Morgunblaðið - 26.09.2002, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.09.2002, Blaðsíða 18
Brallara- borgarar FERSKAR kjötvörur vekja athygli á þremur nýjungum frá fyrirtækinu. Um er að ræða brallarahamborgara, sem í er 100% hreint ungnautakjöt, samkvæmt tilkynningu, án auka- og rotvarnarefna. Hamborgurunum fylgja fersk brallarahamborgara- brauð, segir ennfremur. NÝTT Morgunblaðið/Kristinn Erfitt er að jafna verðmun á barnafötum hér og í Bretlandi þar sem 24,5% virðisaukaskatt- ur er lagður á barnaföt hér, en enginn ytra, segir framkvæmda- stjóri Debenhams. VERSLUNIN Debenhams hefur lækkað vörur að meðal- tali um 20% á undanförnum vikum, segir Bryndís Hrafn- kelsdóttir, framkvæmdastjóri Debenhams. Verslunin flytur vörur inn frá Bretlandi og er lækkun á gengi pundsins ein ástæða lægra verðs, að hennar sögn. „Debenhams gerir jafn- framt framvirka gjaldeyris- samninga til þess að auka stöð- ugleika í vöruverði, auk þess sem forráðamenn verslunar- innar hafa átt í viðamiklum samningaviðræðum við Deben- hams í Bretlandi. Hafa þær umleitanir bæði leitt til tölu- verðrar lækkunar á einkaum- boðsgreiðslum og á innkaups- verði. Allir þessir þættir hafa skilað sér beint út í vöruverð- ið,“ segir Bryndís. Minna svigrúm til lækk- unar í snyrtivörum Lækkunin hefur verið gerð í öllum deildum nema snyrti- vörudeild, þar eð vörurnar eru keyptar af innlendum birgjum og svigrúm til verðlækkunar því minna. „Einnig gengur erfiðlega að jafna verðmun milli breska Deben- hams og Debenhams hér heima í barnafatadeildinni, en enginn virðis- aukaskattur er lagður á barnaföt í Bretlandi, en 24,5% hér,“ segir hún ennfremur. Dæmi um verðbreytingar Bryndís segir ánægjulegt fyrir starfsfólk Debenhams að geta lækkað verð og nefnir eft- irfarandi dæmi um breytingar.  Trader-gallabuxur, voru á 4.990 kr. eru nú á 3.790– 3.990, 20–26% lækkun.  J. Tailor-toppur, var á 2.990 kr. er nú á 2.390, 20% lækkun.  Red Herring-buxur, voru á 6.500 kr. eru nú á 5.500, 15% lækkun.  Casual Club-bolur, var á 1.990 kr. er á 1.590, 20% lækkun.  Maine-bolur, var á 3.690 kr. er nú á 3.190, 14% lækk- un.  Handklæði, stór, voru á 2.590 kr. eru nú á 1.990, 23% lækkun.  Handklæði, lítil, voru á 1.290 kr. eru nú á 1.090, 16% lækkun.  Elephant-rúmföt, voru á 7.500 kr. eru nú á 5.900, 21% lækkun.  Maine-barnaúlpur, voru á 6.500 kr. eru nú á 5.900, 9% lækkun.  Brjósthaldari, var á 2.390 kr. er nú á 1.990, 17% lækkun. Um 20% verðlækkun hjá Debenhams ERLENT 18 FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ BÓNUS Gildir frá 26.–29. sept. nú áður mælie. verð Ali partískinka, soðin ............................ 1.049 1.499 1.049 kr. kg Ali hamborgarhryggur ........................... 799 1.299 799 kr. kg Bónus brauð, 1 kg ............................... 99 111 99 kr. kg Remia viðbit, 250 g ............................. 59 Nýtt 236 kr. kg Jólakaka, 430 g................................... 159 299 370 kr. kg Gold kaffi, 500 g ................................. 159 179 318 kr. kg Kartöflur í lausu ................................... 59 79 59 kr. kg ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 30. sept. nú áður mælie. verð Nóa Pipp súkkulaði, 40 g ..................... 59 75 1.475 kr. kg Nóa Eitt sett súkkulaði, 40 g ................. 49 65 1.225 kr. kg Freyju hríspoki, 120 g .......................... 195 220 1.625 kr. kg Nestlé Rolo, 57 g................................. 79 90 1.386 kr. kg Göteborg Remi kex, 125 g .................... 159 175 1.272 kr. kg Sóma langloka og coke 0,5 ltr dós ........ 329 385 11–11 búðirnar og KJARVAL Gildir 26. sept.–2. okt. nú áður mælie. verð SS koníaksl. grísalundir ........................ 1.699 1.999 1.699 kr. kg Toro ísl. kjötsúpa, 1 ltr .......................... 