Morgunblaðið - 26.09.2002, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.09.2002, Blaðsíða 23
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2002 23 debenhams S M Á R A L I N D ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 1 88 66 09 /2 00 2 ÁSTIN ER EKKI BLIND Leyfðu kvenlegum þokka þínum að njóta sín til fulls með nýju haust og vetrarlitunum frá Shiseido. Vertu velkomin á Shiseido viku í Debenhams. • Nýr maskari • Ný Pureness kremlína fyrir unga húð • Nýtt augnbrúnagel • Nýtt Skincare augngel Þú getur bæði pantað tíma í síma 522 8000 eða kíkt við þegar þér hentar. Frábær tilboð The Makeup Romantic Glamour ÞORBJÖRN Rúnarsson tók við hlutverki Almaviva greifa af Gunnari Guðbjörnssyni þegar á 2. sýningu Ís- lenzku óperunnar á Rakaranum í Sevilla kvöldið eftir frumsýninguna á föstudaginn var. Vegna óviðráðan- legra atvika missti undirr. því miður framan af fyrra þættinum og á neð- anskráð af þeim sökum aðeins við það sem eftir kom. En ekki frétti maður annað í hléinu en vel hefði far- ið allt frá upphafi, enda hljómaði söngur Þorbjarnar mjög fallega í seinna atriði 1. þáttar. Framkoma hans í gervi hins delerandi dáta var borin uppi af öguðu skopskyni og ekki sízt gegnmúsíkölsku næmi á tímasetningu. Þetta kom enn betur fram í 2. þætti þar sem Almaviva þóttist vera „Don Alonso“, lærisveinn Don Basil- ios, enda fór sviðsöryggi unga söngv- arans greinilega stigvaxandi eftir því sem á leið. Tónsprotagestík hans var t.a.m. ólíkt trúverðugri (og þar með fyndnari) en hjá Gunnari Guðbjörns- syni kvöldið áður. Þó að skortur á sambærilegri reynslu á erlendum fjölum hlyti að segja til sín á kraft- frekustu stöðum, vann Þorbjörn sig hins vegar upp með laufléttri mýkt og gáskafullri lipurð jafnt í tónræn- um sem sjónrænum tilburðum. Það fór enginn varhluta af vellíðan hans á sviðinu. Hér átti hann heima. Háu nóturnar voru hreinar og óþvingað- ar, og benti raunar fátt til annars en að síðustu aukadesíbelin sem upp á kynnu að vanta í einstöku fortissimói væru aðeins spurning um örlitla sviðsreynslu til viðbótar. Nýr ungur greifi Morgunblaðið/Kristinn Greifinn og rakarinn. Þorbjörn Rúnarsson og Ólafur Kjartan Sigurðarson. TÓNLIST Íslenzka óperan G. Rossini: Rakarinn í Sevilla. Þorbjörn Rúnarsson tenór o.fl. Kór og hljómsveit Íslenzku óperunnar u. stj. Helges Dorsch. Laugardaginn 21. september kl. 19. RAKARINN Í SEVILLA Ríkarður Ö. Pálsson                                          !        !  "  "                  !  "  #$       !  "  % &'(   #  $% &' %  (       )  )   * )   ! + %' &  ,  ) * ! ' #', -!.   $    /                !        !  "          !  "  #$       !  "  % &'(   #  $% &' %  (   )   ! + %' &  ,  ) * ! ' #', -!.          - 0 ,     (   +*  ) ,   0   %  &  ,  (    * -1 0  +* -     2 3  !  "                           )  )   *    . )  )   *    / )  )   * # 0 ,  0 0 111 4   56 1  4 $ 71 !  "     2 )  )   *  ,       $3 89: &  ,  3 -   - $    +    (     !     $  .9     % 45  $ ;  -.!                                         "            *  - 6     # ,   &  ,       &  ,      % %     )   &  ,          ( .   &  ,   10 7         < =:     > ?<    % 8                !"#$%&'(%%)*++&+ ++ ,   9 %'        @<  8< ABBA< C  : &  9 '      9  "   %  < $     ,  EF F   ,    1 %   ,  , >,    E  ', D    F <  ,           9 0   :!  ; + % . 5  -.!   "6    4  +  -.!   )      G    -.!        1   71  &  ,  !    -./                " 0-   9 0    #  *<=>?<==@ $  & # ,   &  ,    *<A7   H    )  %  8   B  'C *  10        %  8   B      ',  .9   &  ,  +&  '*  1   0  %  (,< <  ?  +     G  #:   &  ,  <??!$ 0-     &  )   &  ,  D     -  )   8     (  &  ,  D (  F (  &  ,  D 2 %  (  &  ,  D  ,, (  &  ,  D ' , (  &  ,  D & (  &  ,  D ,  (    D    $:,  D 0   .  D 0   .  "$:,  D   F .  "$:,  D        .  "(  0  %' D 0  %' ( %  -   ,  D ? 0 8 < !"  %   D % ,, .  "(% D % FD   : .  "$:,  D #  D   :    LEIKFÉLAGIÐ Hugleikur í Reykjavík er staddur í Rússlandi og tekur þátt í alþjóðlegri leiklistarhátíð á vegum rússneska áhugaleikhússambandsins sem fram fer í Gatchina. Þar eru tólf sýningar sem koma víðs vegar að. Hugleikur flytur gamanóperuna Bíbi og Blakan eftir Ár- mann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Verkið sömdu þeir fyrir höfundasmiðju Leik- félags Reykjavíkur þar sem það var sýnt 1996. Stuttu síðar var verkið fyrst sett upp á vegum Hugleiks. Fyrir tveimur árum fór Hugleikur með gamanóperuna sem fulltrúi Íslands á fyrstu leiklistarhátíð Norður-evrópska áhuga- leikhússambandsins, NEATA, sem haldin var í Trakai í Lithá- en. Þar sáu forsvarsmenn rússneska áhugaleikhússambandsins sýninguna og buðu hópnum í framhaldinu að sýna hana í Rúss- landi. Alls taka sjö leikarar þátt í flutningnum auk Aðalheiðar Þor- steinsdóttur píanóleikara. Þau eru Einar Þór Einarsson, Hulda B. Hákonardóttir, Silja Björk Huldudóttir, Sævar Sigurgeirs- son, Ylfa Mist Helgadóttir, Þorgeir Tryggvason og Þórunn Guðmundsdóttir. Þorgeir Tryggvason, Silja Björk Huldudóttir og Einar Þór Einarsson í hlutverkum sínum. Hugleikur í Rússlandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.