Morgunblaðið - 13.08.2002, Side 21

Morgunblaðið - 13.08.2002, Side 21
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2002 21 w w w .d es ig n. is © 20 02 V. Fellsmúla • S. 588 7332 Opið: Mán. - föst. 9-18, lau. 10-14 Ný vefsíða: www.i-t.is Innbyggingarofn 3 eldunaraðg. Grill og grillteinn SJÓÐHEITT sumartilboð! Kr. 44.900,- stgr Kr. 95.400,- stgr e l d u n a r t æ k i Tilboð 1 Tilboð 2 Tilboð 3 Innbyggingarofn, 7 eldunar- aðg., Grill og grillteinn, stafræn forritanl. klukka, kælivifta, sjálfhreinsib., 3víddarbl. Innbyggingarofn, 7 eldunaraðg., þ.a. blástur á 4, Start-stop klukka, Sjálfhreinsib., 3víddarblástur. Burstað stál Kr. 89.300,- stgr Vifta 3 hraðar, 2 ljós 295 m3/klst. Útdregin vifta: 2 hraðar, 2 ljós 425 m3/klst. sjálfvirk ræsing. Hvítt Útdregin vifta: 2 hraðar, 2 ljós 425 m3/klst. sjálfvirk ræsing. Burstað stál Keramikhelluborð 4 High Light hraðhellur Keramikhelluborð 4 High Light hraðhellur Helluborð 4 steyptar hellur Allt í burstuðu stáli Group Teka AG AÐ minnsta kosti fjórtán upp- reisnarmenn maóistahreyfing- arinnar féllu í gær í átökum við stjórnarher Nepal. Yfirvöld í landinu sögðu tíu, þ.á m. hátt- setta yfirmenn, hafa fallið í hörðum bardaga í Banke-hér- aði, þegar herinn gerði áhlaup að búðum maóista. Uppreisnar- mennirnir hafa barist fyrir því frá 1996 að komið verði á fót kommúnistastjórn í Nepal. Átökin hafa kostað meira en 4.300 manns lífið. Færri Frakk- ar deyja í umferðinni DAUÐASLYSUM á þjóðveg- um Frakklands fækkaði um 12% í júlímánuði. Alls fórust 665 í júlí en árlega farast um átta þúsund manns í umferð- inni í Frakklandi og er það hið mesta sem þekkist í Evrópu. Jacques Chirac, forseti Frakk- lands, lýsti miklum áhyggjum sínum af þessari staðreynd í kosningum í vor og hét því að hefja herferð fyrir því að fækka banaslysum í umferðinni. Gerðu sprengju óvirka SPÆNSKIR sprengjusérfræð- ingar gerðu sprengju óvirka í strandbænum Santa Pola í gær en talið er að Aðskilnaðarhreyf- ing Baska, ETA, hafi komið sprengjunni fyrir. Lögregla fann sprengjuna eftir ábend- ingu í símtali. Sprengjan var í bakpoka, grafin í sandinn nærri næturklúbbi við ströndina á Costa Blanca. Handtóku fyrrv. UCK- foringja LIÐSMENN KFOR, alþjóð- legu hersveitanna í Kosovo, sem lúta yfirstjórn Atlants- hafsbandalagsins (NATO), handtóku á sunnudag Kosovo- Albana, sem grunaður er um að hafa myrt eða pyntað a.m.k. fimm manns í tengslum við átök í héraðinu 1998–1999. Ekki hefur verið gefið upp hve- nær eða hvar meint voðaverk voru framin en maðurinn, Rustem Mustafa, var á sínum tíma foringi í Frelsisher Kos- ovo (UCK). STUTT 14 féllu í Nepal

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.