145 173 145 kr. ltr 1944 hakkbollur í brúnni sósu .............. 288 339 288 kr. pk. Chicago Town örb.pitsur 5 teg., 350 g.... 439 549 1.250 kr. kg Toro hrísgrjónagr., 800 ml ..................... 135 159 160 kr. ltr Pagens kanelsnúðar, 260 g .................. 178 209 380 kr. kg Homeblest, blátt, 300 g ....................... 195 239 650 kr. kg Viking léttöl 0,5 ltr ............................... 85 103 170 kr. ltr FJARÐARKAUP Gildir 26.–28. sept. nú áður mælie. verð Lambalifur .......................................... 145 245 145 kr. kg Lambanýru .......................................... 99 185 99 kr. kg Lambahjörtu........................................ 245 425 245 kr. kg Svínakótilettur ..................................... 659 695 659 kr. kg Beikonostur, 250 g .............................. 219 246 876 kr. kg Léttostur, 250 g................................... 189 216 756 kr. kg Okey eldhúsrúllur, 2 stk í pakka............. 148 178 74 kr. st. Neutral þvottaefni, 2 kg ........................ 398 429 199 kr. kg KRÓNAN Gildir 26. sept.–2. okt. nú áður mælie. verð SS rauðvínslegin bógsteik..................... 854 1.138 854 kr. kg Knorr Spaghetteria 5 teg., um 150 g ..... 149 174 990 kr. kg Knorr Bolognese, 311 g ....................... 229 258 730 kr. kg Knorr Lasagnette, 274 g....................... 229 284 830 kr. kg Knorr mexíkanskt lasagne, 258 g .......... 229 257 880 kr. kg Homeblest, blátt, 200 g ....................... 119 135 590 kr. kg Eggjakökumix frá Nesbúi, 500 ml .......... 379 Nýtt 750 kr. kg NETTÓ-verslanir Gildir á meðan birgðir endast nú áður mælie. verð Ísfugl kalkúnaleggir .............................. 498 598 498 kr. kg Ísfugl hjúpaðir vængir, lausfryst ............. 299 599 299 kr. kg Ísfugl vængir, lausfryst.......................... 243 486 243 kr. kg Nesquik áfylling, 500 g ........................ 249 269 498 kr. kg Nesquik smurálegg, 400 g.................... 299 329 748 kr. kg Findus kanelsnúðar, 420 g ................... 369 386 879 kr. kg Gerber first food appelsauce, 70 g ........ 55 59 786 kr. kg Gerber oatmeal cereal, 227 g ............... 149 159 656 kr. kg UPPGRIP – Verslanir OLÍS Septembertilboð nú áður mælie. verð Sóma samlokur kaldar ......................... 159 235 Pepsi 0,5 ltr. plast/plast diet ................ 99 140 198 kr. ltr Rex súkkulaði ...................................... 39 60 Mónu buff ........................................... 49 80 NÓATÚNSVERSLANIR Gildir 26.–29. sept. nú áður mælie. verð Ungnautahakk úr kjötborði.................... 599 949 599 kr. kg Toro mexíkönsk, grýta ........................... 189 239 189 kr. pk. Toro Stroganoff, grýta ........................... 249 305 249 kr. pk. Toro Ítölsk Minestrone, súpa ................. 189 212 189 kr. ltr Toro mexíkönsk chilli súpa .................... 99 139 99 kr. ltr Weetos morgunkorn, 375 g................... 249 338 660 kr. kg Myllu heimilisbrauð, 770 g ................... 169 235 210 kr. kg Nóa Trompbitar, 150 g ......................... 129 Nýtt 860 kr. kg SELECT-verslanir Gildir 26. sept.–30. okt. nú áður mælie. verð Kellogs special K bar, 23 g ................... 59 85 2.570 kr. kg Gadorade, 500 ml ............................... 149 180 298 kr. ltr Pez kallar ............................................ 154 199 154 kr. st. Kit-kat ................................................ 59 85 59 kr. st. Bon bon sleikipinni .............................. 18 25 18 kr. st. Mozart kúlur ........................................ 49 60 49 kr. st. Orville örbylgjupopp, 297 g................... 159 198 540 kr. kg Orville létt örbylgjupopp, 297 g ............. 