Morgunblaðið - 26.09.2002, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 26.09.2002, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi við Suðurlandsbraut Til leigu nokkur góð skrifstofuherbergi með aðgangi að kaffistofu. Upplýsingar gefur Þór í síma 899 3760 eða Steinunn í síma 553 8640. FÉLAGSSTARF Félagsvist Sjálfstæðisfélag Hlíða- og Holtahverfis gengst fyrir spilakvöldi í Valhöll í dag, fimmtudaginn 26. september kl. 19.30. Spiluð verður fé- lagsvist. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Aðgangseyrir 500 kr. Stjórnin. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör fulltrúa verkalýðsfé- lagsins Hlífar á ársfund Alþýðusambands Íslands, sem haldinn verður á Hótel Loftleiðum dagana 31. október og 1. nóvember 2002. Tillögum með nöfnum 7 aðalfulltrúa og 7 vara- fulltrúa ber að skila á skrifstofu Hlífar fyrir kl. 16:00 föstudaginn 4. október nk. Tillögum ber að fylgja meðmæli 50 til 60 fé- lagsmanna. Veiðisumarið 2002 Fundur um laxveiði líðandi sumars, Borgartúni 6, föstudaginn 27. september klukkan 15. Dagskrá: 1. Veiðin í sumar. Guðni Guðbergsson, Veiðimálastofnun. 2. Staða þekkingar á laxi í sjó. Sigurður Guðjónsson, Veiðimálastofnun. 3. Horfur í veiðimálum. Óðinn Sigþórsson, formaður Landssambands veiðifélaga. Umræður verða að loknum erindum. Allt áhugafólk velkomið. Félag Suðurnesjamanna í Reykjavík Fundarboð Boðað er til fundar í Félagi Suðurnesjamanna í Reykjavík. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 1. októ- ber nk. kl. 17.00 í fundarsal Skógræktarfélags Íslands á Ránargötu 18, Reykjavík. Fundarefnið er: Landspilda félagsins við Háa-Bjalla við Vogastapa, Vatnsleysustrandarhreppi, og framtíðareignarhald á henni. Starfsemi félagsins hefur legið niðri nú um alllangt skeið en eldri félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn, en til hans er boðað að frumkvæði Skógræktarfélags Íslands og Skóg- ræktarfélagsins Skógfells, Vogum. Félag Suðurnesjamanna í Reykjavík. Hluthafafundur Tanga hf. verður haldinn fimmtudaginn 3. október nk. kl. 14.00 í félagsheimilinu Mikla- garði, Vopnafirði. Dagskrá: 1. Setning fundarins — kosning starfsmanna. 2. Tillaga stjórnar um fækkun varamanna í stjórn og breyting á samþykktum félagsins í samræmi við það. Stjórn félagsins gerir tillögu um að varamenn í stjórn verði tveir í stað fimm. 3. Stjórnarkjör. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá hluthafafundar og tillögur liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til afhendingar. Atkvæðaseðlar og fundargögn munu verða afhent hluthöfum á fundarstað. STYRKIR SAMIK Samstarf Íslands og Græn- lands um ferðamál SAMIK auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til verkefna sem aukið gætu samstarf Íslands og Grænlands á sviði ferðaþjónustu og skyldra verkefna. Styrkirnir geta aldrei numið nema 50% af heild- arkostnaði viðkomandi verkefnis. Umsóknir skulu sendar samgönguráðuneytinu — merktar SAMIK — fyrir 1. nóvember nk. á eyðublöðum sem þar fást. Eyðublöðin er einnig að finna á heimasíðu ráðuneytisins. Al- lar upplýsingar þurfa að vera á dönsku eða ensku. Nauðsynlegt er að leggja fram kostnaðaráætl- un þess verkefnis sem sótt er um styrk til auk nákvæmra upplýsinga um umsækjendur, verk- efnið og tilgang þess. Stefnt er að því að ákvörðun um úthlutun styrkjanna liggi fyrir um miðjan nóvember. Fyrri helmingur styrksins er að jafnaði greiddur út þegar ákvörðun um styrkveitingu liggur fyrir og seinni helmingur þegar viðkomandi verk- efni er lokið. Nánari upplýsingar veitir Birgir Þorgilsson, stjórnarmaður í SAMIK í síma 553 9799. SAMIK, Samgönguráðuneytinu, Hafnarhúsinu v. Tryggvagötu, 150 Reykjavík. www.samgonguraduneyti.is Uppboð Seldur verður á uppboði að Rútsstöðum, Húnaþingi eystra, föstudag- inn 27. september 2002, kl. 10:00, óskilahestur, mósóttur, ómarkaður, þriggja vetra graðhestur, hafi enginn sannað eignarrétt sinn fyrir þann tíma. Blönduósi, 24. september 2002. Sýslumaðurinn á Blönduósi. TILKYNNINGAR F A T L A Ð R A SJÁLFSBJÖRG LANDSSAMBAND Bifreiðakaupastyrkir hreyfihamlaðra Tilkynning til félaga í Sjálfsbjörg vegna bifreiðakaupastyrkja hreyfihamlaðra Afgreiðslunefnd bifreiðakaupastyrkja frá Tryggingastofnun ríkisins hefur auglýst um- sóknarfrest til 1. október 2002 vegna árlegra umsókna og úthlutunar bifreiðakaupastyrkja hreyfihamlaðra. