Morgunblaðið - 30.07.2002, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 30.07.2002, Qupperneq 37
HESTAR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 2002 37 Vörurnar sem virka FREMSTIR FYRIR GÆÐI Íslandsmeistaramót í hestaíþróttum haldið af Fáki í Víðidal í Reykjavík Meistaraflokkur/tölt 1. Ejólfur Ísólfsson, Stíganda, á Rás frá Ragnheiðarstöðum, 8,07/8,89 2. Haukur Tryggvason, Létti, á Dáð frá Halldórsstöðum, 7,77/8,63 3. Einar Ö. Magnússon, Sleipni, á Glóð frá Grjóteyri, 7,03/7,88 4. Sigurður Sigurðarson, Herði, á Fífu frá Brún, 7,47/7,81 5. Þórður Þorgeirsson, Andvara, á Þengli frá Kjarri, 7,10/7,77 6. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 6,90/7,54 Fjórgangur 1. Berglind Ragnarsdóttir, Fáki, á Bassa frá Möðruvöllum, 6,97/7,62 2. Haukur Tryggvason, Létti, á Dáð frá Halldórsstöðum, 7,00/7,41 3. Birna Káradóttir, Smára, á Kviku frá Egilsstaðakoti, 6,63/7,28 4. Daníel I. Smárason, Sörla, á Tyson frá Búlandi, 6,83/7,19 5. Birgitta Magnúsdóttir, Herði, á Óðni frá Köldukinn, 6,83/6,97 Fimmgangur 1. Sigurður V. Matthíasson, Fáki, á Fálka frá Sauðárkróki, 7,07/7,47 2. Þorvaldur Árni Þorvaldsson, Ljúfi, á Þór frá Prestbakka, 6,73/6,95 3. Daníel I. Smárason, Sörla, á Vestfjörð frá Fremri-Hvestu, 6,30/ 6,77 4. Sigurður Sæmundsson, Geysi, á Esjari frá Holtsmúla, 6,53/6,76 5. Logi Laxdal, Andvara, á Kjarki frá Ásmúla, 6,63/6,74 6. Svanhvít Kristjánsdóttir, Sleipni, á Oddrúnu frá Halakoti, 6,60/6,60 Slaktaumatölt 1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Húna frá Torfunesi, 7,07/7,68 2. Dagur Benónýsson, Herði, á Galsa frá Bæ, 6,50/7,06 3. Snorri Dal, Sörla, á Greifa frá Ár- móti, 6,57/7,02 4. Logi Laxdal, Andvara, á Kjarki frá Ásmúla, 6,50/6,54 5. Maríanna Gunnarsdóttir, Fáki, á Hyl frá Stóra-Hofi, 6,50/6,54 Gæðingaskeið 1. Sigurður Sigurðarson, Herði, á Fölva frá Hafsteinsstöðum, 8,75 2. Vignir Siggeirsson, Geysi, á Tenór frá Ytri-Skógum, 8,71 3. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Neista frá Miðey, 8,63 4. Sigurður Sæmundsson, Geysi, á Esjari frá Holtsmúla, 8,42 5. Erling Ó. Sigurðsson, Andvara, á Draupni frá Tóftum, 8,25 Opinn flokkur/tölt 1. Árni B. Pálsson, Fáki, á Blökk frá Teigi, 6,87/7,80 2. Sigurður Kolbeinsson, Mána, á Núma frá Miðsitju, 6,87/7,34 3. Ólafur B. Ásgeirsson, Ljúfi, á Höfga frá Ártúnum, 6,60/6,78 4. Trausti Þ. Guðmundsson, Ljúfi, á Bassa frá Kirkjuferjuhjáleigu, 6,70/ 6,73 5. Sigurður Ó. Kristinsson, Sleipni, á Straumi frá Kirkjubæ, 6,40/6,73 6. Reynir Þ. Jónsson, Sleipni, á Grímni frá Oddsstöðum, 6,63/6,56 Fjórgangur 1. Ólafur B. Ásgeirsson, Ljúfi, á Glúmi frá Reykjavík, 6,40/6,86 2. Elísabet Jansen, Svaða, á Feng frá Sauðárkróki, 6,00/6,62 3. Trausti Þ. Guðmundsson, Ljúfi, á Bassa frá Kirkjuferjuhjáleigu, 6,20/ 6,61 4. Hugrún Jóhannsdóttir, Sleipni, á Spretti frá Glóru, 6,20/6,45 5. Hallgrímur Birkisson, Geysi, á Birki frá Sléttubóli, 6,13/6,43 6. Birgitta D. Kristinsdóttir, Gusti, á Birtu frá Hvolsvelli, 6,30/6,40 Slaktaumatölt 1. Sigurður Sæmundsson, Geysi, á Esjari frá Holtsmúla I, 6,53/7,16 2. Friðdóra Friðriksdóttir, Herði, á Mekki frá