Morgunblaðið - 19.11.2002, Qupperneq 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 2002 9
HJÁLMAR H. Ragnarsson, rektor
Listaháskóla Íslands, segir það of
snemmt fyrir forsvarsmenn skólans
að svara því hvort lóð Kennarahá-
skóla Íslands við Stakkahlíð í Reykja-
vík sé heppilegur kostur til að byggja
framtíðarhúsnæði skólans á. Morgun-
blaðið innti Hjálmar álits á þessu eftir
að Þorgerður K. Gunnarsdóttir varp-
aði fram þeirri hugmynd á Alþingi í
síðustu viku að húsnæði fyrir Listahá-
skóla Íslands yrði reist á þessum stað.
„Við erum ekki búin að kanna
þennan kost, en vinnum nú að nýrri
þarfagreiningu sem byggð er á
reynslu af starfsemi skólans frá stofn-
un hans og framtíðaráformum. Þarfa-
greiningin verður að öllum líkindum
tilbúin í byrjun desember og verður
hún mátuð við nokkra kosti um stað-
setningu fyrir framtíðarhúsnæði skól-
ans, m.a. þann sem Þorgerður kynnti
á Alþingi. Í þessum efnum horfum við
helst til þess að Listaháskólinn fái sitt
framtíðarhúsnæði í miðborg Reykja-
víkur eða í nálægð við hana,“ segir
Hjálmar H. Ragnarsson.
„Ekki búin að
kanna þennan kost“
Húsnæðismál Listaháskólans
TILRAUNABÓLUSETNING gegn
HPV-veiru sem getur orsakað leg-
hálskrabbamein hefur gengið vel, að
sögn Haraldar Briem sóttvarnalækn-
is. Milli 7.500-8.000 konur á aldrinum
18-23 ára hafa fengið boð um að taka
þátt í verkefninu, eða flestar konur á
þessum aldri á suðvesturhorni lands-
ins. Byrjað var að bólusetja gegn
veirunni í ágúst.
Haraldur segir að aðstandendur
verkefnisins vonist til að fá um 750
þátttakendur í rannsóknina. Hluti
þeirra fær lyfleysu en hinn hlutinn
er bólusettur gegn HPV-veirunni,
sem er vörtuveira sem smitast við
kynmök og veldur kynfæravörtum.
Veiran getur valdið frumubreyting-
um í leghálsi hjá konum og síðar
krabbameini. Haraldur segir að
bólusett sé gegn helstu stofnum veir-
unnar og það eigi að geta komið í
veg fyrir að konur fái frumubreyt-
ingar og leghálskrabbamein síðar á
ævinni. Það verði skoðað í rannsókn-
inni.
Verkefnið muni standa næstu
fjögur til fimm árin en hópnum verð-
ur síðan fylgt nákvæmlega eftir það.
Hann segir að flestir sem fái sýk-
inguna losni við hana en þær konur
sem ekki geri það eigi á hættu að
frumubreytingar hefjist í leghálsi.
Haraldur vonar að í framtíðinni verði
bóluefnið tekið inn í ungbarnabólu-
setningu þannig að allir verði bólu-
settir áður en þeir verði kynferð-
islega virkir. Hann segir að allar
konur sem séu á aldrinum 18-23 ára
og uppfylli ákveðin skilyrði geti tekið
þátt í rannsókninni.
Tilraunabólusetning
gegn leghálskrabba-
meini hafin
Vonast eftir
750 þátttak-
endum
Glæsilegir
sloppar og
heimafatnaður
Laugavegi 4, sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Póstsendum
Opið virka daga frá kl. 10-18,
laugardaga frá kl. 10-14.
Sendum lista út á land
Sími 567 3718
Frábært úrval
Stærðir 36-52 (S-3XL)
TILBOÐSDAGAR
20%
afsláttur af öllum
kvenfatnaði úr
haust- og vetrarlistanum
Mörkinni 6, sími 588 5518
Ullarkápur
og jakkar
Opið virka
daga frá kl. 9-18.
Laugardaga
frá kl. 10-15.
Úlpur - Gervipelsar
Hattar, húfur, treflar, hanskar og
kanínuskinn
Bankastræti 14, sími 552 1555
25% afsláttur
af kápum
Samkvæmisfatnaður
Sparitoppar
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030.
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18,
lau. 10—15.
Ótrúlegt úrval af peysum
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Matseðill
www.graennkostur.is
19/11-25/11 frá GRÆNUM KOSTI, Skólavörðustíg 8.
Opið mánudaga-laugardaga kl. 11.30-21.00,
sunnudaga kl. 13.00-21.00. Pantanir í síma 552 2028,
skrifstofa 552 2607, fax 552 2607
Þri. 19/11: Grænmetis la la la lasagna og fleira
gott, ferskt salat, hrísgrjón
og meðlæti.
Mið. 20/11: Kartöfluboltar í góðum félagsskap,
ferskt salat, hrísgrjón
og meðlæti.
Fim. 21/11: Austurlenskur spínatréttur, ferskt
salat, hrísgrjón og meðlæti.
Fös. 22/11: Linsu- og brokkolí-bakstur, ferskt
salat, hrísgrjón og meðlæti.
Helgin 23/11 & 24/11: Góðgæti frá Spáni.
Mán. 25/11:Chili sin carne í maísskel og
guacamole.
JOBIS
JAEGER
BRAX
CASSINI
Kringlunni, sími 588 1680,
v. Nesveg, Seltjarnarnesi,
sími 561 1680.
iðunn
tískuverslun
Gallabuxur
Flauelsbuxur
Ullarbuxur
Peysur
Vesti
Angóra alpahúfur og -hattar
Ítalskur prjónafatnaður
Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, s. 553 2347
Fataprýði, sérverslun. Sérhönnun st. 42-56
Snorrabraut 38, sími 562 4362
ULLARJAKKAR - ULLARKÁPUR
Mikið úrval
Mokkajakkar
sértilboð kr. 9.900
Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið mán.–fös. kl. 10-18, laugard. kl. 10-14
TILBOÐSDAGAR
peysur og buxur
frá stærð 34