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, vill vekja athygli á eftirfarandi: Hreyfihamlaðir einstakl- ingar, sem ekki geta komist af án bifreiðar í daglegu lífi, eiga rétt á að sækja um og fá ofan- greindan styrk, skv. 11. gr. laga nr. 118/1993 um félagslega aðstoð og skv. a. lið 33. gr. al- mannatryggingalaga nr. 117/1993, sbr. reglu- gerð nr. 170/1987 um þátttöku almannatrygg- inga í bifreiðakaupum fatlaðra, með síðari breytingum. Réttur til að leggja inn umsókn og fá úthlutað ofangreindum styrk er ekki háður því að tekjur séu undir viðmiðunarmörkum á greiðslu örorkulífeyris né því að peningalegar eignir séu undir tiltekinni upphæð eins og fram kem- ur í úhlutunarskilyrðum í auglýsingu afgreiðsl- unefndar. Sjálfsbjörg hvetur því félagsmenn til að sækja um ofangreindan styrk telji þeir sig eiga rétt á honum vegna hreyfihömlunar sinnar óháð nefndum skilyrðum afgreiðslunefndar. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 1. október 2002 kl. 10.00 á eftirfar- andi eignum: Austurvegur 46, Selfossi, auk rekstartækja og búnaðar. Fastanr. 218-5465 og 218-5466, þingl. eig. Fossnesti hf. umferðarmiðstöð, gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður, Íslandsbanki hf. og Sveitarfélagið Árborg. Álftarimi 10, Selfossi. Fastanr. 218-5295, þingl. eig. Þóra Sumarlína Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf. Birkigrund 7, Selfossi. Fastanr. 222-2803, ehl gþ., þingl. eig. Selma Katrín Albertsdóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf. Birkivellir 23, Selfossi. Fastanr. 218-5617, þingl. eig. Klemenz Erlings- son, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf. Eyrargata 53, Eyrarbakka, þingl. eig. Ísfold ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Ferjunes, land 189553, Villingaholtshreppi. Fastanr. 220-1230, þingl. eig. Ingjaldur Ásmundsson, gerðarbeiðendur Árvirkinn ehf., Íbúða- lánasjóður, Ísaga ehf., Málningarþjónustan ehf. og sýslumaðurinn á Selfossi. Háahlíð 29, Grímsness- og Grafningshreppi. Fastanr. 224-9627, talin eign gerðarþ. Stefáns Birgis Guðfinnssonar, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið. Hveramörk 2, Hveragerði. Fastanr. 221-0530, þingl. eig. Ólöf Jónsd- óttir, gerðarbeiðendur Gróðurvörur ehf., Hveragerðisbær, Íbúðalána- sjóður og Lífeyrissjóður Suðurlands. Hveramörk 8, Hveragerði. Fastanr. 221-0537, þingl. eig. Erla Jenna- dóttir Wiium, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., útibú. Laufskógar 39, Hveragerði. Fastanr. 221-0708, þingl. eig. Birgir Steinn Birgisson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Lóð úr landi Ingólfshvols, Ölfusi, matshl. 010107 (hús A), matshl. 010108 (hús C), matshl. 010109 (hús B), matshl. 010110 (hús D) og matshl. 010111 (hús E), ásamt 15% hlutdeild í borholu í landi Sand- hóls, þingl. eig. Gerpla ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og Ferðamálasjóður. Nesjar, Grímsness- og Grafningshreppi. Fastanr. 220-9638, þingl. eig. Kristján Kristjánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Sílatjörn 17, Selfossi. Fastanr. 218-7077, þingl. eig. Kristján Jóhann Kristjánsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Smáratún 13, Selfossi. Fastanr. 218-7165, þingl. eig. Þóra Valdís Valgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar. Smiðjustígur 1, Hrunamannahreppi. Fastanr. 224-3688, þingl. eig. Björn H. Einarsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf. Sólvellir 10, Stokkseyri. Fastanr. 219-9481, þingl. eig. Jóhann Óli Hilmarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Syðri-Reykir, lóð 167449, Biskupstungnahreppi, eignarhl. gerðarþ. Fastanr. 220-5635, þingl. eig. Linda Hrönn Gylfadóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar. Trausti ÁR-080, skipaskrárnr. 0133, þingl. eig. Spillir ehf., gerðarbeið- andi Byggðastofnun. Víðistekkur 1, Þingvallahreppi, einarhl. gerðarþ. Fastanr. 220-9275, þingl. eig. Ólafur Björn Blöndal, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Tollstjóraembættið. Þjórsárholt, Gnúpverjahreppi, ásamt öllu því er eigninni fylgir og fylgja ber, þar með talinn framleiðslur./kvóti jarðarinnar. Landnr. 166616, ehl. gþ., þingl. eig. Árni Ísleifsson, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki Íslands hf. Sýslumaðurinn á Selfossi, 25. september 2002.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.