Morgunblaðið - 08.11.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.11.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2002 9 VERIÐ er að fara yfir hljóð- og flug- rita Boeing 757-200 þotu Flugleiða sem féll um 4.000 fet, um 1.200 metra, þegar hún var að hækka flug skammt suður af Baltimore í Banda- ríkjunum fyrir rúmlega hálfum mán- uði, auk þess sem hluti hraðamæla- kerfis vélarinnar hefur verið sendur til framleiðandans til rannsóknar. Eftir atvikið fengust þær upplýs- ingar hjá Flugleiðum að bilun í loft- inntaki hefði valdið truflun í sjálf- stýringu vélarinnar og því hefði hún skyndilega lækkað flugið. Þormóður Þormóðsson, rannsóknarstjóri rann- sóknarnefndar flugslysa, segir að verið sé að fara yfir gögn málsins, en það taki sinn tíma. Hins vegar sé vonast til að bráðabirgðaskýrsla verði gefin út innan hálfs mánaðar. Þeir sem hlut eiga að máli varð- andi rannsókn á flugatvikinu sem varð við Gardermoen-flugvöll við Osló í janúar sem leið, þegar flug- menn Flugleiðavélar hættu skyndi- lega við lendingu í aðflugi, hafa frest til 11. nóvember til að gera athuga- semdir við drög að lokaskýrslu, sem rannsóknarnefnd flugslysa í Noregi sendi út 11. september. Þormóður segir að í kjölfarið gefi Norðmenn út lokaskýrsluna. Sama á við um rann- sóknarnefnd flugslysa í Danmörku vegna flugatviks við austurströnd Grænlands í ágúst, þegar flugvél Jórvíkur lenti í miklum vandræðum vegna gangtruflana . Fall Flugleiðaþotu yfir Bandaríkjunum í lok október Hluti hraðamælakerfis vélarinnar í rannsókn Bankastræti 14, sími 552 1555 20% afsláttur af úlpum og kápum, föstudag og laugardag 15% afsláttur af buxum, peysum og bolum Tilboði lýkur um helgina Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Mikið af samkvæmisfatnaði Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10—15. Fallegar jólagjafir Komdu í kaffi og skoðaðu úrvalið. Litla JÓLABÚÐIN Grundarstíg 7, 101 R., s. 551 5992 Opið alla daga 12-18 Jólagjafirnar eru hjá okkur í glæsilegum umbúðum Sérverslun með ítalskar vörur fyrir dömur og herra bómull/póliester FRÁBÆRT TILBOÐ Kr: 2.990.- Lúxus vefnaður. Egypsk bómull.Geggjað verð, miklu ódýrara en í London. Mjúkt eins og ungabarn. Mikið úrval. Ótrúleg ending. RÚMFÖT-damask www.tk.is Hvíldu þig sem best G A B R IE L A RÚMFÖT Full búð af nýjum, glæsilegum vörum. Laugavegi 84, sími 551 0756 af stretchbuxum frá 20% afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.