Stokkseyri, 6,80/6,87 3. Guðni Jónsson, Fáki, á Nótt frá Hvítárholti, 6,13/5,87 4. Hjörtur Bergstað, Loga, á Djákna frá Votmúla, 5,67/5,84 5. Sigríður Pjetursdóttir, Sleipni, á Dofra frá Þverá, 5,70/4,53 Fimmgangur 1. Lena Zielinski, Fáki, á Iðunni frá Þúfu, 6,23/6,54 2. Trausti Þ. Guðmundsson, Ljúfi, á Tjaldi frá Hólum, 6,27/6,52 3. Magnús Jakobsson, Sleipni, á Skvettu frá Krækishólum, 5,93/6,50 4. Sigurður Kolbeinsson, Mána, á Gylli frá Keflavík, 5,93/6,35 5. Edda R. Ragnarsdóttir, Fáki, á Örnu frá Varmadal, 6,03/5,86 6. Einar Þ. Jóhannsson, Gusti, á Nátt- hrafni frá Hafnarfirði, 6,20/3,58. Gæðingaskeið 1. Alexander Hrafnkelsson, Fáki, á Fold frá Sauðárkróki, 8,17 2. Sigursteinn Sumarliðason, Sleipni, á Heklu frá Vatnsholti 8,00 3. Edda R. Ragnarsdóttir, Fáki, á Örnu frá Varmadal 7,67 4. Trausti Þ. Guðmundsson, Ljúfi, á Tjaldi frá Hólum 7,58 5. Jón Styrmisson, Andvara, á Sölva frá Gíslabæ 7,50 100 metra flugskeið 1. Logi Laxdal, Andvara, á Kormáki frá Kjarnholtum, 7,71 sek. 2. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Óðni frá Búðardal, 7,84 sek. 3. Einar Ö.Magnússon, Sleipni, á Sif frá Hávarðarkoti, 7,89 sek. 4. Daníel I. Smárason, Sörla, á Óðni frá Efstadal, 7,95 sek. 5. Friðdóra Friðriksdóttir, Herði, á Línu frá Gillastöðum, 8,20 sek. 150 metra skeið 1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Neista frá Miðey, 14,24 sek. 2. Sigurður V. Matthíasson, Fáki, á Öl- veri frá Stokkseyri, 14,45 sek. 3. Daníel I. Smárason, Sörla, á Neyslu frá Gili, 14,56 sek. 4. Magnús Benediktsson, Geysi, á Tangó frá Lambafelli,14,68 sek. 5. Einar Ö. Magnússon, Sleipni, á Sif frá Hávarðarkoti, 14,89 sek. 250 metra skeið 1. Daníel I. Smárason, Sörla, á Óðni frá Efstadal, 22,11 sek. 2. Sigurður V. Matthíasson, Fáki, á Skjóna frá Hofi, 22,12 sek. 3. Logi Laxdal, Andvara, á Kormáki frá Kjarnholtum, 22,26 sek. 4. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Óðni frá Búðardal, 22,28 sek. 5. Einar Ö. Magnússon, Sleipni, á Eldi frá Ketilsstöðum, 22,63 sek. Ungmenni/tölt 1. Kristján Magnússon, Herði, á Blökk frá Meiri-Tungu, 6,67/7,12 2. Heiðrún Ó. Eymundsdóttir, Stíg- anda, á Golu frá Ysta-Gerði, 6,80/7,09 3. Eyjólfur Þorsteinsson, Sörla, á Dröfn frá Þingnesi, 6,47/6,91 4. Berglind R. Guðmundsdóttir, Gusti, á Seiði frá Sigmundarstöðum, 6,63/ 5. Guðmundur Ó. Unnarsson, Mána, á Braga frá Þúfu, 6,57/6,68 6. Þórunn Hannesdóttir, Andvara, á Gjöf frá Hvoli, 6,63/6,58 Fjórgangur 1. Heiðrún Ó. Eymundsdóttir, Stíganda, á Golu frá Ysta-Gerði, 6,53/ 7,03 2. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Fógeta frá Oddhóli, 6,40/6,87 3. Karen L. Marteinsdóttir, Dreyra, á Tindi frá Vallanesi, 6,53/6,84 4. Eyjólfur Þorsteinsson, Sörla, á Kópi frá Kílhrauni, 6,43/6,43 5. Þórdís E. Gunnarsdóttir, Fáki, á Glaumi frá Auðsholtshjáleigu, 6,40/ 6,40 6. Rut Skúladóttir Fáki, á Klerki frá Laufási, 6,20/6,20 Fimmgangur 1. Eyjólfur Þorsteinsson, Sörla, á Brúnblesa frá Bjarnanesi, 6,17/6,34 2. Þórdís E. Gunnarsdóttir, Fáki, á Forki frá Auðsholtshjáleigu, 5,60/6,20 3. Berglind R. Guðmundsdóttir, Gusti, á Lind frá Svignaskarði, 5,63/6,12 