Morgunblaðið - 26.07.2002, Blaðsíða 27
þynning er dulinn
ættulegur faraldur
einþynningu eða þeim sem
eð beinþynningu, en hafa
rotað. Á síðustu árum hafi
ur á mikilvægi þess að nýta
tarmeðferð, sem margar
meðan tíðahvarfaeinkenni
ins meðan á því stendur
lengri tíma. Þó hafa nið-
egri rannsókn hvatt til var-
ðar langtímameðferð með
ormónalíkt lyf sem hefur
einaáhrif hormónanna, en
hrif á leg og brjóst, en það
trógenviðtaka mótari, hef-
ið á markað. Síðan er til
kur sem fækkar beinbrot-
það er bisfosfónöt.
rns er mismunandi hversu
taka þessi síðastnefndu lyf.
f að taka einu sinni í viku,
ur í senn á þriggja mánaða
nur daglega. Fyrir þá sem
töflur er jafnvel unnt að
ennslislyf á þriggja til sex
Það er því mikil þróun í
sem hafa áhrif á beinabú-
ra síðustu misserum hafa
uleikar beinst inn á nýjar
rið að móta lyf sem eru ná-
ermur af hormónum líkam-
lkhormónum, vaxtarhorm-
hormónum sem hafa áhrif á
beina. Því eru meðferðar-
verða betri og árangursrík-
n.
að fólki sem brotnar
beinþéttnimæling
telja að þeir staðir í heil-
sem meðhöndla fólk sem
inbrot eigi að taka afstöðu
viðkomandi ætti að láta
þéttni sína. „Ég tel að það
im beinþéttnimælingu sem
okölluðum lágorkubrotum,
sbrotum, ökklabrotum og
áttar brotum án þess að
. Til dæmis er verklagið á
slysadeildinni á Fjórðungssjúkrahúsinu á
Akureyri þannig að þeim sem koma inn
með þessa gerð beinbrota, og eru 50 ára
og eldri, er boðið að fara í beinþéttnimæl-
ingu,“ segir Björn.
Aðspurður um hvort beinþynning sé
vaxandi vandamál segir Björn, að Íslend-
ingar sem eru 65 ára og eldri séu nú um
32.000. Samkvæmt mannfjöldaspá megi
gera ráð fyrir að eftir 30 ár verði helmingi
fleiri Íslendingar á þessu aldursskeiði og
ef brotatíðnin helst óbreytt fjölgi brotum
væntanlega í samræmi við það. Erlendar
rannsóknir hafi sýnt að hlutfall kvenna 80
ára og eldri sem mjaðmabrotna hafi auk-
ist. Því segir Björn hugsanlegt að brotum
fjölgi ekki einungis vegna aukins mann-
fjölda, heldur kunni þeim einnig að fjölga
hlutfallslega. „Þess vegna er mikilvægt að
fá vakningu í þessum málum og gera fólk
meðvitað um beinþéttni sína alveg eins og
það veit um blóðþrýsting og blóðfitu, svo
það geti tryggt sér forvörn áður en skaði
verður,“ segir Björn.
bæklinga og gert námsefni fyrir grunn-
skólabörn sem er í námsefnisflokknum
„Ég er það sem ég vel“ og er kennt í lífs-
leikni í grunnskólum. Í þremur árgöngum,
4., 6. og 9. bekk erum við með námsefni um
bein og beinheilsu og er börnunum kennt
hvað þau geti gert til að fá sterk bein, en
þetta fræðsluefni vakti athygli á alþjóða-
vettvangi. Á alþjóðlegri beinverndarráð-
stefnu í Lissabon í Portúgal á þessu ári
hlaut Beinvernd frumkvöðlastyrk frá Al-
þjóða beinverndarsamtökunum (IOF) fyr-
ir gott starf við að vekja athygli á bein-
þynningu sem sjúkdómi, en að Alþjóða
beinverndarsamtökunum standa 139 að-
ildarfélög frá 71 landi,“ segir Halldóra.
Hún segir félagið einnig hafa staðið fyrir
fræðslu á vinnustöðum, á almennum borg-
arafundum og fyrir félagasamtök, auk
þess sem Beinvernd sé í samstarfi við
íþróttakennara í grunnskólum. Í tengslum
við alþjóða beinverndardaginn 2001, en
hann er haldinn 20. október ár hvert, hafi
íþróttakennarar rætt við nemendur um
beinheilsu og mikilvægi næringar og
hreyfingar. Einnig hafi Beinvernd útbúið
ratleik með spurningum um bein og
íþróttakennarar fóru með nemendum sín-
um í þennan ratleik í tengslum við bein-
verndardaginn. „Þá höfum við vakið at-
hygli á beinþynningu með auglýsingum og
komið fram í fjölmiðlum og reynt að minna
stöðugt á, að þetta sé alvarlegt heilsufars-
vandamál. Nú þegar okkur finnst við hafa
náð eyrum almennings ágætlega erum við
að vinna að því að vekja athygli stjórnvalda
á málinu. Björn bendir á að fyrrverandi
heilbrigðisráðherra, Ingibjörg Pálmadótt-
ir, hafi lagt starfsemi Beinverndar lið með
því að láta mæla beinþéttni sína opinber-
lega, vera verndari félagsins og starfa með
því. „Hún og Jón Kristjánsson, núverandi
heilbrigðisráðherra, hafa auk þess stutt fé-
lagið fjárhagslega með aukafjárveitingum
til einstakra verkefna,“ segir Björn.
