Morgunblaðið - 11.09.2002, Síða 25

Morgunblaðið - 11.09.2002, Síða 25
uppistöðulóna telja stjórnvöld að auka megi hagvöxt og þar með kaupmátt í land- inu en þetta er einung- is tímabundinn ávinn- ingur sem rýrir möguleika komandi kynslóða. Þetta má bera saman við nýt- ingu og verndun fiski- stofna og annarra auð- linda í hafinu um- hverfis landið. Það er líka mikið áhyggjuefni að óvissa ríkir um arð- semi þeirra virkjana- framkvæmda sem nú standa fyrir dyrum og þar stendur orð gegn orði. Hverju á fólk að trúa þegar einn hagfræð- ingur kemur með rök fyrir arðsemi virkjananna á meðan annar kemur með alveg jafn trúverðug rök fyrir hinu gagnstæða? Hér ríkir mikil óvissa sem verður að taka með í reikninginn þegar teknar eru ákvarðanir um jafn mikilvæga hluti og náttúruperlur Íslands. Hverjir eru náttúruverndarsinnar? Stundum þykir fínt að vera nátt- úruverndarsinni og ráðamenn þjóð- arinnar skreyta sig með því orði þegar hentar. Í öðrum tilvikum er orðið náttúruverndarsinni argasta skammaryrði og þá er það gjarnan notað til að draga úr trúverðugleika viðkomandi og hann jafnvel kall- aður „svokallaður“ náttúruverndar- sinni og þannig gefið í skyn að við- komandi þykist vera náttúru- verndarsinni en sé það ekki í raun. En hvað felst í því að vera nátt- úruverndarsinni? Í okkar huga er það sá sem vill geta notið ósnort- innar náttúru og vill tryggja að náttúran fái réttláta meðferð. Það er erfitt að meta verðgildi náttúr- unnar en það er alveg ljóst að sum svæði eru einfaldlega of mikilvæg og verðmæt til að skerðing þeirra sé réttlætanleg. Oft er sagt um náttúruverndar- sinna að þeir séu á móti öllum virkj- unum og þar með framförum en það er alrangt. Við teljum að sannir náttúruverndarsinnar hljóti að vera fylgjandi skynsamlegri og sjálf- bærri nýtingu náttúrunnar en hluti af því er að geta notið hennar. Við erum alls ekki á móti virkjunum vatnsafls og jarðvarma en teljum að fara beri varlega og ekki verði fórn- að meiri hagsmunum fyrir minni eins og við teljum að gildi um fyr- irhugaða skerðingu Þjórsárvera og uppistöðulón við Kárahnjúka. Á það má einnig benda að nýting annarra orkulinda eins og jarðvarma, vind- orku og sólarorku er venjulega sjálfbær á meðan nýting vatnsafls er það yfirleitt ekki, a.m.k. þegar um jökulár er að ræða. Hvað eru verðmæti? Við teljum að verið sé að fórna meiri verðmætum fyrir minni með þeim uppistöðulónum á hálendinu sem nú er verið að ráðgera. Okkur þóttu viðbrögð virkjunar- sinna við úrskurðum Skipulags- stofnunar á Kárahnjúkavirkjun og Norðlingaölduveitu athyglisverð. Þegar Kárahnjúkavirkjun var hafn- að var Skipulagsstofnun sökuð um óvönduð vinnubrögð en þegar Norð- lingaölduveita var samþykkt var talað um að skýrslan væri vönduð og fagmannlega unnin. Margir eru undrandi og reiðir yfir því að farið hafi verið bakdyramegin við lögin og Kárahnjúkavirkjun rekin í gegn þrátt fyrir úrskurð Skipulagsstofn- unar. Í úrskurði Skipulagsstofnunar um Norðlingaölduveitu blasa ítrek- að við orðin „veruleg óafturkræf skerðing á náttúrufari“ og annað í svipuðum dúr. Það kom því flestum náttúruverndarsinnum mjög á óvart að Skipulagsstofnun