4. Kristján Magnússon, Herði, á Fífu frá Miðengi, 5,53/4,51 5. Játvarður J. Ingvarsson, Herði, á Nagla frá Árbæ, 5,57/3,79 Unglingar/tölt 1. Camilla P. Sigurðardóttir, Mána, á Óliver frá Austurkoti, 6,37/7,06 2. Freyja A. Gísladóttir, Sleipni, á Muggi frá Stangarholti, 6,50/6,99 3. Linda R. Pétursdóttir, Herði, á Há- feta frá Þingnesi, 6,43/6,78 4. Anna F. Bianchi, Fáki, á Rögg frá Reykjavík, 6,23/6,49 5. Anna S. Ólafsdóttir, Mána, á Sóllilju frá Feti, 6,23/6,46 6. Helga B. Helgadóttir, Geysi, á Ey- dísi frá Djúpadal, 6,33/6,41 Fjórgangur 1. Freyja A. Gísladóttir, Sleipni, á Muggi frá Stangarholti, 6,53/6,91 2. Anna F. Bianchi, Fáki, á Natan frá Hnausum II, 6,20/6,57 3. Auður S. Ólafsdóttir, Mána, á Sól- lilju frá Feti, 5,87/6,55 4. Camilla P. Sigurðardóttir, Mána, á Oliver frá Austurkoti, 6,20/6,49 5. Laufey G. Kristinsdóttir, Geysi, á Brag frá Eyrarbakka, 6,07/6,41 6. Sandra L. Þórðardóttir, Sörla, á Díönu frá Enni, 6,17/6,40 Fimmgangur 1. Camilla P. Sigurðardóttir, Mána, á Njálu frá Arnarhóli, 4,87/6,06 2. Hekla K. Kristinsdóttir, Geysi, á Fána frá Hala, 5,77/5,99 3. Halldóra S. Guðlaugsdóttir, Herði, á Hlátri frá Þóreyri, 5,33/5,93 4. Eyvindur H. Hreggviðsson, Fáki, á Gígju frá Auðsholtshjáleigu, 5,57/5,57 5. Helga B. Helgadóttir, Geysi, á Golu frá Grundarfirði, 4,30/5,51 6. Þórir Hannesson, Andvara, á Fáfni frá Skarði, 4,57/4,80 Fimi 1. Freyja A. Gísladóttir, Sleipni, á Muggi frá Stangarholti, 18,4 2. Camilla P. Sigurðardóttir, Mána, á Fróða frá Miðsitju, 17,6 3. Sonja L. Þórisdóttir, Þyti, á Þokka- bót, 15,8 4. Auður S. Ólafsdóttir, Mána, á Sól- lilju, 13,4 5. Sandra L. Þórðardóttir, Sörla, á Gný, 11,5 Börn/tölt 1. Hekla K. Kristinsdóttir, Geysi, á Töru frá Lækjarbotnum, 6,50/6,93 2. Jóhanna Jónsdóttir, Herði, á Darra frá Akureyri, 5,90/6,60 3. Valdimar Bergstað, Fáki, á Hauki frá Akurgerði, 6,20/6,52 4. Sara Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Hirti frá Hjarðarhaga, 6,27/6,51 5. Teitur Árnason, Fáki, á Harfani frá Ríp, 6,13/6,36 6. Ellý Tómasdóttir, Fáki, á Dagfara frá Hvammi II, 6,13/6,33 Fjórgangur 1. Sara Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Hirti frá Hjarðarhaga, 6,53/6,78 2. Valdimar Bergstað, Fáki, á Hauki frá Akurgerði, 6,40/6,66 3. Edda H. Hinriksdóttir, Fáki, á Kólfi frá Stangarholti, 5,70/6,48 4. Vigdís Matthíasdóttir, Fáki, á Gyðju frá Syðra-Fjalli, 6,23/6,27 5. Jóhanna Jónsdóttir, Herði, á Darra frá Akureyri, 6,20/6,27 6. Viktoría Sigurðardóttir, Mána, á Fróða frá Miðsitju, 6,10/5,92. Úrslit Íslandsmóts TVÖ mót verða haldin um versl- unarmannahelgina en þar er um að ræða hið eins árs gamla Fáka- flug sem byrjað var með á Vind- heimamelum á síðasta ári en verður nú haldið á Melgerðis- melum 2.