Morgunblaðið - 08.11.2002, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 08.11.2002, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Hafið Með Hafinu er komið fram verk sem ber þess vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomnum tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvik- myndalistarinnar. (H.J.) Háskólabíó, Sambíóin. Í skóm drekans Áhugaverð og djörf heimildarmynd sem tekur á aðkallandi spurningum í samfélaginu, jafn- framt því að vera vel heppnuð örlagasaga einnar manneskju. Bráðskemmtileg og frá- bærlega vel gerð. (H.J.) Háskólabíó. Fálkar Í Fálkum er skapaður heillandi sjónrænn heimur, þar sem persónur berast í átt að for- lögum sínum. (H.J.)  Háskólabíó. The Road to Perdition Sláandi glæpasaga frá kreppuárunum, jafn- framt einstætt augnakonfekt. Óskarsverð- launatilnefningar á færibandi en útlitið inni- haldinu ofursterkara. (S.V.)  Smárabíó, Regnboginn, Borgarbíó Ak. Insomnia Grípandi frá upphafi til enda og leikhópurinn unun, með vansvefta Al Pacino í fararbroddi. (S.V.) ½ Sambíóin Reykjavík og Akureyri, Háskólabíó. Porn Star: The Legend of Ron Jeremy Áherslan er fyrst og fremst á Jeremy sem manneskju. Rennur vel og tekur heilbrigða afstöðu til viðfangsefnisins. (H.L.)  Sambíóin. The Red Dragon Mögnuð, ónotaleg hrollvekja sem minnir mjög á meistaraverkið Silence of the Lambs. Of lítið af Lecter. (S.V.)  Sambíóin. Háskólabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó Akureyri. The Salton Sea Metnaðarfullur hefndartryllir sem minnir á Memento. Vel mönnuð og full ástæða að fylgjast með leikstjóranum. (S.V.)  Sambíóin. Stúart litli 2 Mjög vel heppnuð fjölskyldumynd um mús- ina Stúart, fjölskyldu hans og vini. (H.L.)  Smárabíó, Borgarbíó. Bend it Like Beckham Lítil, sæt mynd um misrétti, kynþáttafordóma o.fl. þess háttar. Ristir grunnt. (S.V.) ½ Sambíóin. Pétur og kötturinn Brandur 2 Skemmtilegar teikningar og skemmtilega af- slappaðar og heilbrigðar sögur. (H.L.)  Laugarásbíó, Smárabíó. Signs Væntingar til Shyamalan eru miklar, en hér fatast honum flugið. (H.J.)  Sambíóin. Sweet Home Alabama Elskulega Witherspoon er yndisleg að vanda en það dugar ekki alveg til. Aðstæður ekki nógu fyndnar og tilfinningafókusinn óskýr. Ágæt skemmtun þó. (H.L.)  Sambíóin Reykjavík og Keflavík. Undercover Brother Góðir grínarar hæða svarta poppmenningu áttunda áratugarins og ýmis umdeilanleg sjónarmið blökkumanna. (H.L.)  Sambíóin. Undisputed Walter Hill með sína bestu hasarmynd í ára- raðir. Rhames og Snipes berjast til þrautar um fangelsismeistaratitil í hnefaleikum. (S.V.)  Laugarásbíó. Enough Um konu sem fær ekki flúið geggjaðan bónda sinn. Endurtekning á eldri myndum af sama sauðahúsi. (S.V.) Regnboginn, Smárabíó, Borgarbíó. Simone Það er synd að sjá svona lélega kvikmynd frá Andrew Niccol, handritshöfundi snillarverks- ins The Truman Show. Í Simone er áfram fjallað um fjölmiðlasamfélagið en á mátt- lausan hátt sem gengur illa upp. (H.J.) Regnboginn. Halloween: Resurrection Subbulegur hrollur með miklu tómatsósu- flæði. Einu skelfingarópin koma úr hljóðkerfi bíósins. (S.V.) ½ Smárabíó. BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn „Áhugaverð og djörf heimildar- mynd sem tekur á aðkallandi spurningum í samfélaginu,“ segir í umsögn um Í skóm drekans. PIPAR OG SALT Klapparstíg 44  Sími 562 3614 GRILLPÖNNUR kr. 2.900 (stærri) kr. 2.300 (minni) Sýnd kl. 8. B.i. 14. Sýnd kl. 5.45 með enskum texta, 8 og 10.10. B.i. 12. Sýnd kl. 10.10. B.i. 16. Kvikmyndir.com    Mbl Yfir 45.000 áhorfendur 12 Tilnefningar til Eddu verðlaunanna. Tilnefnd í öllum flokkum12 WITH ENGLISHSUBTITLESAT 5.45 FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER.  Kvikmyndir.com  HK DV  SV Mbl  SK RadíóX 1/2 Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Bi. 16. anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES 1/2 HJ. MBL "Frábær heimildarmynd, tvímælalaust í hópi þess áhugaverðasta sem gert hefur verið á þessu sviðI á Íslandi"  SG DV „Vel gerð og bráðskemmtileg“ Sýnd kl. 6 og 8. 1 Tilnefning til Eddu verðlaunanna. Tilnefnd sem besta heildarmyndin Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16. Sýnd kl. 10 Sýnd kl. 6. B.i. 12. DAS EXPERIMENT Kröftug þýsk og eftirminnileg spennumynd Clint Eastwood, Jeff Daniels og Anjelica Huston í mögnuðum spennutrylli sem skilur áhorfandann eftir agndofa. Það verður skorað af krafti. Besta breska gamanmyndin síðan „Bridget Jones’s Diary.“ Gamanmynd sem sólar þig upp úr skónum. Sat tvær vikur í fyrsta sæti í Bretlandi. Sýnd kl. 5 og 7. Vit 460  SK RadíóX Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8, 9 og 10.10. Vit 461 Sýnd kl. 5.50, 8, 10.10 og 11.15. B. i. 16. Vit 471 Yfir 43.000 Bráðskemmtileg rómantísk gamanmynd sem hefur fengið frábærar viðtökur og er nú þegar orðin vinsælasta mynd Reese Witherspoon frá upphafi vestanhafs.  Kvikmyndir.is Stundum er það sem að þú leitar að.. þar sem þú skildir það eftir. 1/2 Kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I PClint Eastwood, Jeff Daniels og Anjelica Huston í mögnuðum spennutrylli sem skilur áhorfandann eftir agndofa. AUK ASÝ NING kl. 9 AUK ASÝ NING kl. 11.1 5 AUK ASÝ NING kl. 11.1 5                                  
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.