Hafa staðið fyrir fræðslu
fyrir heilbrigðisstarfsmenn
Halldóra og Björn benda á að Beinvernd
hafi einnig staðið fyrir fræðslu fyrir heil-
brigðisstarfsmenn, til að mynda ýmsa
læknahópa og sé sú fræðsla afar mikilvæg.
„Með stuðningi ýmissa aðila höfum við get-
að sinnt þessu vel. Nefna má sérstaka
fundaröð og umræðu um beinþynningu
fyrir kvenkyns heimilislækna sem fá við
það ákveðna ábyrgð á þessum málaflokki,
hver á sinni heilsugæslustöð. Við höfum
einnig beint sjónum okkar að ungum lækn-
um sem vinna á spítölunum, þar sem við
sjáum afleiðingar beinþynningar. Með
þessu reynum við að fá þá til að vera með-
vitaða um sjúkdóminn, í tengslum við þær
sérgreinar sem þeir leggja stund á. Við
höfum einnig farið út á landsbyggðina og
talað við heilbrigðisstarfsmenn og nú erum
við í samvinnu við Endurmenntunarstofn-
un HÍ að undirbúa fræðsludag sem er ætl-
aður skólahjúkrunarfræðingum, ljós-
mæðrum, mæðravernd, sjúkraliði
heilsugæslu, krabbameinsleitinni og fleir-
um. Markmiðið er að tengja þessa þekk-
ingu á sem flesta staði sem konur þurfa að
nýta sér einhvern tímann á lífsleiðinni
óbrotnar,“ segir Björn.
Alþjóðleg samvinna
afar mikilvæg
Að sögn Halldóru er sú samvinna sem
Beinvernd á við Alþjóða beinverndarsam-
tökin mikilvæg, því með henni geti fé-
lagsmenn fylgst með því sem er að gerast á
sviði beinverndar í heiminum. „Hápunkt-
urinn í hinu alþjóðlega samstarfi er alþjóð-
legi beinverndardagurinn. Þá er alltaf
ákveðið þema í gangi og í ár er lögð áhersla
á forvarnir og mikilvægi þess að forðast
fyrsta brot.“
Halldóra segir að í bígerð sé, að frá og
með haustinu verði stofnað opið hús fyrir
þá sem hafa greinst með beinþynningu og
aðstandendur þeirra. Þar verði sérfræð-
ingar til taks, læknar, sjúkraþjálfarar,
iðjuþjálfarar og aðrir sem tengist því efni
sem um verður rætt hverju sinni og geti
fólk þar fengið stuðning og góð ráð.
„Markmiðið er að þróa þessi opnu hús yfir
í sjálfshjálparhópa, en í þeim gætu sjúk-
lingarnir veitt hver öðrum stuðning. Ég
held að þetta sé mikilvægt skref, því marg-
ir sjúklingar með beinþynningu eru afar
félagslega einangraðir og þarna fengju
þeir tækifæri til að vera meðal fólks og
deila reynslu sinni með öðrum í svipaðri
aðstöðu. Við erum að undirbúa þetta, en
nauðsynlegt er að skipulagning sé góð og
því förum við hægt af stað,“ segir Hall-
dóra.
ningu geta haft
sér fyrir sjúk-
erði hér á landi
rekja megi til
isdóttir ræddi
ðbjörnsson,
Beinvernd,
óttafræðing
verndar.
Hér sést heilbrigt bein. Gisnun af völdum beinþynningar.
Morgunblaðið/Arnaldur
Halldóra Björnsdóttir og Björn Guðbjörnsson standa hér við beinþéttnimælinn
sem er að finna á Landspítala-háskólasjúkrahúsi í Fossvogi.
elva@mbl.is
TENGLAR
....................................................
www.beinvernd.is
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 2002 27
n mestur. Röskun á jafn-
dunar og beinniðurbrots
beinvefurinn rýrnar og við
einþynning, en þá þynnist
þétta skurn beinanna og
em fyllir hol þeirra gisnar.
nkar styrkur beinanna, þau
g svo viðkvæm að þau geta
innsta átak.
g er mjög útbreiddur sjúk-
nir manna um allan heim
onum. Flestir vita ekki að
sjúkdóminn því hann er ein-
r til fyrsta brot verður.
þrefalt meiri hættu á að fá
en karlar þar sem hámarks
rra er minni en karla. Al-
k á röskun jafnvægis bein-
breytingar sem verða í lík-
ið tíðahvörf. Þá eykst
na til muna hjá konum og á
tir tíðahvörf tapa konur um
10–15% af beinmagni sínu auk þess sem
innri gerð beinsins riðlast. Konur sem
fara snemma í tíðahvörf eru í aukinni
hættu, svo og konur sem gengist hafa
undir brottnámsaðgerð á eggjastokk-
um.
