Morgunblaðið - 01.09.2002, Side 41
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2002 41
Sumarhús
SUMARHÚS Á RANGÁRBÖKKUM
WWW.EIGNAVAL.IS
OPIÐ Í DAG MILLI KL. 12 OG 14
Vorum að fá í sölu 7 sumarbústaði þarf af
1 baðhús með heitum potti og gufubaði.
Húsin eru á vestri bakka Ytri Rangár og
eru í fullum reksrti í dag. Frábært tæki-
færi fyrir fjárfesta, félagasamtök og ein-
staklinga sem vilja stunda ferðaþjónustu.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu
Eignavals
5-7 herb. og sérh.
BERGSTAÐASTRÆTI
Vorum að fá glæsilega 3-4ra herbergja
145 fm íbúð í miðbænum. Stór stofa.
Rúmgott herbergi. Eldhús með nýlegri
innréttingu. Stórt rými í kjallara. Flísar og
parket á gólfum. V. 17.4 millj. (3148)
3 herbergja
BERGSTAÐASTRÆTI
Vorum að fá í sölu glæsilega 93,4 fm 3-4
herb. íbúð á 2. hæð í þingholtunum.
Vandaðar innréttingar og hlynsparket.
Baðherb. flísalagt. Þvottahús innan íbúð-
ar. Íbúðin og húsið er allt nýlega stand-
sett. Áhv. 6,8 m. V. 14,2 m. (3015)
2 herbergja
ÁSVALLAGATA
Mjög falleg 72 fm 2ja herb. íb. í kjallara
m. sérinng. í fallegu og vel viðhöldnu þrí-
býli. Flísar og dúkur á gólfum. Frábær
staðsetning, rétt við kirkjugarðinn. Áhv.
3,3 m. Verð 10,9 m. (3140)
Grensásvegi 22 • Sími 533 1122
Þröstur Þórhallsson, sími 897 0634.
KFUM og KFUK í Reykjavík hafa falið neðangreindum fast-
eignasölum að kanna með sölu eða leigu á fasteign félagsins
að Austurstræti 20 í Reykjavík. Eignin er skráð 624 m² sam-
kvæmt Fasteignamati ríkisins og skiptist í 466 m² á jarðhæð
og 158 m² á efri hæð. Lóðin er eignarlóð.
Til sölu eða leigu
Borgartúni 22,
105 Reykjavík,
sími 5-900-800.
Ólafur Blöndal, sími 893 9291
LÓUÁS 32 - HF. - EINBÝLI
Í einkasölu mjög fallegt einlyft einb. með tvöföldum
bílskúr, samtals ca 215 fm. Húsið afhendist fljót-
lega fullbúið að utan, en fokhelt að innan. Teikn-
ingar á skrifstofu. Verð 16,8 millj. 87803
GAUKSÁS 15-17 - HF. - RAÐHÚS
Til sölu á þessum fráb. útsýnisstað raðhús með
innb. bílskúr, samtals 231,5 fm. Húsin eru til af-
hendingar strax, fullbúin að utan, fokheld að innan,
eða lengra komin. 4 stór herb. Góð lofthæð. Stórar
stofur. Stórar s-svalir. Uppl. og teikningar á skrif-
stofu Hraunhamars. Verð tilboð. 84732
NÝBYGGINGAR
Nýbyggingar á hraunhamar.is
LÓUÁS 3 - HF. - EINBÝLI
Nýkiomið í einkas. á þessum góða stað einb. á einni
hæð með innb. bílskúr, samtals 222 fm. Eignin af-
hendist fullb. að utan en fokheld að innan. Afhend-
ist vorið 2002. Teikningar og nánari upplýsingar á
skrifstofu Hraunhamars. Verð 16,9 millj. 87387.
ERLUÁS 22 - HF. - RAÐHÚS
Í sölu mjög rúmgott tvílyft raðhús með innbyggðum
bílskúr á besta stað í Áslandinu. Húsið afhendist
fullbúið utan en fokhelt að innan eða lengra komið.
Frábær staðsetning og útsýni. Traustir verktakar
Gunnar og Ólafur. Teikningar á skrifstofu.
SVÖLUÁS 1 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR
Glæsilegt, nýtt fjölbýli með 3ja og 4ra
herb. íbúðum á þessum frábæra útsýnis-
stað. Afh. fullb. án gólfefna. Verktaki: G.
Leifsson. Verð frá 12.150.000. Allar nán.
uppl. og teikn. á skrifst. Hraunhamars.
ÞRASTARÁS 73 - HF. - NÝTT FJÖLBÝLI
ÞRASTARÁS 14 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐ
Vorum að fá glæsil. 3ja og 4ra herb. íbúð-
ir í vönduðu fjölbýli á frábærum stað. Út-
sýni. Húsið skilast fullbúið að utan og full-
búið að innan, án gólfefna. Lóð frágengin.
Afh. janúar 2003. Verð frá 12,9 millj. Byggingaraðili Fjarðarmót. Teikningar á skrifst.
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði LÓMASALIR 10-12 - KÓP. - FJÖLBÝLI
Nýkomnar á þessum frábæra útsýnisstað
3ja og 4ra herb. íbúðir, 104 fm til 120 fm,
ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðirnar af-
hendast fullbúnar án gólfefna síðla
sumars 2002. Glæsilegar og vel skipulagð-
ar íbúðir. Frábær staðsetning. Traustur
verktaki. Upplýsingar og teikningar á mbl.is og á skrifstofu. Verð frá 13,9 millj.
