Morgunblaðið - 02.07.2002, Síða 57

Morgunblaðið - 02.07.2002, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 2002 57 30-60% afsláttur Útsalan er hafin Skráning er í síma 565-9500 Sumarið er tíminn..! Lestrarhraði fjórfaldast að jafnaði og eftirtekt batnar. Við ábyrgjumst árangur þátttakenda. Sumarið er góður tími fyrir þá sem vilja undirbúa sig vel fyrir erfitt nám næsta vetur. Margföldun á lestrarhraða eykur afköst í öllu námi og starfi. Næsta námskeið hefst 3. júlí n.k. HRAÐLESTRARSKÓLINN w w w. h r a d l e s t r a r s k o l i n n . i s Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is 1/2kvikmyndir.com Radíó X Rás 2 1/2HK DV Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i 16.Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i 16. Yfir 50.000 áhorfendur! Sýnd kl. 5.30. B.i. 10. 1/2 RadióX 1/2 kvikmyndir.is Sánd ON LINE Þegar pabbinn neitar að borga enn eitt skólaárið fyrir son sinn, tekur partýdýrið Van til sinna ráða... Drepfyndin grínmynd með Ryan Reynolds úr Two Guys and a Girl og Töru Reid úr American Pie 1 & 2. Menn eru dæmdir af verkum sínum. Bruce Willis í magnaðri spennumynd. r ir f r í . r illi í ri . Sýnd kl. 5.30 og 10.30. Sýnd kl. 6, 8 og 10. the 1/2 kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 397. Sýnd kl. 5.30, 8, 9.30 og 10.30. B.i. 14. Vit 393. Matrix Reloaded sýnishorn frumsýnt á undan mynd Martin Lawrence er trítilóður og tímavilltur! Í einni af fyndustu mynd ársins Í einni fyndnustu mynd ársins Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 370.  kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 393. Kvikmyndir.is DV Kvikmyndir.is  Mbl Kvikmyndir.com 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com   Tímaritið Sánd  Rás 2 Sýnd kl. 7.30 og 10. Vit 384. Yfir 32.000 áhorfendur Þ ri ð ju d a g sT ilb o ð á v ö ld u m m yn d u m ÞriðjudagsTilboð kr. 400 Þ ri ð ju d a g sT ilb o ð á v ö ld u m m yn d u m ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 Sýnd kl. 7.15 og 10. B. i. 16. Vit 381. Í SMÁBÆNUM Hróarskeldu í Dan- mörku, þar sem búa um 50.000 manns, gengur lífið sinn vanagang alla jafna. Frændur okkar Baunar, annálaðir rólyndismenn – eða það sem við Frónverjar köllum „lige- glad“ – sinna skyldustörfunum af natni, og vísa kannski áhugasömum ferðamönnum leiðina að dómkirkj- unni frægu, sem er eitt af menning- ardjásnum heimsins skv. UNESCO. En yfir vikutíma á sumrin, og rúmlega það, er öllu bæjarfélaginu því sem næst snúið á hvolf. Ástæð- an? Jú, Hróarskelduhátíðin góð- kunna sem hefur verið árlegur við- burður síðan 1971 og dregur að sér tugþúsundir manna, hvaðanæva úr heiminum. Og líkt og þegar þjóðhá- tíðin í Eyjum er haldin heima spretta bæjarbúar hér fram úr bólum með bros á vor og taka til hendinni, allir sem einn. Heimildarmanni Morgunblaðsins taldist til að um og yfir 10 þúsund manns kæmu að hátíðinni sem starfsmenn á einn eða annan hátt, hvort sem það er matsala, gæsla, fjölmiðlaupplýsingar, þrif, sala eða hvað það annað sem fylgir bákni sem þessu. Flest er þetta fólk í sjálfboða- vinnu, launin felast í aðgangi að há- tíðinni og þarf hver að skila 24 tím- um í vinnu, eftir hentugleika. Þannig standa vinkonurnar Lisa og Lotta vaktina saman í Tuborgtjaldinu á meðan amma gamla vísar gestum á sturturnar. Lítill munur virðist vera á skapi starfsmanna og gesta; allt er þetta fólk að njóta sín og þess sem Hróarskelduhátíðin býður upp á. Öll aðstaða og þjónusta er enda með besta móti og er það yfirlýst stefna hátíðarhaldara að hátíðin sé ekki gróðafyrirtæki. Ef einhver hagnaður hlýst rennur hann óskiptur til góð- gerðarmála. Bæjarfélagið sem slíkt er þá í góðum málum efnahagslega, en talið er að 75% af allri veltu bæj- arfélagsins renni í kassann á þeim dögum sem Hróarskelduhátíðin stendur yfir. Bæjarfélag sett í þeytivindu AP Appelsínugula tjaldið fræga þar sem öll stærstu nöfnin komu fram á Hróarskelduhátíðinni. Hróarskeldu. Morgunblaðið. arnart@mbl.is RAPPHUNDAR og rímnafólk mætti til gleðskapar á Gauk á Stöng á dögunum til að fagna út- gáfu safnplötunnar Rímnamín. Platan hefur að geyma lög eft- ir alla helstu rapptónlistarmenn Íslands og þykir við hæfi að öll lögin eru flutt á íslensku. Það var rapparinn Sesar A, eða Eyjólfur Eyvindarson, sem hafði yfirum- sjón með útgáfu disksins en hann er gefinn út af Hitt hjá Eddu – miðlun og útgáfu. Flytjendur sem og aðrir vel- unnarar íslensks rímna- og rapp- kveðskapar fögnuðu vel og inni- lega fram á rauða nótt þessu góða framlagi til íslenskrar tón- listar. Rabbað og rappað á Gauknum Morgunblaðið/Golli Erpur, Böðvar, Hafsteinn og Árni Þór voru í rapp- stuði á Gauknum. Ágúst Bent í XXX Rottweilerhundum og Halldór Hall- dórsson í Bæjarins bestu létu sig ekki vanta á staðinn en þeir eiga báðir lag á Rímnamín. Útgáfu Rímnamíns fagnað

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.