skyldi sam- þykkja framkvæmdina. Enginn get- ur andmælt því að fyrirhuguðum framkvæmdum fylgja gífurleg nátt- úruspjöll sem þar að auki eru óaft- urkræf. Margir óttast þar að auki að spjöllin verði mun meiri en gert er ráð fyrir vegna foks og gildir það bæði um svæðin norðan Vatnajök- uls og sunnan Hofsjökuls. Við hljót- um því að spyrja hvort ekki sé skynsamlegra að nýta þessi svæði í þágu ferðaþjónustu og hvort við höfum efni á að eyðileggja þau um ófyrirsjáanlega framtíð. Eða eins og indíánahöfðinginn Chief Seattle mun hafa sagt fyrir nálægt 150 ár- um: Við höfum ekki fengið landið í arf frá forfeðrunum – heldur höfum við það að láni hjá afkomendum okkar. Magnús Jóhannsson Magnús er læknir og prófessor, Rannveig er líffræðingur. Rannveig Magnúsdóttir UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 2002 25 64 118 143 247 294 316 318 409 534 577 588 725 746 757 765 806 866 921 964 979 982 1075 1101 1240 1250 1253 1255 1316 1331 1428 1440 1494 1503 1668 1675 1692 1746 1769 1776 1824 1835 1839 1937 1944 2030 2140 2302 2656 2720 2917 2967 3118 3223 3303 3313 3339 3421 3482 3500 3565 3589 3608 3626 3634 3697 3831 3832 3904 3927 3928 3932 4011 4065 4274 4310 4324 4364 4420 4489 4513 4662 4692 4800 4867 4893 4989 5098 5161 5168 5172 5180 5222 5235 5291 5382 5446 5485 5542 5572 5619 5628 5725 5768 5828 5987 5991 6032 6093 6411 6450 6479 6532 6639 6752 6768 6781 6919 6955 7026 7129 7208 7211 7217 7230 7267 7286 7533 7600 7707 7800 7827 7841 7884 7951 8027 8157 8160 8310 8339 8591 8769 8773 8778 8781 8811 8831 8850 8920 8932 8973 9006 9045 9201 9263 9294 9301 9522 9701 9726 9785 9827 9858 9953 10071 10148 10162 10208 10245 10288 10356 10488 10535 10557 10584 10595 10711 10756 10880 10886 10888 11190 11253 11439 11460 11463 11478 11485 11546 11598 11626 11727 11928 12007 12209 12221 12249 12282 12345 12389 12431 12523 12536 12538 12621 12723 12763 12915 12925 13167 13208 13230 13247 13341 13342 13374 13375 13448 13541 13590 13681 13733 13781 13790 14123 14125 14164 14174 14238 14507 14547 14585 14610 14845 15024 15147 15194 15247 15255 15303 15366 15537 15577 15578 15607 15721 15767 15850 15890 15947 15984 15997 16125 16144 16368 16460 16585 16683 16711 16737 16787 16902 16921 16938 17172 17200 17329 17356 17438 17452 17579 17598 17683 17789 17808 17872 18115 18181 18304 18473 18489 18538 18575 18599 18643 18696 18813 18865 18899 18912 18926 18932 19011 19097 19178 19269 19414 19478 19518 19589 19612 19648 19668 19703 19771 19783 19789 19862 20013 20071 20109 20236 20259 20303 20367 20394 20406 20408 20418 20581 20595 20647 20851 20871 20873 20925 20950 21024 21041 21163 21187 21200 21215 21222 21291 21293 21377 21401 21402 21413 21507 21616 21623 21671 21772 21901 21917 21966 22078 22083 22114 22351 22473 22477 22529 22537 22716 22857 22861 22891 22944 22958 23004 23038 23198 23291 23461 23479 23535 23584 23728 23845 23862 23934 23964 24030 24066 24195 24242 24293 24313 24349 24424 24468 24487 24650 24773 24782 24840 24925 24934 24950 25056 25077 25083 25254 25275 25316 25330 25377 25410 25500 25516 25543 25583 25658 25795 26036 26083 26142 26177 26229 