Morgunblaðið - 22.06.2002, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.06.2002, Blaðsíða 23
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 2002 23 VELTUHRAÐI á íslenskum hluta- bréfamarkaði var næstmestur í sam- anburði á kauphöllum á Norðurlönd- um í maímánuði. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu frá Norex, að því er segir í Morgunpunktum Kaupþings. Mestur er veltuhraði hlutabréfa í kauphöllinni í Stokkhólmi þó svo að nokkuð hafi dregið úr veltu þar á liðn- um mánuðum. Í Morgunpunktum Kaupþings seg- ir að Íslendingar megi vel við una a.m.k. hvað varðar hlutabréfamark- aðinn í heild þrátt fyrir að oft hafi ver- ið rætt um talsverða seljanleika- áhættu í ýmsum íslenskum hluta- bréfum. „Athyglisvert er í þessu sambandi að sjá hvað veltuhraði hefur aukist mikið miðað við undangengna tólf mánuði. Stokkhólmur hefur hingað til haft algera sérstöðu hvað seljanleika bréfa varðar eins og veltutölur und- anfarna tólf mánuði sýna. Ekki verð- ur þó annað séð en að Kauphöllin í Reykjavík sé farin að nálgast þá sænsku hvað þetta varðar ef maímán- uður er vísbending um framhaldið. Hlýtur þessi þróun að vera fagnaðar- efni fyrir aðila þá sem hlut eiga að málum á innlendum hlutabréfamark- aði,“ segir í Morgunpunktum. Velta Kauphallarinnar í Reykjavík (VÞÍ) var í maí 381 milljón evra og er það 1,1% af heildarveltu kauphall- anna fjögurra. Tæplega 70% heildar- veltunnar í maí var hjá kauphöllinni í Stokkhólmi en það sem af er árinu nemur veltan þar tæpum 74% heild- arveltunnar á árinu. Veltan í Reykja- vík er röskir 1,5 milljarðar evra eða 0,7% af heildarveltu það sem af er árinu 2002.                   !  "  #  $%&'() &*'%) +,'$) +$'-) $.&'/) ,-'() 0 /-',) 1 .%%. 2 2 $.   3 5    6          4       Veltuhraði næst- mestur í kauphöll- inni í Reykjavík Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.