–4. ágúst. Þá verður Logi í Biskupstungum með sitt ár- lega hestamót í Hrísholti en Trausti í Grímsnesi og Laugardal verður einnig með í mótshaldinu að þessu sinni. Á Melgerðismelum verður keppt í öllum flokkum gæð- ingakeppninnar auk skeiðgreina, 150, 250 og 100 metra skeiði. Einnig verður töltkeppni og sölu- sýning. Þá verður síðsumarssýn- ing kynbótahrossa og mun hún tengjast mótinu. Í Hrísholti verður keppt í öllum flokkum gæðingakeppninnar auk kappreiða, stökk, brokk og skeið. Verður nú í fyrsta sinn boðið upp á 100 metra flugskeið þar sem Morgunblaðið hefur gefið farand- bikar. Þá verður opin töltkeppni þar sem keppt verður í tveimur flokkum. Mótið stendur yfir laug- ardag og sunnudag. Tvö mót um helgina TALSVERÐ spenna ríkti um tölt- keppni meistara á þessu Íslandsmóti sem Fákur hélt að þessu sinni í tilefni 80 ára afmælis félagsins. Þótt það hafi legið í loftinu að Eyjólfur Ísólfsson og Rás frá Ragnhheiðarstöðum væru öðrum keppendum sigrurstranglegri eftir glæsilegan sigur í töltkeppni landsmótsins á dögunum. Fjörleg umræða um tölt og töltkeppni und- anfarna daga kynti einnig undir spennunni. Eyjólfur sem nú varð Ís- landsmeistari í fyrsta skipti reið verk- efnið heldur hraðar en á landsmótinu og hlaut nú heldur lægri einkunnir en þá. Það var helst að lærlingur hans frá Hólum, Haukur Tryggvason veitti honum einhverja keppni á Dáð frá Halldórsstöðum sem er eins og Rás afar vel uppbyggð tötlhryssa. Einar Öder sýndi mikið keppnisskap á Glóð frá Grjóteyri og hafnaði í þriðja sæti en hún var heldur lakari nú en hún virtist vera á Murneyri fyrir viku. Sagði Einar skýringuna vera álægju- stand yfir Íslandsmótsdagana. Og fjórða hryssan í hópnum var svo Fífa frá Brún sem Sigurður Sigurðarson sat að venju. Það er líklega einsdæmi að fjórar hryssur skipi efstu sætin á þessum vettvangi. Með þessum sigri kvaddi Eyjólfur Rás og afhenti hann eigandanum Arnari í Ástund hryssu sína að keppni lokinni. Arnar hyggst leika sér á henni þetta árið og næsta vetur en síðan mun hún fara í folaldseignir. Óhætt er að segja að keppnin hafi verið spennandi á þessu móti það má glöggt sjá að einkunnum í úrslitum hér á síðunni. Gróskan í keppnis- mennskunni er mikil um þessar mundir og mátti sjá mörg „ný“ andlit í úrslitum sem segir mikið um þá miklu breidd sem orðin er meðal keppnis- manna. Eldri snillingarnir eiga orðið stöðugt erfiðara með að láta greipar sópa á verðlaunaborðinu og víst er að enginn getur bókað sér sigur fyrir- fram. Mótið nú tókst með ágætum í flesta staði og vekur athygli að nú annað ár- ið í röð er haldið Íslandsmót án þess að nokkur kæra komi fram á mótinu. Sýnir það vel að keppendur eru farnir að þekkja hinar margslungnu reglur betur og þeir sem að mótshaldinu koma kunna vel til verka. Íslandsmótið í hestaíþróttum Eyjólfur kvaddi Rás með sigri í töltinu Allt er gott sem endar vel og eiga þau orð vel við um nýafstaðið Íslandsmót þar sem veður var frek- ar leiðinlegt flesta dagana en brast svo á með blíðu síðasta daginn þegar Valdimar Kristinsson brá sér í Víðidalinn og skemmti sér prýðilega. Morgunblaðið/Vakri Aldrei fór það svo að Eyjólfur Ísólfsson hampaði ekki töltbikarnum fræga. Hann hefur til þessa vermt öll sæti í úrslitum tölts á Íslands- mótum, allt frá 2. sæti til hins 6., og nú er sigursætið í höfn. Það er heimsmeistarinn í tölti, Hafliði Halldórsson, sem afhendir Eyjólfi bik- arinn en sjálfur hefur hann tvisvar hampað bikarnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.