26272 26279 26294 26659 26698 26734 26750 26788 26792 26869 26882 26892 26917 27013 27064 27141 27203 27209 27270 27283 27361 27382 27432 27459 27468 27529 27569 27572 27580 27734 27761 27845 27860 27941 28004 28031 28158 28172 28222 28237 28271 28298 28394 28441 28511 28532 28603 28638 28645 28656 28697 28702 28778 28813 28957 28996 29073 29120 29337 29339 29373 29383 29512 29563 29576 29654 29710 29748 29840 29852 29900 29979 30002 30011 30141 30178 30196 30237 30340 30441 30500 30504 30568 30621 30702 30819 30856 30925 31055 31349 31352 31393 31449 31481 31561 31572 31712 31900 31981 32020 32026 32067 32103 32213 32307 32403 32437 32493 32527 32594 32687 32696 32760 32803 32805 32861 32915 32917 32957 33069 33145 33188 33353 33381 33528 33568 33613 33640 33673 33706 33772 33777 33816 33897 33919 34058 34144 34212 34215 34236 34237 34267 34454 34482 34512 34656 34704 34782 34786 34807 34822 34978 35079 35101 35125 35167 35241 35245 35275 35340 35346 35382 35590 35677 35687 35726 35727 35831 35859 35860 35871 35894 35930 35960 35961 35993 36017 36135 36160 36240 36295 36299 36304 36376 36456 36503 36522 36552 36566 36590 36708 36757 36875 36899 37056 37115 37119 37158 37205 37218 37236 37400 37452 37476 37591 37775 37797 37817 37834 37987 38014 38044 38116 38129 38222 38226 38235 38311 38380 38426 38448 38452 38457 38471 38578 38614 38642 38709 39026 39030 39115 39153 39338 39378 39385 39463 39506 39549 39641 39664 39715 39754 39769 39820 39951 39959 40099 40241 40308 40373 40613 40641 40823 40905 40953 41016 41018 41051 41061 41064 41076 41105 41165 41195 41198 41281 41288 41295 41334 41336 41471 41585 41889 41900 41926 42071 42105 42154 42193 42390 42696 42726 42867 42985 43064 43084 43095 43139 43210 43241 43308 43332 43355 43367 43393 43437 43439 43511 43520 43522 43656 43660 43792 43838 43889 43916 43979 44009 44055 44079 44089 44112 44198 44208 44259 44335 44388 44411 44537 44546 44761 44775 44804 44820 45030 45125 45135 45152 45207 45209 45433 45439 45517 45692 45706 45730 45741 45927 45956 46003 46027 46160 46214 46284 46286 46399 46406 46446 46461 46504 46513 46542 46656 46667 46716 46793 46848 46893 47062 47070 47082 47135 47156 47160 47179 47185 47190 47216 47224 47245 47386 47393 47469 47529 47543 47575 47631 47640 47811 47881 47890 48014 48054 48091 48100 48119 48248 48274 48361 48379 48442 48499 48525 48601 48728 48735 48750 48760 48772 48807 48844 48863 48923 48931 48941 48944 49063 49127 49201 49204 49224 49273 49278 49286 49368 49413 49446 49571 49592 49626 49632 49711 49722 49725 49754 49852 49910 49918 49954 50008 50150 50166 50222 50400 50453 50537 50547 50581 50639 50753 50815 50840 50906 50911 50937 50988 50998 51042 51104 51180 51190 51236 51380 51405 51475 51548 51648 51673 51702 51825 51826 51836 51929 52023 52065 52077 52212 52465 52565 52774 52782 52819 52826 52931 52956 52971 53038 53101 53103 53148 53241 53254 53260 53353 53386 53465 53542 53585 53640 53674 53710 53754 53792 53842 53894 53939 54251 54254 54291 54317 54360 54422 54444 54445 54542 54547 54738 54822 54835 54961 54977 54986 55045 55209 55295 55304 55333 55399 