Morgunblaðið - 02.07.2002, Síða 9

Morgunblaðið - 02.07.2002, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 2002 9 Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 Hágæða undirföt Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Útsala Útsala á morgun                Bankastræti 14, sími 552 1555 Útsala Frábær kaup Matseðill www.graennkostur.is Þri 2/7: Kúss kúss & grænmetiskarrý m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Mið 3/7: Grískar & gómsætar kræs- ingar m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Fim 4/7: S-evrópskur réttur & ofn- bakað grænmeti m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Fös 5/7: Koftas & kartöfukarrý m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Helgin 6/7 & 7/7: Gadó Gadó = rétt ur frá Indónesíu m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Mán 8/7: Grænmetis la la la lasagna. hefst á morgun LAUGAVEGI 1, S. 561 7760. ÚTSALAN Velkomin um borð O F S C A N D I N A V I A hefst á orgun Opið til kl. 22 Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, s. 553 2347 Fataprýði, sérverslun. Sérhönnun st. 42-56 Ótrúleg útsala byrjar í dag 50% af öllum fatnaði, einnig slæðum og höttum. Sumarútsala Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið mán-fös. kl. 10-18 Lau. kl. 10-14 Útsalan er hafin afsláttur KRINGLUNNI • sími 568 4900 LAUGAVEGI 32 • sími 552 3636 30-60% Laugavegi 63, sími 551 4422 20% afsláttur af stuttjökkum Káputilboð Dragtatilboð Á LAUGARDAGSKVÖLD stöðvaði lögreglan í Kópavogi bifreið sem ek- ið var á 173 km hraða á Suðurlands- vegi, austan við Litlu kaffistofuna. Undir stýri var 17 ára piltur sem fékk ökuréttindi fyrir nokkrum mán- uðum og hefur reynslu af akstri í samræmi við það. Hann mun missa ökuréttindin í 3–4 mánuði og má bú- ast við dágóðri sekt. 17 ára gamall á 173 km hraða HAUKUR Ólafsson, sendifulltrúi hjá utanríkisráðuneytinu, segir að engin breyting sé á afstöðu Íslands til samningsins um Alþjóðastríðs- glæpastólinn sem tekur gildi í dag, Ísland sé eitt þeirra 73 landa sem hafi fullgilt sáttmála um starfsemi og aðild að dómstólnum. Bandarík- in beittu í fyrrakvöld neitunarvaldi á þingi SÞ og felldu þar með tillögu um að vera friðargæsluliðs SÞ í Bosníu yrði framlengd. Haukur segir að nokkrir Íslend- ingar, svokallað SFOR-lið, sem miðar að því að stuðla að friði á Balkansskaga, séu við störf í Bosn- íu. Þar séu tveir íslenskir hjúkr- unarfræðingar, einn blaðamaður á vegum ÖSE og þá séu þrír lög- reglumenn í friðargæsluliðinu í Bosníu. Haukur segir of snemmt að segja til um það ennþá hvort þetta fólk hverfi frá Bosníu núna. Það fari eftir því hvort allt liðið verði dregið til baka eða ekki. „Eins og staðan er í dag er þetta fólk ekki á leiðinni frá Bosníu,“ segir Haukur. Íslenskir friðargæslulið- ar ekki á leið frá Bosníu AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.