Morgunblaðið - 20.07.2002, Síða 53

Morgunblaðið - 20.07.2002, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 2002 53 Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i 16. Sýnd kl. 5.30. B.i. 10.Sýnd kl. 5.20. B.i. 10. Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 16.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4.30, 6.30, 8,30 og 10.30. B.i. 10 ára.  SV.MBL  HK.DV ...í topp formi. Ótrúleg bardagaatriði. Slagsmál og grín. SÍÐ UST U S ÝNI NGA R FRUMSÝNING SÍÐ UST U S ÝNI NGA R Sandra Bullock í spennumynd sem tekur þig heljartaki! Þeir búa til leik sem hún þarf að leysa.. takmarkið er hinn fullkomni glæpur. Einnig sýnd í lúxussal VIP Sýnd í lúxus kl. 8 og 10.30. B. i. 16. Vit 408 1/2 SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  SG DV 20 þúsund áhorfendur  HL Mbl Sýnd kl. 2 og 3.45. Ísl. tal. Vit 389.Sýnd kl. 2 og 3.45. Íslenskt tal. Vit 358. SÍMI 587-8900 ÁLFABAKKI www.sambioin.is Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 395. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára Vit 400Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára Vit 408 Sýnd kl. 2 og 3.45. Ísl tal. Vit 338 HETJA MUN RÍSA UPP... ...Á AFTURLAPPIRNAR. Sýnd kl. 4. Vit 393. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14. Vit 393. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Vit 398  kvikmyndir.is RICHARD GERE LAURA LINNEY HIÐ YFIRNÁTTÚRULEGA MUN GERAST.BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM Yfirnáttúruleg spennumynd byggð á sönnum atburðum í anda The Sixth Sense og The X- Files. Frá leikstjóra Arlington Road. Með Richard Gere (Primal Fear) og Laura Linney (The Truman Show) BANDARÍSKA kvikmyndaleikkonan Angenlina Jolie hef- ur sótt um skilnað frá eiginmanni sín- um, leikaranum og leikstjóranum Billy Bob Thornton. Hún sagði opinberlega í tímaritsviðtali á dög- unum að miklir brestir væru komnir í hjónaband þeirra Thorntons og þau hefðu ekki búið sam- an í fjóra mánuði. Í skilnaðarpappírum segir hún að ástæða skilnaðarins sé óleysanlegur ágreiningur. Þau Angelina Jolie, sem er 27 ára, og Thornton, sem er 46 ára, hafa verið gift í 2 ár. Þau ættleiddu ný- lega barn frá Kambódíu og segist Jolie í viðtalinu hafa að undanförnu lagt áherslu á að vera með Maddox, sem er 11 mánaða. Thornton hafi hins vegar lagt áherslu á tónlistar- feril sinn en hann er nú á hljómleika- ferðalagi. Jolie fer fram á forræði yfir drengnum. Leikkon- an segir í viðtali við US Weekly að hún hafi ekki séð Thornton síðan 3. júní og að þau hafi ekki búið saman í fjóra mán- uði. Brestir í paradís Angelina Jolie sækir um skilnað Jolie og Thornton. Reuters STEFÁN Karl Stefánsson hefur ver- ið áberandi í íslensku leiklistarlífi frá því að hann útskrifaðist úr Leik- listarskólanum fyrir fjórum árum. Hann hefur farið með fjöldamörg hlutverk á sviðum stærstu leikhúsa landsins og eru hlutverkin eins ólík og þau eru mörg. Í kvöld, laugar- dagskvöld, ætlar Stefán Karl að troða upp í Iðnó, þó ekki til að leika, heldur með hljómsveit sinni, Íslend- ingum. Þar leikur Stefán Karl á trommur í félagsskap kollega sinna og félaga Þórunnar Lárusdóttur, Pálma Gestssonar, Jóhanns Sig- urðarsonar, Hjartar Howser, Gests Pálmasonar, Kristjáns Edelstein og Halldórs Snæs Bjarnasonar. „Við spilum alla flóruna, allt frá Rammstein til Kardimommubæjar- ins,“ segir Stefán Karl um tónlist- arflutning stórbandsins en þetta er í fyrsta sinn sem þau spila saman opinberlega. „Hér verður ekki bara dansað í kvöld,“ segir Stefán Karl sem lofar óvæntum og óvenjulegum uppá- komum. „Meðal annars verður gef- inn bikar fyrir besta dansparið í salnum og svo verða verst klædda gestinum gefin jakkaföt.“ Stefán Karl lofar góðri skemmtun í kvöld en hvernig skyldi hann hafa það í dag? Fínt takk. Hvað ertu með í vösunum? Húslyklana og bíllykla og restina af mánaðarlaununum, alls 287 krón- ur. Er mjólkurglasið hálftómt eða hálf- fullt? Alltaf vel fullt. Ef þú værir ekki leikari hvað vild- irðu þá helst vera? Flugmaður eða sjómaður. Hefurðu tárast í bíói? Já ég tárast oft í bíói ef um þannig myndir er að ræða. Hvenær það gerðist síðast man ég ekki. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Tónleikar með Bubba á Seyðisfirði 1985 eða 1986. Ég man að miðinn kostaði 500 krónur í Herðubreið. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Það fer engin leikari eða leikkona í mínar taugar nema þá helst hláturtaugarnar en er það ekki bara jákvætt þar sem það á við? Hver er þinn helsti veikleiki? Ég myndi halda að það væri ekki mitt að tala um kosti og galla sjálfs mín, það myndi bara enda með vit- leysu, rifrildi og jafnvel slagsmálum við sjálfan mig. Finndu fimm orð sem lýsa persónu- leika þínum vel. Nei. Wham eða Duran Duran? Nei takk. Hver var síðasta bók sem þú last tvisvar? Mómó eftir Ende, þann hinn sama og gerði Söguna Endalausu. Frá- bær bók sem allir foreldrar ættu að lesa fyrir börnin sín tvisvar. Hvaða lag kveikir blossann? Of persónuleg spurning fyrir minn smekk. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Það var safnplata með Rammstein. Hvert er þitt mesta prakkarastrik? Þau eru svo mörg á dag að ég get ekki valið úr. Ég held að það besta sé bara ekki komið ennþá. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur bragðað? Lítil sæt kanína sem var búið að skera í litla bita og setja í deig og djúpsteikja. Hún var ekki bragðgóð, hefði kunnað betur við hana í fang- inu á mér en undir tönn. 500 krónur í Herðubreið SOS SPURT & SVARAÐ Stefán Karl Stefánsson Morgunblaðið/Golli

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.