Morgunblaðið - 18.10.2002, Side 17

Morgunblaðið - 18.10.2002, Side 17
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 2002 17 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H U S 19 0 1 0/ 20 02 20 -30% afsláttur Hreinlætistækjadagar Gustavsberg salerni með innbyggðum stút. 19.990 kr. Verð áður: 24.776 kr. Gustavsberg handlaug 56x42 sm. 4.770 kr. Verð áður: 5.964 kr. Merkur baðtæki. 22.390 kr. Verð áður: 27.971 kr. Merkur handlaugartæki. 19.790 kr. Verð áður: 24.658 kr. Tradition handlaugartæki. 14.200 kr. Verð áður: 20.245 kr. Jupiter baðtæki. 16.530 kr. Verð áður: 20.663 kr. Gustavsberg salerni, upphengt. 24.890 kr. Verð áður: 34.736 kr. Gustavsberg handlaug í borð 56x40 sm. 11.920 kr. Verð áður: 14.908 kr. sérsniðin innheimtulausn HINN frjálsi markaður er ekki siðlaus, að mati Guðmundar Heið- ars Frímannssonar, siðfræðings og forseta kennaradeildar Há- skólans á Akureyri, sem flutti er- indi um þessa stofnun þjóðfélags- ins á fjölmennri málstofu um viðskiptasiðferði í HA nýlega. Málstofan var samvinnuverkefni nemendafélaga rekstrar- og við- skiptadeildar, auðlindadeildar há- skólans og Landsbankans á Ak- ureyri í tilefni 100 ára afmælis bankans. Guðmundur benti á að ekki væri óeðlilegt að menn spyrðu spurninga um siðferði hins frjálsa markaðar, þar sem eðli hans væri að þeir sem á honum störfuðu gættu einkum eigin hagsmuna. Hann benti jafnframt á að frumforsenda hins frjálsa mark- aðar væri sú að þar væru aðilar á ferð sem í grunninn yrðu að viðurkenna landamæri hver annars og sérhver þátttakandi hefði sitt neitunarvald til þátttöku í við-skiptum sem allir yrðu að virða. Heildarniður- staðan væri góð, þrátt fyrir að markaðurinn gæti oft verið harð- ur húsbóndi, hin oftast ósýnilega hönd, segir í frétt frá Háskól- anum á Akureyri. Fram kom í framsögu Jóns Gunnars Bergs rekstrarráðgjafa að fyrirtæki bæði hér heima og erlendis setja sér ákveðnar siða- reglur eða háttvísisreglur, en nokkuð misjafnt væri hvort eða hvernig menn framfylgdu þeim. Jón Gunnar taldi að mestu skipti varðandi trúverðugleika slíkra reglna að æðstu stjórnendur færu eftir þessum reglum og gæfu þannig starfsmönnum sínum kost á og tilefni til að taka þá ákvörð- un sem þeir telja rétta, ef upp kemur sú staða að velja milli þess sem þeir telja rétt að gera og þess að hámarka hagsmuni fyr- irtækisins. Fjölmenni var á málstofu um viðskiptasiðferði í Háskólanum á Akureyri. Málstofa við Háskólann á Akureyri Frjáls markaður ekki siðlaus ATVINNA mbl.is Akureyri og atvinnulífið AKUREYRI og atvinnulífið – öfl- ug byggð – sameiginlegir hags- munir er yfirskrift ráðstefnu sem haldin verður á Hótel KEA á Ak- ureyri í dag, föstudaginn 18. októ- ber. Á ráðstefnunni verður farið yfir stefnu og aðgerðir ríkisstjórnar- innar til eflingar byggðar á Ak- ureyri, kynnt stefna og aðgerðir Akureyrarbæjar til að ná settu marki í byggðaþróun, varpað ljósi á samspil menntunar og atvinnu- lífs, gerð grein fyrir sjónarmiðum hagsmunaaðila í atvinnulífi og rætt um nauðsyn samræmdra aðgerða. Framsögumenn á ráðstefnunni verða Valgerður Sverrisdóttir, iðn- aðar- og viðskiptaráðherra, Krist- ján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnað- arins, Þorsteinn Gunnarsson, rekt- or Háskólans á Akureyri, Þor- steinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, og Ásgeir Magnússon, forstöðumaður Skrifstofu atvinnu- lífsins á Norðurlandi. Að ráðstefnunni standa Skrif- stofa atvinnulífsins á Norðurlandi, atvinnumálanefnd Akureyrar og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.