Morgunblaðið - 08.11.2002, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 08.11.2002, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2002 63 ÞRETTÁNDA tónlistarveisla blús-, rokk- og djassklúbbsins á Nesi (BRJÁN) var frumsýnd í Egilsbúð fyrsta vetrardag. BRJÁN, sem er handhafi menning- arverðlauna Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, býður í þetta sinn upp á sól- strandarstemningu eins og hún gerist best. Mikill léttleiki er yfir sviðinu, stór- hljómsveit Ágústs Ármanns Þorlákssonar er klædd í Hawaii-skyrtur og léttar hör- buxur með sólgleraugu. Sviðsmyndin er strönd, blár himinn og sólin hátt á lofti. Dansarar eru blómum skrýddir og söngv- arar koma til dæmis fram í stuttbuxum og matrósafötum. Að þessu sinni voru söngvarar nokkuð færri en venja er og eina nýja stjarnan var Bjartur Sæmundsson sem barði húðir og hristi af innlifun í Hawaii-skyrtu með sólgleraugu. Að sögn Guðmundar Gíslasonar, verts í Egilsbúð, hefur gengið mjög vel að selja aðgöngumiða og nú þegar er uppselt á aðra og þriðju sýningu. En ráð- gert að halda sex sýningar í Neskaupstað fram að jólum. Að venju er gert ráð fyrir að sýningin verði sett upp í Broadway eftir áramótin, líklega um miðjan janúar og gefst þá brottfluttum Austfirðingum og öðrum Reykvíkingum kostur á njóta sólstrandarstemningar. Þrettánda tónlistarveisla BRJÁN í Neskaupstað Neskaupstað. Morgunblaðið. Það er komið sumar Smári Geirsson í sumarsveiflu. Hverfisgötu  551 9000 Frá leikstjóra American Beauty. Eitt mesta meistaraverk sem þú munt nokkurn tíman sjá Gott popp styrkir gott málefni www.regnboginn.is Sýnd kl. 5.20, 7.40 og 10.10. B. i. 16. 1/2Kvikmyndir.com USA Today SV Mbl DV RadíóX Stórskemmtileg grínmynd frá framleiðendum The Truman Show með Óskarsverð- launahafanum Al Pacino í sínu besta formi. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.30. Einn óvæntasti spennutryllir ársins! 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8. B. i. 16. „Robin Williams aldrei betri“ ★★★ DV ★★★ KVIKMYNDIR.COM MÖGNUÐ MYND SEM HEFUR FENGIÐ EINRÓMA LOF GAGNRÝNENDA: MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI! NÚ Í BÍÓ www.laugarasbio.is anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  HK DV  SK RadíóX  SV Mbl  ÓHT Rás 2 Í Sweetwater fangelsinu er að finna dæmda morðingja og glæpamenn sem svífast einskis. Nú stefnir í blóðugt uppgjör tveggja manna í hrikalegum bardaga!! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B. i. 16. . JACKIE CHAN JENNIFER LOVE HEWITT FRUMSÝNING Frábær grínhasar með hinum eina sanna Jackie Chan. Frá framleiðendum Men in Black og Gladiator Sjáið Jackie Chan í banastuði POWER SÝNING kl. 10.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.