Körlum er einnig hætt við beinþynn-
ingu. Beintapið hefst síðar hjá körlum
en eftir sjötugt er beintapið svipað hjá
körlum og konum. Líklegt er talið að
erfðir stjórni að hluta til hámarks-
beinstyrk og einnig að miklu leyti bein-
tapinu, en hafi móðir eða faðir fengið
beinþynningu aukast líkur á að afkom-
andi fái sjúkdóminn einnig. Lífsstíll og
umhverfi hvers og eins hefur einnig
áhrif, ónóg neysla kalks og D-vítamíns,
undirþyngd og hreyfingarleysi auka
áhættu á beinþynningu, sem og reyk-
ingar og óhófleg neysla áfengis. Þá geta
sjúkdómar sem hafa áhrif á kalkbúskap
líkamans valdið beinþynningu, en þeir
eru ofstarfsemi skjaldkirtils, liðagigt,
dreifðir illkynja sjúkdómar í beinagrind
eða langvinnir meltingar- eða lifrar-
sjúkdómar. Eftirtalin lyf eru talin geta
valdið beinþynningu: Sykursterar, til
dæmis prednisolon sem notað er við
astma og bólgusjúkdómum, flogaveiki-
lyf og ofskömmtun á skjaldkirtilshorm-
ónum.
um
u
! " "#
$$%
&
&
'
(
$$
)
*+ ( (
,
(
((
$ -
.
/0
&
( - 1*
(
(
(
(
2
-
-
( ((
$
$
#
(
(
(
&
(")(
&
&
(3& &
4
&
((
.
. (
( Hann segir að takist að auka beinþéttn-
ina á unglingsárum megi draga marktækt
úr brotaáhættu á eldri árum og sé for-
vörnum alltaf beitt minnki brotahætta enn
frekar. Þó vilji brenna við að á unglingsár-
unum verði matarvenjur óhagstæðar með
tilliti til kalks og D-vítamíns, en á þessum
tíma sé sérlega mikilvægt að unga fólkið
fái nægilegt magn af kalki og D-vítamíni
til að styrkja beinin. Það sé þó í raun mik-
ilvægt á öllum aldri og sérstaklega hjá
konum sem ganga með barn eða hafa barn
á brjósti og eftir tíðahvörf.
Halldóra segir að forvarnir felist fyrst
og fremst í góðri næringu sem innihaldi
kalk og D-vítamín, en auðveldasta leiðin til
að nálgast þetta sé að neyta mjólkurvara
eða dökkgræns grænmetis. „Það er mik-
ilvægt að borða fjölbreytt fæði og taka D-
vítamín yfir vetrarmánuðina,“ segir Hall-
dóra. Björn bætir við að rannsóknir Gunn-
ars Sigurðssonar, prófessors, bendi til
þess að íslenskar stúlkur á aldrinum 20-25
ára hafi marktækt minna magn af D-vít-
amíni í líkamanum yfir vetrarmánuðina.
Við erum svo lítið úti við, en D-vítamín
umbreytist í virkt form í húðinni af völd-
um sólarljóss.“
Halldóra bendir á mikilvægi líkamlegr-
ar hreyfingar, æfinga, göngutúra eða
skokks fyrir þá sem yngri eru. „Á unga
aldri er góð hreyfing afar mikilvæg svo
beinin styrkist. Hreyfingin í daglega lífinu
hefur einnig mikið að segja. Fólk ætti að
ganga upp stiga fremur en að taka lyftu og
ekki sitja lengi án þess að standa upp og
hreyfa sig dálítið,“ segir Halldóra.
Björn og Halldóra segja að fyrir eldra
fólk séu byltuvarnir mikilvægar. Þær fel-
ast í líkamsþjálfun þar sem gerðar eru
jafnvægisæfingar til að bæta vöðvastyrk
og draga úr hættu á brotum. Þá minna
þau á skeljabuxurnar, sem hlífa mjöðmum
við áverkum við byltur. Fólk ætti að láta
athuga hvort sjón sé í lagi og lýsingu
heima við og gæta að lausum snúrum,
mottum og þröskuldum. Einnig er gott að
það sé eitthvað á heimilinu, svo sem á bað-
herberginu, sem hægt er að grípa í þegar
fólk fer til dæmis í bað eða á klósett.
Beinvernd hlaut frumkvöðlastyrk
Alþjóða beinverndarsamtakanna
Halldóra segir að samtökin Beinvernd
hafi verið stofnuð 1997 og eru markmið
samtakanna að vekja athygli almennings
og stjórnvalda á í því heilsufarsvandamáli
sem beinþynning er, að miðla þekkingu
um beinþynningu og varnir gegn henni, að
stuðla að auknum rannsóknum á eðli, or-
sökum og afleiðingum beinþynningar og
forvörnum gegn henni og að eiga sam-
skipti við erlend samtök sem sinna svip-
uðum málum.
„Beinvernd er félag áhugafólks gegn
beinþynningu, með einn starfsmann í
hálfu starfi. Við höfum útbúið fræðslu-