Morgunblaðið - 30.07.2002, Síða 44

Morgunblaðið - 30.07.2002, Síða 44
LEIKSTJÓRINN Wolfgang Petersen er nú með í bígerð kvikmynd þar sem Ofur- mennið og Leðurblökumað- urinn munu etja kappi saman. Mikið hefur verið spáð og spekúlerað síðan verk þetta var kunngjört um hverjir myndi fara með hlutverk hetjanna miklu en það hefur nú verið ákveðið. Jude Law mun bregða sér í nærklæðin utanyfir og fara með hlutverk Ofurmennisins en Colin Farrell setur upp leðurblökugrímuna. Myndin mun koma fyrir augu almennings árið 2004. …og Leður- blökumaður- inn. Í hlut- verkum ofurhetja Ofur- mennið… 44 ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16 ára Vit 400 Sandra Bullock í spennumynd sem tekur þig heljartaki!  kvikmyndir.is HETJA MUN RÍSA UPP... ...Á AFTURLAPPIRNAR. 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit 398 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 406 SÍMI 588-0800 KRINGLAN www.sambioin.is Sýnd kl. 4. Vit nr. 370. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. Vit 393. Sýnd kl. 10. B.i. 14. Vit 393. Þau hafa 45 mínútur til að bjarga heiminum. En þau þurfa 46 mínútur Þ ri ð ju d ag sT ilb o ð á v ö ld u m m yn d u m ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 S ag a u m s tr ák 1/2 SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 23 þúsund áhorfendur www.sambioin.is Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Hið yfirnáttúrulega mun gerast. vegna fjölda áskorana. 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson Ugla Egilsdóttir vann tilverðlauna á dögunum sem besta aðalleikona. Aðrir leikarar: Margrét Vilhjálmsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Kristbjorg Kjeld ofl Sýnd kl. 6.Sýnd kl. kl. 6 og 8. Með íslensku tali. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10. B.i. 16 ára.  SG DV  DV  HL. MBL Með hinum frábæra Frankie Muniz úr „Malcolm in the Middle“ Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8. RICHARD GERE LAURA LINNEY  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 10. B. i. 16. 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.50, 8 og 10. VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4507-4500-0030-3021 4507-2800-0001-4801 4507-4500-0030-6412 4507-4500-0030-6776 4507-2900-0005-8609 4741-5200-0002-4854 4548-9000-0059-0291 4539-8500-0008-6066 @  !          7(@ A    11 % &'()*#+  &  !        &,-*.-)*+/ 4#  -* -/< ?&  % ( 2)2 )///%    0 $% %     1 -$% %  2 -$%  3%  0!   14 " " 156 -6  "%  -" 77      KVIKMYNDIN The Laramie Project er ein þeirra fjöl- mörgu mynda sem komu út á myndbandi í vikunni. Myndin er frumraun leik- stjórans Moisés Kaufman en hún er með heldur óhefð- bundnu sniði, hún ber sterkari keim heimildamyndar en bíó- myndar þó að valdir leikarar séu í hverju hlutverki. Myndin byggist á raunveru- legum atburðum sem áttu sér stað í bænum Laramie í Wyoming í Bandaríkjunum ár- ið 1998. Ungum manni er mis- þyrmt rétt fyrir utan bæjar- mörkin svo hann hlýtur dauða af. Rannsókn málsins leiðir í ljós að ástæðan fyrir því að ungi maðurinn var myrtur var sú að hann var samkynhneigð- ur og morðingjarnir voru sannfærðir um að enginn í bænum kærði sig um að hafa „slíka“ menn á meðal sín. Myndin byggist á svo á viðtölum leikstjórans við bæjarbúa eftir at- burðinn þar sem berlega kemur í ljós hve grunnt er á fordómum víða. Myndin er ekki síður athyglis- verð fyrir það hversu fjölbreyttur og hæfileikaríkur hópur leikara er þar saman kominn. Nægir þar að nefna þau Steve Buscemi, Christina Ricci, Laura Linney, Pet- er Fonda, Jeane Garofalo, Camryn Manheim og Summer Phoenix. Vinsælustu myndbönd Tekið á fordómum                                                                !  !"!#$ %&'() #(  !"!#$  !"!#$  !"!#$  !"!#$  !"!#$  !  !"!#$  !  !"!#$  !"!#$  !"!#$  !"!#$    !"!#$  !"!#$ * !  + + , ! + * !  * !  * !  + + + , ! , ! + * !  * !  * !  + * !  * !                           ! "  #"$$ "    %   &   '( )  *+,- ./'.0 )  *+,- /1'.2 ) " 3 )  *+,- /4'/5     landsins vikuna 22. til 28. júlí ÞAÐ fór fram um margt athygl- isverður samsláttur listforma á Grand Rokk á föstudaginn. Þá leiddu saman hesta sína nokkrir af framvörðum hérlendrar rapplistar og framsæknir ungdjassarar. Að sögn viðstaddra var „grúvið“ gott um kvöldið og voru menn á því að stefnumót þessara tveggja list- greina hefði verið einkar farsælt. Að rappa djass/að djassa rapp Morgunblaðið/Kristinn „Djass’ it öpp!“ Diddi, Birkir og Baddi úr Forgotten Lores voru með rímurnar á hreinu. Benni B. og Intro þeyttu skífum af stöku listfengi. Eiríkur, Davíð Þór og Helgi Svavar sáu um sveifluna. Djass og hipp-hopp í eina sæng

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.