Morgunblaðið - 08.11.2002, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 08.11.2002, Blaðsíða 65
DÓMSTÓLL í Bandaríkjunum hefur fundið Winonu Ryder seka um þjófn- að og skemmdarverk, en hún var gómuð af öryggisvörðum og kærð fyrir að hnupla fatnaði að andvirði ríflega 5.500 dala, eða tæprar hálfr- ar milljónar króna, frá versluninni Saks í desember sl. Refsing verður ákveðin 6. desember og sagði sak- sóknari eftir að úrskurður var kveð- inn upp að ekki yrði farið fram á fangelsisdóm heldur skilorðsbund- inn dóm og samfélagsþjónustu. Fréttaskýrendur telja að sakfell- ingin muni ekki skaða feril Ryder. Þvert á móti sé líklegra að hún geti orðið henni til framdráttar og að hún verði hér eftir eftirsóttari því nú þyki hún meira spennandi og óút- reiknanlegri en áður. Og dæmin hafa sýnt að þótt kvikmyndastjörn- ur hafi komist í kast við lögin þá hef- ur það ekki komið niður á ferli þeirra og nægir þar að nefna Charl- ie Sheen, Robert Downey yngri, Hugh Grant og Eddie Murphy því til stuðnings. Þó benda sumir á að almenningur muni eiga erfiðara með að taka í sátt moldríka kvikmyndastjörnu sem gripin er við búðarhnupl heldur en þær sem dæmdar hafa verið fyrir fíkniefna- eða kynlífsbrot. Winona Ryder fundin sek um búðarhnupl Reuters Ryder var yfirveguð og sýndi lítil viðbrögð er úrskurðurinn var kveðinn upp. Talið hjálpa henni á framabrautinni MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2002 65 Yfir 43.000 áhorfendur Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6.  HJ Mbl 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 444  Ó.H.T. Rás2 1/2 SV. MBL Sýnd kl. 4. Vit 441. Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.is  SV. MBL DV Sýnd kl. 10.10. Bi. 16. Vit 453 Stundum er það sem að þú leitar að.. þar sem þú skildir það eftir. Sýnd kl. 3.40, 5.50 og 8. B.i. 12. Vit 433 Sýnd kl. 5.50. Vit 455 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 448 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 461 Sýnd kl. 8 og 10. Vit 461Sýnd kl. 4, 6, 8, 10.10 og 11.15. Vit 461 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 461 ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI KEFLAVÍK ÁLFABAKKI AKUREYRI Bráðskemmtileg rómantísk gamanmynd sem hefur fengið frábærar viðtökur og er nú þegar orðin vinsælasta mynd Reese Witherspoon frá upphafi vestanhafs. E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Sýnd í lúxussal kl. 4, 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 462 ÁLFABAKKI KEFLAVÍK AKUREYRI Frábær grínhasar með hinum eina sanna Jackie Chan. Frá framleiðendum Men in Black og Gladiator Sjáið Jackie Chan í banastuði Sýnd kl. 8 og 10. Vit 461 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 HK. DV  Kvikmyndir.com AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKI KEFLAVÍK Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 448 AUK ASÝ NING kl. 9 AUK ASÝ NING kl. 11.1 5 AUK ASÝ NING kl. 11.1 5 NR. 11/2002 VERÐ Í LAUSASÖLU 899 KR. HEILSA • SAMLÍF • SÁLFRÆÐI • HOLLUSTA • LEIKFIMI • SNYRTIVÖRUR LESIÐ EINNIG UM: GALDRAHNETUR ÆVINTÝRI Á KANARÍEYJUM HLAUPTU AFTUR Á BAK LOSTAÚÐI FYRIR KONUR LÚS Móðir og dóttir: Fáið það besta frá hvorri annarri Hversu hollur er vinnustaður þinn? Ertu með laus liðamót? Notaðu mjólkursýruna sem stökkbretti Skyndibiti MEÐ GÓÐRI SAMVISKU Áskrift 881-2060 Sælusveitin Hverfisgata 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.