Morgunblaðið - 02.07.2002, Side 55

Morgunblaðið - 02.07.2002, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 2002 55 betra en nýtt „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frumsýning Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 3.5.45, 8 og 10.20. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 8 og 10. www.laugarasbio.is Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán 6, 8 og 10. Þegar Toula kynnist loksins drauma- prinsinum neyðist hún víst til að kynna hann fyrir stórfurðulegri fjölskyldu sinni og auðvitað fer allt úr böndunum. Stórskemmtileg rómantísk grínmynd. Framleiðandi Tom Hanks Þegar pabbinn neitar að borga enn eitt skólaárið fyrir son sinn, tekur partýdýrið Van til sinna ráða... Drepfyndin grínmynd með Ryan Reynolds úr Two Guys and a Girl og Töru Reid úrAmerican Pie 1 & 2. SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir 1/2 kvikmyndir.com 1/2 HK DV Radíó X Rás 2 J O D I E F O S T E R Sýnd kl. 8 og 10.30. Martin Lawrence er trítilóður og tímavilltur! Í einni af fyndustu mynd ársins artin Lawrence er trítilóður og tímavi ltur! Í i i i Sýnd kl. 5.30 og 10.50. B. i. 10. Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Yfir 34.000 áhorfendur Sýnd kl. 5 og 8. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  Rás 2 / i i i / i i í i i i . Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. kl. 8 Menn eru dæmdir af verkum sínum. Bruce Willis í magnaðri spennumynd. kl. 5.30 og 10.40. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. 1/2 kvikmyndir.is TELJA má víst að þónokkurt fjaðra- fok verði við frumsýningu nýjasta tónlistarmyndbands breska poppar- ans George Michael. Myndbandið sýnir Tony Blair, for- sætisráherra Bretlands, sem kjöltu- rakka forseta Bandaríkj- anna, George Bush. Einnig mun Michael bregða sér í þveng með hlébarða- munstri og reyna að draga eiginkonu Blairs, Cherie, á tálar. Lagið ber nafnið „Shoot the Dog“ og var samið áður en hryðjuverka- árásirnar 11. september áttu sér stað. Textinn þótti víst eitthvað óheppileg- ur í kjölfar atburðanna svo útgáfu lagsins var seinkað og kemur það nú út 12. ágúst næstkomandi. Michael hefur að undanförnu verið óspar á að lýsa yfir skoðunum sínum á stjórnunarhæfileikum Blairs og segir hann meðal annars „skipstjóra á skipi löguðu eins og Bretland, sem siglir sí- fellt nær Bandaríkjunum án þess að hirða um að vera í raun hluti af Evr- ópu“. Michael segist þó alls ekki hafa neitt á móti Bandaríkjamönnum. „Ég hef verið ástfanginn af Texas- búa í sex ár. Það er bara George Bush sem ég er ekki eins hrifinn af. Ég hef verið að vona að Tony kallinn geti haft einhver áhrif á hann en mér sýnist lít- ið ætla að verða af því,“ sagði hinn djúpþenkjandi Michael einnig. Dregur frú Blair á tálar George Michael boðar skotárás á hund í nýjasta lagi sínu. George Michael reynir að hneyksla VICTORIA Beckham hefur til- kynnt að hún gangi með stúlku- barn en Beckham-hjónin eiga von á barni í september. Þá segir hún að eiginmaðurinn David Beckham hafi brostið í grát er hann heyrði fréttirnar og að sonurinn, þriggja ára, sé einnig frá sér numinn af gleði. Beckham-hjónin eru nú sögð vera að velta fyrir sér stúlkna- nöfnum og eru nöfnin Paris og Jackie sögð koma sterklega til greina þar sem barnið mun hafa verið getið í París en móðir Victoriu heitir Jackie. Beckham-fjölskyldan stækkar í september. Beckham eignast París Reuters Á FÖSTUDAG var opnaður nýr veit- inga- og skemmtistaður sem ber heitið Á Borginni en staðurinn er til húsa í gjörbreyttu húsnæði á þeim stað sem flestir þekkja sem Borgina, Hótel Borg við Pósthússtræti. Það eru þeir Guðmundur Bjarna- son og Þórhallur Skjaldarson sem sjá um rekstur staðarins og veitinga- stjóri er Ingvi Már Guðmundsson. „Breytingarnar á nýja staðnum eru margvíslegar,“ sagði Ingvi Már í samtali við Morgunblaðið. „Það sem hefur áður verið lokað eða skipt niður í einingar er nú allt sami staðurinn, Á Borginni. Það sem eitt sinn hýsti Skuggabarinn hýsir nú nýjan breskan bar sem hægt er að leigja út sér. Gyllti salurinn, sem áð- ur var notaður næstum einungis fyr- ir brúðkaup og erfidrykkjur, er nú partur af veitingastaðnum sem opinn verður í hádegi hjá okkur. Þetta er einn fallegasti salurinn í bænum og synd að hann hafi ekki verið notaður meira en þetta hingað til.“ Ingvi Már segir þá forsvarsmenn staðarins einnig boða breyttar áherslur hvað varðar veitinga- og skemmtanagildi um helgar. „Það er búið að opna bar sem gengur í gegnum allan staðinn,“ sagði Ingvi Már. „Við erum einnig búin að létta matseðilinn og gera hann fjölbreytt- ari. Það er hægt að fá ódýran léttan mat hér allan daginn en svo aðeins fínni mat og vín í dúkaða salnum þeg- ar kvölda tekur. Við erum líka að reyna að fá smá rokk og ról í húsið með því að bjóða uppá hressa tónlist um helgar.“ Ingvi Már segir að nafnið, Á Borg- inni, hafi komið til vegna þess að það sé nafnið sem flestir þekki húsið und- ir. „Við hefðum getað kallað staðinn Nokia eða eitthvað álíka en fólk hefði samt sem áður alltaf kallað þetta Borgina. Við ákváðum því bara að kalla staðinn það sem fólk mun kalla hann í framtíðinni,“ sagði Ingvi Már að lokum. Á Borginni opnað við Pósthússtræti Breytt og bætt Borg Morgunblaðið/Golli Rósbjörg Jónsdóttir, Guðrún Halldórsdóttir og Hjör- leifur Hannesson á Borginni. Hörður Sverrisson og EddaBjarnadóttir fögnuðu nýrriog bættri Borg. Guðmundur Bjarnason, einn eigendanna, Danny Conway arkitekt, Þórhallur Skjaldarson, einn eig- endanna, og Ingvi Már Guðmundsson veitingastjóri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.