Morgunblaðið - 26.09.2002, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 26.09.2002, Blaðsíða 50
Undirtónar sex ára Mínus gátu sig hvergi hamið fremur en venjulega. Matti og Liv létu sig ekki vanta. Nýr bassaleikari, Þröstur, er genginn til liðs við Mínus (til hægri). „Það á afmæli …“ TÓNLISTAR- og dæg- urmenningarritið Und- irtónar fagnaði sex ára af- mæli sínu síðastliðinn laugardag á Gauki á Stöng. Margt var um manninn en hljómsveit- irnar Mínus, Vínyll, Day- sleeper og Jet Black Joe léku fyrir afmælisbarnið. Morgunblaðið/Sverrir 50 FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8 og 10.15 B.i. 14. Sýnd kl. 10. B.i. 12 ára.  HJ Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6. með ísl. tali.  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Sýnd kl. 6 og 8. Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 4 og 6. með ísl. tali.  HL Mbl Sýnd kl. 8. The Sweetest Thing Sexý og Single i l miðaverð aðeins 350 kr! STUTTMYND HJ Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 4. Sýnd með íslensku tali. Sýnd kl. 5.15, 8, 9 og 10.40 B.i. 14. Yfir 17.000 MANNS Sýnd kl. 5, 8 og 10. B.i. 12 ára. kl. 4.45, 7.30 og 10.10.  Kvikmyndir .com  DV  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Ný Tegund Töffara Sýnd kl. 4 og 6. með ísl. tali. Skráning er í síma 565-9500 Síðustu hraðlestrarnámskeiðin.. Viltu margfalda afköst í námi? Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð? Síðustu hraðlestrarnámskeið ársins hefjast þriðjudaginn 1. október, mánudaginn 7. október og fimmtudaginn 24. október. Skráðu þig strax. HRAÐLESTRARSKÓLINN w w w. h . i s GENGIÐ hefur ver- ið frá sölu á sýning- arrétti Hafsins í Bandaríkjunum og Bretlandi. Sam- kvæmt fréttatil- kynningu frá að- standendum mynd- arinnar festi dreif- ingarfyrirtækið Palm Pictures kaup á sýningarréttinum í San Sebastian fyrr í vikunni þar sem myndin tekur þátt í aðalkeppni hinnar kunnu kvikmyndahátíðar sem þar er haldin árlega. Í samtali við Morgunblaðið sagðist Baltasar Kormákur leikstjóri mynd- arinnar að vonum ánægður með samninginn. „Þetta er klárlega stærsti dreifingarsamningur sem gerður hefur verið vegna einnar ís- lenskrar myndar, verðið sem greitt var fyrir réttinn er allavega hærra en dæmi eru um fyrir íslenska kvik- mynd.“ Baltasar segir að þetta góða sölu- verð tryggi jafnframt góða almenna dreifingu myndarinnar í Bandaríkj- unum og Bretlandi, að þeir hjá Palm Pictures veðji greinilega á að mynd- in geti gengið vel. Einn aðaleigandi Palm Pictures er Chris Blackwell en hann er kunnari fyrir afskipti sín af tónlistarútgáfu. Hann er stofnandi Island hljóm- plötufyrirtækisins sem m.a. hefur gefið út hljómplötur Bobs Marleys og U2. Palm Pictures er kvikmynda- deild Blackwells sem hefur verið starfrækt meira og minna í rúma tvo áratugi og framleitt myndir á borð við Stop Making Sense, tónlistar- mynd Talking Heads sem Jonathan Demme gerði og á síðasta ári dreifði Palm Pictures um Bandaríkin og Bretland einni vinsælustu spænsku myndinni á síðasta ári Lucía y el sexo en hún var ein vinsælasta mynd Spánar á síðasta ári. Samkvæmt síðustu mælingum hafa tæplega 20.000 manns séð Hafið á Íslandi. Baltasar segir viðtökurnar á kvik- myndahátíðinni í San Sebastian, þar sem myndin hefur þegar verið sýnd á fjórum sýningum, hafa verið góðar og fólk hafi klappað aðstandendum lof í lófa á frumsýningu. Hann segir að vissulega hafi harkalegustu atrið- in gengið fram af einhverjum en þó hafi einnig verið hlegið mikið. Tilkynnt verður um sigurvegar- ann í aðalkeppninni um Gullskelina, sem Hafið tekur þátt í, á sunnudag en Baltasar kemur einnig til álita í flokki nýrra leikstjóra þar sem veitt verða vegleg peningaverðlaun. Hafið selt til Bandaríkjanna og Bretlands Frá tökum á Hafinu: Baltasar Kormákur kemur til álita á San Sebastian sem besti nýi leikstjórinn. Morgunblaðið/Golli ÞANN 24. október mun Filmundur forsýna myndina Porn Star: The Legend of Ron Jeremy í Háskólabíói. Fjallar hún um téðan Jeremy sem er einhver frægasti klámmyndaleikari sem uppi hefur verið. Kemur leikar- inn sérstaklega til landsins vegna þessa og verður viðstaddur sýn- inguna. Í lok myndar mun Jeremy svo svara spurningum úr sal, bæði frá fjölmiðlum og almenningi. Um heimildarmynd er að ræða og er skyggnst inn í sálarlíf Jeremys en hann hefur leikið í um 4000 „bláum“ myndum. Velgengni Jeremy þyk- ir ekki síður merkileg í ljósi þess að hann myndi seint teljast smáfríður maður; búlduleitur kubbur með forláta yfirvara- skegg. Morgunblaðið setti sig í samband við Ron og innti hann stuttlega álits vegna heimsókn- arinnar. „Ef satt skal segja er ég ekki mikið fyrir að ferðast,“ segir leikkar- inn. „En þeir sem standa að myndinni hafa í hyggju að auglýsa hana vel og rækilega. Þannig að ég féllst á að taka þátt í því. Mér fannst því kjörið að heimsækja Ísland þar sem ég hef aldrei komið til landsins. Ég hef heyrt frábæra hluti um það og er bæði forvitinn og spenntur.“ Þess má geta að for- sala aðgöngumiða er þegar hafin á myndina í Háskólabíói og Sambíó- unum. Meira síðar... Filmundur sýnir Porn Star: The Legend of Ron Jeremy Ron Jeremy á leið til landsins Ron Jeremy
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.