Utankjörsta›askrifstofa Sjálfstæ›isflokksins Sjálfstæ›isfólk! Láti› okkur vita um stu›ningsmenn sem ekki ver›a heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæ›, 105 Reykjavík Sjálfstæ›isfólk! Kjósi› tímanlega ef fli› ver›i› ekki heima á kjördag. 30–50% afsláttur af öllu vegna breytinga Ekta pelsar, handunnin húsgögn, öðruvísi lampar. Mikið úrval gjafavöru, rúmteppi og púðaver frá austurlöndum Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 11-15 Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. 20% sumarafsláttur AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Telur að forsendur fyrir skipu- lagsstefnu standist ekki A-LISTI Höfuðborgarsamtakanna telur að forsendur fyrir skipulags- stefnu R-lista og D-lista í Reykja- vík standist ekki og bendir á að al- röng sé sú fullyrðing talsmanna listanna að gerður hafi verið samn- ingur um flugstarfsemi í Vatns- mýri til ársins 2016. Hið rétta er að 14. júní 1999 undirrituðu borg- arstjóri og samgönguráðherra bókun vegna Reykjavíkurflugvall- ar og á sú bókun ekkert skylt við samning og er ekki skuldbindandi fyrir aðila. A-listinn segir að sú fullyrðing hjá R-lista og D-lista, að ákvæði í gildandi aðalskipulagi varðandi Reykjavíkurflugvöll séu bundin til loka skipulagstímabils, eins og um samning sé að ræða, sé einnig röng. Ákvæði um flugstarfsemi í Vatnsmýri og öll önnur ákvæði að- alskipulags má og ber að endur- skoða hvenær sem þurfa þykir. Ljóst er að ekkert ákvæði skipu- lags getur orðið að ígildi bindandi samnings þannig að því verði ekki breytt þegar öðrum ákvæðum við- komandi skipulags eða skipulaginu í heild er breytt. Höfuðborgarsamtökin telja að núverandi borgarfulltrúar hafi all- ir sem einn gengið gegn mikils- verðustu hagsmunum Reykvíkinga með afstöðu sinni til áframhald- andi flugstarfsemi í miðborg Reykjavíkur eins og hún birtist í tillögum þeirra að svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024 og aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Nýjar línur á nýjum stað undirfataverslun Síðumúla 3-5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.