Morgunblaðið - 26.09.2002, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.09.2002, Blaðsíða 13
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2002 13 LANCÔME kemur enn og aftur skemmtilega á óvart með spennandi haustlitum: PURPLE RAIN. Snyrtifræðingar verður í verslununum í dag og á morgun, föstudag. Veglegir kaupaukar. Haust- og vetrarlitirnir 2002-2003 Hönnun Fred Farrugia heimsæktu www.lancome.com Laugavegi 80 - Sími 561 1330Strandgötu 32 - Sími 555 2615 NÝ vegtenging frá Kaldárselsvegi í Hafnarfirði að Áslandi er í lagningu en samhliða því er verið að koma fyrir hringtorgi á gatnamótum Reykjanesbrautar, Öldugötu og Kaldárselsvegar. Heildarkostnaður við bæði verkin er um 90 milljónir króna. Framkvæmdirnar eru báðar í grennd við kirkjugarðinn en Krist- inn Ó. Magnússon bæjarverkfræð- ingur segir þær einnig tengjast að öðru leyti. Gatnamótin við Reykja- nesbraut séu mjög erfið og hættu- leg og ekki hafi þótt ráðlegt að koma á vegtengingunni upp í Ás- land öðru vísi en að lagfæra þau þar sem búist sé við aukningu um- ferðar um þau með vegtengingunni. Gert er ráð fyrir að hringtorgið verði tilbúið í október en vegteng- ingin í nóvember að sögn Kristins en kostnaður við báðar fram- kvæmdirnar er áætlaður í kring um 90 milljónir króna. Það eru JVJ verktakar sem vinna við gerð hringtorgsins en Háfell er með veg- tenginguna við Ásland. Morgunblaðið/Þorkell Ekki þótti rétt að gera nýja vegtengingu frá Kaldárselsvegi að Áslandi án þess að lagfæra gatnamótin. Hringtorg byggt og vegtenging í Ásland Hafnarfjörður Vegframkvæmdir hafnar við kirkjugarðinn mbl.isFRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.