Morgunblaðið - 08.11.2002, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.11.2002, Blaðsíða 25
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2002 25 IS200 LEXUS STYRKIR SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S TO Y 19 27 6 1 1/ 20 02 LEXUS N†B†LAVEGI 6 SÍMI 570 5400 WWW.LEXUS.IS GULLÆ‹I‹ KVIKMYNDATÓNLEIKAR SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS K V I K M Y N D A T Ó N L E I K A R S I N F Ó N Í U H L J Ó M S V E I T A R Í S L A N D S . G U L L Æ ‹ I ‹ E F T I R C H A P L I N . L A U G A R D A G I N N 9 . N Ó V E M B E R K L . 1 5 . 0 0 Í H Á S K Ó L A B Í ÓI. Landsins mesta úrval leikfanga Súper St af ræ na h ug m yn da sm ið ja n Opið: Föstudag 10-19 Laugardag 10-18 Sunnudag 12-18 STJÓRN Akureyrar- deildar SÍBS færði Krist- nesspítala að gjöf málverk eftir Eirík Smith í tilefni af 75 ára afmæli spítalans á dögunum. Kristneshæli, eins og spítalinn nefndist í fyrstu var reist í kjölfar þess að berklar herjuðu mjög á landsmenn, jafnvel svo að heilar fjölskyldu hrundu niður og heimili sundruðust. Sjúklingar á Kristneshæli hófu baráttu fyrir stofnun samtaka ís- lenskra berklasjúklinga og þeir urðu einnig fyrstir til að gefa út blað um þessi málefni. Það hét Berklavarnablaðið og var prentað á Akureyri 1938, nokkru áður en SÍBS var stofnað. Fjórðungssjúkrahúsið á Akur- eyri tók við rekstri Kristnesspítala árið 1993 og þar eru nú reknar tvær deildir, endurhæfingardeild og öldrunarlækningadeild. Sigrún Bjarnadóttir, formaður Akureyrar- deildar SÍBS, afhenti Hauki Þórðarsyni yfirlækni málverkið. SÍBS gefur málverk Morgunblaðið/Kristján Héraðsskjalasafnið á Akureyri tekur þátt í samnorrænum skjala- degi á morgun, 9. nóvember. Í tilefni dagsins er sett upp sýningin „Þegar saman safnast var“ en þar eru sýnd skjöl nokkurra félaga á Akureyri og í nærsveitum. Tilgangurinn er að sýna hversu fjölskrúðug fé- lagsstarfsemi hefur verið á safninu, en sem dæmi um það má nefna að safnið geymir nú skjöl frá um það bil 225 félögum á safnsvæðinu. Safnið er opið frá kl. 10 til 15 á morgun og gefst fólki færi á að skoða sýninguna, kynna sér starf- semina og þiggja kaffisopa. Sýningin verður látin standa áfram út nóv- ember. Á MORGUN Haustmót yngri flokka Skákfélags Akureyrar fer fram á morgun, laug- ardag, og hefst klukkan 13.30. Veitt verða verðlaun í þremur flokkum, 9 ára og yngri, 10–12 ára og 13–15 ára. Þátttökugjöld eru 200 krónur. Á sunnudaginn kl. 14 fer svo fram 10 mínútna mót fyrir 45 ára og eldri. Bæði mótin eru haldin í Íþróttahöll- inni og eru öllum opin. Jóhanna Friðfinnsdóttir opnar myndlistarsýningu á Kaffi Karólínu á Akureyri laugardaginn 11. nóv- ember. Þetta er fimmta einkasýn- ing Jóhönnu og ber hún yfirskrift- ina Álfar og jörð og stendur til 7. desember nk.. Myndirnar á sýning- unni eru unnar í akríl á striga. Jó- hanna hefur lagt stund á myndlist frá árinu 1990 og stundað listnám í skólum í Noregi, Danmörku og á Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.