Morgunblaðið - 22.05.2002, Page 9

Morgunblaðið - 22.05.2002, Page 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 2002 9 Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11:00-19.00.- Sími 533 1100 - fax 533 1110 - www.broadway.is - broadway@broadway.is Laugardagur 1. júní 2002 Sjómannadagurinn 64. afmælishóf sjómannadagsins Húsið opnað kl. 19:00. Guðmundur Hallvarðsson, formaður sjómannadags- ráðs setur hófið. Hljómsveitin Cobacabana leikur fyrir dansi í aðalsal. Matseðill: Ostrusúpa með ætiþistli. ---• --- Mangóleginn lambavöðvi með vínberjasósu. ---• --- Ístríó á marengsbotni. Tuttugu og þrjár stúlkur keppa til úrslita frá öllum landshlutum. Keppninni verður sjónvarpað beint á Skjá 1. Tryggðu þér sæti ! Verð fyrir matargesti kr. 6.900.- en kr. 2.500.- eftir kl. 22:00. Stílisti keppninnar er Lovísa Aðalheiður Guðmundsdóttir, hárgreiðsla er í höndum Englahárs og förðun sér Face um. Auk þess hafa stúlkurnar verið í ljósum í boði Baza, Trimform hjá Berglindi, líkamsrækt í World Class og neglur og önnur snyrting í boði Heilsu og Fegurðar. Framkvæmdastjóri keppninnar er Elín Gestsdóttir. Dómnefnd í ár skipa: Hákon Hákonarson Guðrún Möller Þórunn Högnadóttir Björn Leifsson Elín María Björnsdóttir Hans Guðmundsson Elín Gestsdóttir Þriðjudagur 28. maí miðvikudagur 29. maí fimmtudagur 30. maí Taraf De Haïdouks Listahátíð: Matseðill: Forréttur: Fyllt léttreykt unghanabringa, með sesamviniagrette á klettakáli. Milliréttur: Krabbakerið. Aðalréttur: Lambakóróna með sellerýrótakartöflumús, blönduðu grænmeti og púrtvínsgljáa. Eftirréttur: Súkkulaði-appelsínuterta með vanilluís og mokkakremi Lúdó sextett og Stefán á Litla sviðinu.Verð í mat, skemmtun og dansleik kr. 6.200. UngfrúÍsland Kjósið á netinu ! Norska souldrottningin Noora syngur fyrir gesti keppninnar. Hún var valin besta söngkonan í Noregi árið 2000, auk þess að eiga lög í topp- sætum vinsældalista útvarpstöðvanna. „Hit Awards for Best Female Artist 2000“). Næsta föstudag, 24. maí: Matseðill www.graennkostur.is Mið. 22/5: Grænmetisbaka = pizza m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Fim. 23/5: Chili sin carne með tómatasalati m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Fös. 24/5: Pakistanskur spínatréttur m/ofnbökuðu grænmeti m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Helgin 25/5 & 26/5: Gadó gadó m/kartöflubakstri m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Mán. 27/5: Moussaka = himneskur grískur ofnréttur. Símar: 515 1735 og 515 1736 Bréfasími: 515 1739 Farsími: 898 1720 Netfang: oskar@xd.is Utankjörfundaratkvæ›agrei›sla vegna sveitarstjórnarkosninganna 25. maí nk. fer fram í Ármúlaskóla ALLA DAGA kl. 10 - 22. Utankjörsta›askrifstofan veitir allar uppl‡singar og a›sto› vi› kosningu utan kjörfundar. Utankjörsta›askrifstofa Sjálfstæ›isflokksins Sjálfstæ›isfólk! Láti› okkur vita um stu›ningsmenn sem ekki ver›a heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæ›, 105 Reykjavík Sjálfstæ›isfólk! Kjósi› tímanlega ef fli› ver›i› ekki heima á kjördag. 30–50% afsláttur af öllu vegna breytinga Ekta pelsar, handunnin húsgögn, öðruvísi lampar. Mikið úrval gjafavöru, rúmteppi og púðaver frá austurlöndum Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 11-15 Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. 20% sumarafsláttur AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Telur að forsendur fyrir skipu- lagsstefnu standist ekki A-LISTI Höfuðborgarsamtakanna telur að forsendur fyrir skipulags- stefnu R-lista og D-lista í Reykja- vík standist ekki og bendir á að al- röng sé sú fullyrðing talsmanna listanna að gerður hafi verið samn- ingur um flugstarfsemi í Vatns- mýri til ársins 2016. Hið rétta er að 14. júní 1999 undirrituðu borg- arstjóri og samgönguráðherra bókun vegna Reykjavíkurflugvall- ar og á sú bókun ekkert skylt við samning og er ekki skuldbindandi fyrir aðila. A-listinn segir að sú fullyrðing hjá R-lista og D-lista, að ákvæði í gildandi aðalskipulagi varðandi Reykjavíkurflugvöll séu bundin til loka skipulagstímabils, eins og um samning sé að ræða, sé einnig röng. Ákvæði um flugstarfsemi í Vatnsmýri og öll önnur ákvæði að- alskipulags má og ber að endur- skoða hvenær sem þurfa þykir. Ljóst er að ekkert ákvæði skipu- lags getur orðið að ígildi bindandi samnings þannig að því verði ekki breytt þegar öðrum ákvæðum við- komandi skipulags eða skipulaginu í heild er breytt. Höfuðborgarsamtökin telja að núverandi borgarfulltrúar hafi all- ir sem einn gengið gegn mikils- verðustu hagsmunum Reykvíkinga með afstöðu sinni til áframhald- andi flugstarfsemi í miðborg Reykjavíkur eins og hún birtist í tillögum þeirra að svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024 og aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Nýjar línur á nýjum stað undirfataverslun Síðumúla 3-5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.