Morgunblaðið - 26.09.2002, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.09.2002, Blaðsíða 39
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2002 39 við útför Kristínar. Til að að sýna örlítið brot af þakklæti mínu fyrir frábært samstarf og vináttu og einn- ig að hafa fengið að kynnast hlýjum persónuleika hennar langaði mig að setja þessi kveðjuorð á blað, þótt seint sé. Ég þakka Guði fyrir allar góðar minningar og bið hann að blessa Helgu, fjölskyldu hennar, systurina Guðrúnu og aðra nákomna vandamenn. Lilja S. Kristjánsdóttir. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Íþróttaskóli Kennara vantar í íþróttaskóla Vals og ÍR í nokkra tíma eftir hádegi. Upplýsingar veita: Þorbergur hjá ÍR, s. 557 5013, Sveinn hjá Val, s. 562 3730. Íþróttaskóli er rekinn í samvinnu íþróttafélaga, ÍBR og ÍTR. Íþróttaskóli er starfræktur innan frístundaheimila grunnskóla. Heildverslun — sölustarf Sölumaður óskast til starfa hjá heildverslun á höfuðborgarsvæðinu. Hér er um fjölbreytt og líflegt framtíðarstarf að ræða. Rík þjónustulund, frumkvæði og sjálfstæði skil- yrði. Reynsla af sölu- og verslunarstörfum æskileg. Áhugasamir vinsamlega sendið um- sóknir bréflega fyrir 1. okt. 2002 til augl.deildar Mbl. merktar: „H — 12781“. Yfirmaður sektadeildar Lögreglustjórans í Reykjavík Laust er til umsóknar starf yfirmanns sekta- deildar hjá embættinu. Sektadeild embættisins sér um innheimtu og fullnustu sekta og sakar- kostnaðar hjá embættinu og fyrirköll, boðanir og birtingar á dómum o.fl. Í deildinni starfa tæplega 25 starfsmenn, bæði lögreglumenn og skrifstofufólk. Hæfniskröfur:  Háskólapróf í lögfræði.  Góðir stjórnunarhæfileikar.  Hæfni í mannlegum samskiptum.  Nákvæmni og vandvirkni í vinnubrögðum.  Reynsla af innheimtustörfum er æskileg ásamt þekkingu á bókhaldi. Góð kjör og vinnuaðstaða er í boði en launakj- ör eru skv. kjarasamningum opinberra starfs- manna. Umsóknarfrestur er til 11. október nk. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist Lögreglustjóranum í Reykjavík, Hverfisgötu 113—115, 105 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sólmund- ur Már Jónsson, framkvæmdastjóri rekstrar- og þjónustusviðs, í síma 569 9000. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. september 2002. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý- hug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, EINARS BERGMANNS ARASONAR, Kirkjulundi 6, Garðabæ. Sérstakar þakkir til starfsfólks Hrafnistu í Hafnarfirði fyrir góða aðhlynningu. Iðunn Vigfúsdóttir, Ari Bergmann Einarsson, Ólöf Erla Óladóttir, Helga Kristín Einarsdóttir, Kjartan Þórðarson, Dóra Einarsdóttir, Baldvin Einarsson, Inga Birna Úlfarsdóttir, afabörn og langafabörn. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÓLAFUR JÓNSSON frá Skeiðháholti, verður jarðsunginn frá Skálholtskirkju laugar- daginn 28. september kl. 14.00. Jóhanna Jónsdóttir, Jóhanna Sigríður Ólafsdóttir, Margrét Jóna Ólafsdóttir, Gestur Þórðarson, Áslaug Birna Ólafsdóttir, Friðberg Stefánsson, Auður Harpa Ólafsdóttir, Ingi Heiðmar Jónsson, Jón Bragi Ólafsson, Kristín Gunnarsdóttir, Gunnar Þór Ólafsson, Álfheiður Ingimarsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. Faðir okkar, tengdafaðir og frændi, RAGNAR JÓNSSON, Húnabraut 23, Blönduósi, sem lést miðvikudaginn 18. september, verður jarðsunginn frá Blönduóskirkju laugardaginn 28. september og hefst athöfnin kl. 14.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim, sem vilja minnast hans, er bent á að láta Minningarsjóð Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi njóta þess. Skarphéðinn Ragnarsson, Halldóra Björnsdóttir, Ársæll Guðjónsson, Stefanía Ármannsdóttir og aðrir aðstandendur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ANNA ÞORKELÍNA SIGURÐARDÓTTIR, Suðurgötu 15—17, Reykjanesbæ, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fimmtu- daginn 19. september. Útför hennar verður gerð frá Safnaðarheimili Sandgerðis laugardaginn 28. september kl. 14.00. Börnin. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, JÓN HÖJGAARD, lést á Landspítala háskólasjúkrahúsi Fossvogi föstudaginn 20. september. Ragnheiður Hannesdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. MIKIL áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vél- rituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk- lingur fylgi útprentuninni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er enn fremur unnt að senda greinarnar í símbréfi (569 1115) og í tölvupósti (minn- ing@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höfundar/send- anda fylgi. Um hvern látinn einstakling birtist formáli, ein uppistöðu- grein af hæfilegri lengd, en aðr- ar greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfi- lega línulengd, - eða 2.200 slög (um 25 dálksentimetra í blaðinu). Tilvitnanir í sálma eða ljóð takmarkast við eitt til þrjú erindi. Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir grein- unum. Frágangur afmælis- og minning- argreina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.