Morgunblaðið - 12.06.2002, Page 46

Morgunblaðið - 12.06.2002, Page 46
FÓLK Í FRÉTTUM 46 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Fi 13. júní kl 20 ATH: Síðustu sýningar í vor COSI FAN TUTTE - W.A. Mozart Óperustúdíó Austurlands Stjórnandi Keith Reed Lau 15. júní kl 20 - Frumsýning í Rvík Su 16. júní kl 17 - Síðasta sýning JÓN GNARR Fi 13. júní kl 20 - SÍÐASTA SINN Ath. Afsláttur sé greitt með MasterCard Stóra svið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is 3. hæðin                                 Í HLAÐVARPANUM Söngvaskáldið gengur laust Valgeir Skagfjörð leikur og syngur fimmtudaginn 13. júní kl. 21.00                             "  #  $ %  &          %    %  '  % ÞAR KOM þá að því að einhverjum tækist að ryðja Klónunum úr topp- sæti listans yfir tekjuhæstu myndir kvikmyndahúsanna. Eftir að hafa vermt efsta sæti listans síðustu þrjár vikurnar var komið að þeim að víkja fyrir tveimur nýjum myndum af þeim fimm sem frumsýndar voru í vikunni. Í kvikmyndinni Panic Room sést leikkonan Jodie Foster í fyrsta sinn á hvíta tjaldinu síðan árið 1999 er hún lék í Anna and the King. Foster fer hér með hlutverk einstæðrar móður sem flytur með dóttur sinni í hús með vafasama fortíð sem fljótt fer að ásækja mæðgurnar. Þegar þrír þjófar brjótast inn í húsið að næturlagi fela þær sig í „neyðarher- berginu“, sem er eins konar leyni- herbergi í húsinu, hannað í þeim til- gangi að dyljast. Leikstjóri myndarinnar er ekki ómerkari maður en David Fincher sem áður hefur gert garðinn frægan með spennumyndunum Seven, The Game og Fight Club. Að sögn Jóns Gunnars Geirdal, markaðsstjóra Skífunnar, sáu um 3.500 manns Panic Room síðastliðna helgi. Þó að það teljist vissulega ágæt aðsókn er greinilegt á öllu að Íslendingar hafa heldur viljað njóta veðurblíðunnar síðustu daga en að hreiðra um sig í myrkum bíósalnum. Það er hjartaknúsarinn Josh Hartnett sem leikur aðalhlutverkið í kynlífskómedíunni 40 dagar og 40 nætur sem gekk næstbest allra mynda sem sýndar voru í kvik- myndahúsum um helgina. Vistarveran voðalega                                                     "#     $   %&'      " (    " ( ) *  +  !,(-%! )                 !" # $ %&' "(!   "  )!*"     ! !++   # !  ,!  -%  .+ -!,,- /    -! "!  1!2               % % . / 0 % % 1 2 % 3 4 5 ./ .. . . 0 .1 )6   / 1 0    / 4 2 1 . .. .2 / 789:'789:; :# 896 '789:89< -66 789:; := 89:# 896!:>-?!:   !:=- )86 789:; :# 896!:$ ?: -?@  89< -66:6:=- )86:A769 89 789:; :# 896 A769 89 A769 89:#89@ A769 89 89< -66:= :6 89= :6 89  89< -66:= :6:=- )86 '789 89< -66:= :    :AB)86 89< -66:= :6: 7696 789:# 896 89< -66:= 89  : -?@  A769 89 Jodie Foster er við öllu búin á heimili sínu í Panic Room. FILMUNDUR er kominn í sjóðandi sumarskap og verður á léttu nót- unum á næstunni. Nú mun hann sýna hina ágætu Way- ne’s World frá 1992 sem margir minnast eflaust með með bros á vör. Eins og kunnugt er byggist Wayne’s World á atriðum úr Saturday Night Live-þáttunum sem njóta mikilla vinsælda í Bandaríkjunum. Wayne’s World skaut leikaranum Mike Myers rækilega upp á stjörnu- himininn, en hann er sjálfsagt ekki síst þekktur þessa dagana fyrir túlkun sína á Austin Powers. Wayne’s World fjallar um vinina Wayne Campbell og Garth Algar sem senda út sjónvarpsþátt frá heimili Waynes, en hann býr í kjall- aranum hjá foreldrum sínum. Þeir taka viðtöl við undarlegt fólk og fjalla um áhugamál sín, en ofur- myndarlegt kvenfólk er þar of- arlega á blaði. Viðskiptajöfur nokk- ur rekst á þáttinn þeirra af tilviljun og sér að hann muni geta notfært sér hugmyndina að honum í gróða- skyni. Hann reynir að blekkja þá Wayne og Garth til þess að taka þátt í áætlunum sínum, með því að lofa þeim gulli og grænum skógum. Þeir eru tregir til, en láta blekkjast um tíma, enda er draumurinn um frægð og frama ávallt freistandi. Um tíma lítur út fyrir að mál muni enda með ósköpum hjá þeim fé- lögum, en allt fer að sjálfsögðu vel að lokum. En söguþráður Way- ne’s World eru auðvitað ekki aðalatriðið, heldur húmorinn og framsetn- ingin á honum. Um svip- að leyti og Wayne og Garth voru málið komu upp fleiri myndir með álíka áherslur sem urðu vinsælar, til dæmis myndirnar um Bill og Ted, sem eru álíka lúðar. Ákveðnir síendurteknir frasar og hegðun eru horn- steinar þessara mynda, ekki ólíkt því sem gerist í myndunum um spæjarann Austin Powers, og þegar vegur þeirra var sem mestur voru frasarnir á hvers manns vörum. Það er því ekki að ástæðulausu að mynd- irnar um Wayne eru meðal vin- sælli gamanmynda síðasta ára- tugar og ekki spillir fyrir að húmorinn hefur elst glettilega vel og gæti allt eins verið í hávegum í spánýrri sumarmynd. Filmundur verður í hæga gírn- um á næstunni og mun því sýna Wayne’s World í tvær vikur. Hún verður sýnd í kvöld kl. 20:00, á morgun kl. 22:30, sunnudaginn 16. júní kl. 18:00, mánudaginn 17. júní kl. 22:30, miðvikudaginn 19. júní kl. 20:00, fimmtudaginn 20 júní kl. 22:30, sunnudaginn 23. júní kl. 18:00 og mánudaginn 24 júní kl. 22:30. Filmundur í sumarskapi og sýnir Wayne’s World Hádramatískur harmleikur ... ekki! S U N D F Ö T undirfataverslun Síðumúla 3-5 Lyklakippur Litir: Gyllt, silfrað aðeins 350 kr. NETVERSLUN Á mbl.is Wayne og Garth í stuði: Þú hlærð, þú grætur, þú gubbar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.