55544 55659 55858 55907 55945 55986 56193 56205 56330 56338 56350 56363 56383 56388 56410 56569 56616 56844 56854 56876 56954 57011 57034 57129 57192 57198 57417 57533 57549 57592 57597 57604 57619 57650 57690 57691 57737 57752 57774 57911 57936 57990 58119 58124 58251 58409 58418 58421 58482 58489 58500 58573 58609 58625 58698 58776 58850 58882 58884 58885 58925 58941 58946 59013 59135 59188 59227 59317 59391 59468 59514 59553 59659 59707 59712 59814 59834 59878 59925 59960 59987 59997 Vinningaskrá 78 1245 4903 5673 6646 8743 11341 14373 14406 14639 16114 16669 17286 17919 19607 19781 20105 22818 22973 23875 26019 26705 27871 28875 29118 29477 31354 32542 33172 36101 36301 38142 39037 39974 40480 41055 41252 42706 43288 44062 45041 47728 48517 48765 50048 51675 52511 53164 56370 59354 Í hverjum aðalútdrætti er dregin út tveggja stafa tala og allir eigendur miða sem endar á þeirri tveggja stafa tölu fá vinning. Vinningurinn á einfalda miða er 4.000 kr. en 20.000 kr. á trompmiða. Til að spara pláss er tveggja stafa talan aðeins birt í stað þess að skrifa öll vinningsnúmerin í skránna. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Kr. 4.000 Kr. 20.000 94 Ef tveir síðustu tölustafirnir í númerinu eru: 47015 47017 5522 13970 22696 29164 29353 43512 Aðalútdráttur 9. flokks, 10. september 2002 Kr. 3.000.000 TROMP TROMP TROMP TROMP Kr. 15.000.000 TROMP Kr. 50.000 Kr. 250.000 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 Kr. 100.000 Kr. 500.000 47016 Kr. 25.000 Kr. 125.000 2599 4653 14625 17493 20935 20948 21199 22826 25644 38461 TROMPKr. 15.000 Kr. 75.000 TROMP sjálfu lífinu, að hjarta okkar og stuðla síðan að því að benda á hann sem menntar fólk í réttlæti, með mark- vissum kærleika og mildi. Það þarf að gerast jafnt á meðal okkar vestrænna þjóða, sem og þeirra þjóða eða þjóð- arbrota sem ekki hafa fengið tækifæri til að kynnast von ljóssins og hafa ekki fengið tækifæri til menntunar í réttlæti og þekkja ekki þann kærleika og frið sem fylgir hinu raunverulega frelsi og á að standa öllum mönnum til boða. Já, allra þeirra sem þekkja ekki lífið og fegurð þess, frelsið sjálft og loka sig af í fáfræði, myrkri og kulda, fordómum og ofstæki, vonleysi og hatri, sem okkur hættir svo sannar- lega öllum til að gera, allt of oft, því að það er svo auðvelt, ef við höldum ekki vöku okkar. Ef við hleypum ekki hinu raunverulega frelsi að í hjörtum okk- ar. Því frelsi sem byggir von sína og líf á bjarginu eilífa. Látum andaverur vonskunnar í himingeimnum, sem við skiljum ekki og stendur stuggur af og sem við höf- um svo illþyrmilega verið minnt á, ekki ná tökum á okkur. Stöndum saman í bæn. Mætti hlýr andvari hins sanna lífs anda blæ sínum í huga okkar og hjörtu og yfir heimsbyggðina alla. Blæ kærleika og réttlætis, umburð- arlyndis og fyrirgefningar, vonar og birtu, friðar og frelsis. Höfundur er rithöfundur, forseti Gídeonfélagsins á Íslandi og fram- kvæmdastjóri Laugarneskirkju. Hryðjuverk Látum andaverur vonskunnar í himin- geimnum ekki ná tökum á okkur, segir Sig- urbjörn Þorkelsson. Stöndum saman í bæn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.