169 210 570 kr. kg Frón mjólkurkex, 400 g......................... 189 219 470 kr. kg Fairy uppþvottalögur, 500 ml ................ 199 259 398 kr. ltr Ariel futur þvottaefni, 1.350 g ............... 739 898 550 kr. kg SPARVERSLUN, Bæjarlind Gildir til 30. sept. nú áður mælie. verð Svínahamb.hryggur, nýreyktur ............... 698 1.399 698 kr. kg BKI Classic kaffi, 500 g ........................ 298 359 596 kr. kg BKI Extra kaffi, 400 g ........................... 239 283 597 kr. kg Pringles flögur, 200 g ........................... 176 215 880 kr. kg Sun-C appelsínusafi, 1 ltr ..................... 129 148 129 kr. ltr Sun-C eplasafi, 1 ltr ............................. 129 148 129 kr. ltr Ariel þvottaduft, 2,7 kg......................... 1294 1438 479 kr. kg Bounty white eldhúsrúllur, 2 st. ............. 199 Nýtt 99 kr. st. ÞÍN VERSLUN Gildir 25. sept.–2. okt. nú áður mælie. verð Steiktar kjötfarsbollur ........................... 263 309 263 kr. pk. Eðalgrís Gordon Bleu............................ 356 419 356 kr. pk. Rally súkkulaði, 65 g............................ 79 Nýtt 1.208 kr. kg Frón mjólkurkex, 400 g......................... 149 168 372 kr. kg Frón súkkulaði María, 250 g ................. 119 137 476 kr. kg Bounty eldhúsrúllur, 2 st....................... 219 265 109 kr. st. Brallarabrauð, 770 g............................ 169 237 190 kr. kg Pantene sjampó, 200 ml. ..................... 289 339 1.445 kr. ltr Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Hamborgarhryggur á hálfvirði, afsláttur af innmat VERSLUNIN Pipar og salt verður með tilboð á ýmsum vörum í versl- uninni vegna 15 ára afmælis á næst- unni. Tilboðin verða 3.–12. október, samkvæmt fréttatilkynningu. Pipar og salt hefur einkaumboð fyrir hand- skreytt Bridgewater leirtau, Pimp- ernel diskamottur, skurðarbretti og fleira, eldhúsvöru úr smíðajárni frá Victor Castware, Walkers smjörkex og sultur og marmelaði frá Elsen- ham og verða sérstök tilboð á þeim vörum og fleiri vegna afmælisins. Afmælistilboð hjá Pipar og salti ÖNNUR nýjung frá Ferskum kjöt- vörum er grísahelgarsteik með sól- þurrkuðum tómötum og basil sem seld er undir vörumerkinu Bezt. „Einungis ferskt og sérvalið grísakjöt kemur til greina,“ segir jafnframt. Kryddlegin grísasteik Nautahakk og tortilla-kökur ÞRIÐJA nýjungin frá Ferskum kjöt- vörum er nautahakk og tortilla-kök- ur. Í hverjum pakka er nautahakk, kryddblanda og 8 tortilla-kökur, sam- kvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Umhverfis- vænar hreinlætis- vörur SÍON ehf. flytur nú inn umhverf- isvænar hreinlætisvörur frá sænska fyrirtækinu ACT - The Swedish Water Based Cleaning Concept. „ACT er leiðandi fyrir- tæki í þróun og framleiðslu á um- hverfisvænum hreinlætisvörum þar sem einungis er notað vatn við þrifin,“ segir í tilkynningu frá Síon. Vörurnar innihalda engin kemísk efni og eru framleidd úr „sprengd- um örtrefjum til þrifa á heimilum og í stórum fyrirtækjum“, segir ennfremur. „Nýjasta þróunin hjá ACT er þurrmoppa sem dregur til sín allt að 80% af lausum og föstum óhreinindum af gólfum og veggjum og örtrefjaklútur fyrir gler og ryð- frítt stál sem notaður er þurr og skilur ekki eftir sig tauma.“ HEILSUVERSLUN Íslands vekur athygli á nýju náttúrulyfi, Vitabutin trönuberjaþykkni, sem notað er til þess að „meðhöndla og fyrirbyggja vægar endurteknar þvagfærasýk- ingar“, að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Vitabutin er selt í apótekum. Þykkni gegn þvagfæra- sýkingum FISKBÚÐIN VÖR Höfðabakka 1, sími 587 5070 FISKBÚÐIN ÁRBJÖRG Hringbraut 119, sími 552 5070 —- Verið velkomin —- Ýsa í sósu kr. 599 kg Lúða - Lax - Skötuselur - Humar - o.fl. B e i n t í o f n i n n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.