Verktaki lánar allt að 85% af kaupverði
SVÖLUÁS 46 - HF. - GLÆSILEGT EINBÝLI
Nýkomið glæsil. nýtt einb. m. innb. bíl-
skúr, samtals ca 240 fm. Fráb. útsýni og
staðs. Húsið selst uppsteypt. Arkitekta-
teiknað. Afh. strax. Verð tilboð.
Nýkomnar í sölu á þessum frábæra útsýnisstað vel skipulagðar 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðir (með bílskúr) í 12 íbúða, klæddu, litlu fjöllbýli. Íbúðirnar afhendast fullbúnar
án gólfefna í des. 2002. Tvennar svalir. Sérinng. Einstakt útsýni. Traustur verktaki.
Teiknað af Sigurði Þorvarðarsyni. Nánari uppl. og teikn. á skrifstofu Hraunhamars.
Miðstræti 12,
101 Reykjavík,
sími 533 3444.
Til sölu vídeóleiga og söluturn, mjög vel staðsettur
í Reykjavík. Góð viðskiptavild og mikil velta.
Sömu eigendur síðastliðin 10 ár.
Nánari upplýsingar veita sölumenn Þingholts.
Þingholt fasteignasala.
SÖLUTURN - VÍDEÓLEIGA
TIL SÖLU
Tvær samliggjandi jarðir í Jökulsárhlíð á N-Héraði. Um er að
ræða jarðirnar Grænumýri og Grófarsel, en samanlagt rækt-
að land jarðanna eru 38 ha. Jarðirnar eru staðsettar um 50
km frá Egilsstöðum. Engin íbúðarhús á jörðunum en fjárhús
á báðum og skemma á Grænumýri. Möguleiki fyrir sumar-
hús. Afbragðs rjúpnaland á afrétti og gæsaveiði í heimalandi.
Frábært útsýni. Verð kr. 9.000.000.
Nánari upplýsingar veitir Friðbjörn hjá
Fasteigna- og skipasölu Austurlands, sími 470 2200
STJÓRNENDASKÓLI Háskólans í
Reykjavík heldur opna kynningu á
sérhæfðu markaðsfræðinámi
á mánudaginn kl. 17.15
„Hér gefst markaðsfólki, stjórn-
endum og sérfræðingum kostur á að
stunda sérsniðið markaðsfræðinám
sem er skipulagt í samvinnu við fær-
ustu einstaklinga á sviði markaðs-
mála og leiðandi fyrirtæki. Stöðug
þróun námsefnis og framsetning
þess, einn öflugasti gagnagrunnur
um allt er lýtur að markaðsmálum og
samhliða því tenging við það sem
efst er á baugi í markaðsstarfi á
hverjum tíma gefur þessu námi sér-
stöðu. Allt námsefni er á ensku og
flestir fyrirlestrarnir einnig.
The Chartered Institute of Mark-
eting CIM eru virtustu, elstu og fjöl-
mennustu samtök markaðsfólks í
heiminum í dag. Markmið samtak-
anna er að stuðla að fagmennsku á
öllum sviðum markaðsstarfsins með-
al félaga sinna og gera þá betur í
stakk búna til að takast á við síauk-
inn hraða og lifandi umhverfi nú-
tímaviðskipta,“ segir m.a. í fréttatil-
kynningu.
Sérhæft
markaðs-
fræðinám
NÚ FER vetrarstarf barna- og ung-
lingakóra Bústaðakirkju senn að
hefjast. Framundan er líflegur og
spennandi tónlistarvetur.
Við kirkjuna starfa Englakór (5–6
ára), Barnakór (7–9 ára), Stúlknakór
(10–12 ára), Kammerkór (13–16 ára)
og Bjöllukór (þurfa að kunna að lesa
nótur).
Stjórnandi kóranna er Jóhanna V.
Þórhallsdóttir. Gamlir og nýir nem-
endur þurfa að innrita sig í kórana.
Innritun verður dagana 2.–5. sept-
ember kl. 16–18 í kirkjunni.
Vetrarstarf
að hefjast
Barna- og unglinga-
kórar Bústaðakirkju
Á FUNDI stjórnar Ferðamála-
félags Húsavíkur 19. ágúst síðastlið-
inn var samþykkt eftirfarandi álykt-
un:
„Stjórn Ferðamálafélags Húsa-
víkur skorar á sjávarútvegsráðherra
að bregðast skjótt við og koma í veg
fyrir smáhvaladráp sem virðist við-
gangast við strendur Íslands. Það
eru gríðarlegir hagsmunir í húfi þar
sem miklum fjármunum og tíma hef-
ur verið varið á undanförnum árum í
að byggja upp ferðaþjónustu á Ís-
landi, m.a. í tengslum við hvalaskoð-
un. Því er afskaplega mikilvægt að
koma í veg fyrir þá þætti sem skað-
að geta ímynd greinarinnar og upp-
byggingu hennar, og brjóta um leið í
bága við gildandi lög og reglur.“
Vilja koma
í veg fyrir
smáhvaladráp
Síðumúla 24 • Sími 568 0606
Heimaskrifstofa
166.000,-