Morgunblaðið - 26.09.2002, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 26.09.2002, Qupperneq 13
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2002 13 LANCÔME kemur enn og aftur skemmtilega á óvart með spennandi haustlitum: PURPLE RAIN. Snyrtifræðingar verður í verslununum í dag og á morgun, föstudag. Veglegir kaupaukar. Haust- og vetrarlitirnir 2002-2003 Hönnun Fred Farrugia heimsæktu www.lancome.com Laugavegi 80 - Sími 561 1330Strandgötu 32 - Sími 555 2615 NÝ vegtenging frá Kaldárselsvegi í Hafnarfirði að Áslandi er í lagningu en samhliða því er verið að koma fyrir hringtorgi á gatnamótum Reykjanesbrautar, Öldugötu og Kaldárselsvegar. Heildarkostnaður við bæði verkin er um 90 milljónir króna. Framkvæmdirnar eru báðar í grennd við kirkjugarðinn en Krist- inn Ó. Magnússon bæjarverkfræð- ingur segir þær einnig tengjast að öðru leyti. Gatnamótin við Reykja- nesbraut séu mjög erfið og hættu- leg og ekki hafi þótt ráðlegt að koma á vegtengingunni upp í Ás- land öðru vísi en að lagfæra þau þar sem búist sé við aukningu um- ferðar um þau með vegtengingunni. Gert er ráð fyrir að hringtorgið verði tilbúið í október en vegteng- ingin í nóvember að sögn Kristins en kostnaður við báðar fram- kvæmdirnar er áætlaður í kring um 90 milljónir króna. Það eru JVJ verktakar sem vinna við gerð hringtorgsins en Háfell er með veg- tenginguna við Ásland. Morgunblaðið/Þorkell Ekki þótti rétt að gera nýja vegtengingu frá Kaldárselsvegi að Áslandi án þess að lagfæra gatnamótin. Hringtorg byggt og vegtenging í Ásland Hafnarfjörður Vegframkvæmdir hafnar við kirkjugarðinn mbl.isFRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.