Morgunblaðið - 19.11.2002, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 19.11.2002, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Arðbær aukavinna Bandarískir dollarar, íslensk orka, asískt hugvit og þýsk mynt Byggðu upp þínar eigin lífeyristekjur. Hafið samband við Björn, s. 820 5788 eða beg@isl.is . Sjúkraliðar — þroskaþjálfar Á Grund eru lausar til umsóknar tvær stöður hópstjóra á sérdeild fyrir minnisskerta. Um er að ræða 80—100% stöður frá 1. desem- ber eða eftir samkomulagi. Reynsla í öldrunarhjúkrun æskileg en sjálf- stæði og áhugi skilyrði. Umsækjendur velkomnir að koma að skoða heimilið. Nánari upplýsingar hjá Sólveigu hjúkrunarfor- stjóra í síma 530 6100 eða 530 6116 frá klukkan 8—16 virka daga. Störf í grunnskólum Reykjavíkur Foldaskóli, sími 567 2222 Almenn kennsla á unglingastigi frá 1. desem- ber, aðalkennlugrein íslenska. Almenn kennsla í 7. bekk frá febrúar/mars 2003. Hamraskóli, sími 567 6300 Stuðningsfulltrúi á yngsta stigi, 50—70% starf. Ölduselsskóli, sími 557 5522 Almenn kennsla í 5. bekk, ásamt kennslu í sam- félagsfræði á unglingastigi frá 1. desember. Öskjuhlíðarskóli, sími 568 9740 Stuðningsfulltrúar í skóladagvist, 55% starf eftir hádegi. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri viðkomandi skóla. Umsóknir ber að senda til skóla. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu atvinnuhúsnæði 1. 600 fm lagerhúsnæði, þar af 100 fm skrifstofur. 2. 500 fm húsnæði fyrir matvælaiðnað með kælum og frystum í Hagkaups- húsinu, Garðatorgi, Garðabæ. Næg bílastæði, góð gámaaðstaða. 3. 10 bílastæði við Naustið, Tryggva- götumegin. 4. 230 fm mjög gott verslunar- og þjón- ustuhúsnæði á einni hæð við Arnar- smára (Nónhæð), Kópavogi. Stendur sér á stórri sérlóð. 15 malbikuð sérbíla- stæði. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf. Traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu atvinnuhúsnæðis. Upplýsingar gefur Karl í síma 892 0160. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur KR-Sports hf. verður haldinn þriðjudaginn 26. nóvember 2002 í Kornhlöð- unni, Bankastræti, og hefst fundurinn kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins. 2. Önnur mál löglega borin upp. Félagsfundur Fundur verður haldinn miðvikudaginn 20. nóv- ember nk. kl. 20.00 í Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Dagskrá: 1. Viðræðuáætlun Flóabandalagsins og Samtaka atvinnulífsins. 2. Efnahagsmál og kjaramál. Ólafur Darri Andrason hagfræðingur ASÍ. 3. Lagabreytingar. 4. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórn Vlf. Hlífar. Valur á Hlíðarenda Knattspyrnufélagið Valur og Reykjavíkurborg boða til kynningarfundar um skipulags- og íþróttamál á Hlíðarenda. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 19. nóvember kl. 17.30 í félagsheimili Vals. Dagskrá:  Kynning á samningi Vals og borgaryfirvalda: Formaður Vals.  Kynning á skipulagstillögum um Hlíðarenda- svæðið: Formaður skipulags- og byggingar- nefndar og hönnuðir.  Umræður og fyrirspurnir. TIL SÖLU Pallanet Þrælsterk og meðfærileg. Hentug í skjólgirðingar. Rúllur 3x50 m og 2x50 m. Verð á fm 120,00 m. vsk. HELLAS ehf., Skútuvogi 10F, 104 Reykjavík, s. 568 8988, 892 1570. hellas@ssimnet.is TILKYNNINGAR Viðskiptahugmynd Óska eftir samstarfsaðila vegna útgáfu. Gjarnan úr auglýsinga- eða prentgeiranum. Upplýsingar í síma/fax 557 5240 eftir kl. 19. Lýkur leynd og blekkingum? Alþingi leynir arðsemi og grunngögnum Kára- hnjúkavirkjunar, sem iðnaðarráðuneytið hefur ekkert lögfræðiálit um. Eftirtektarverð er að- koma tveggja utanaðkomandi lögmanna á fund að beiðni Landsvirkjunar í Skipulags- stofnun, um matsskýrslu. Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. Framboðsfrestur vegna stjórnarkjörs Listi vegna stjórnarkjörs Matsveinafélags Íslands þarf að hafa borist kjörstjórn fyrir kl. 16.00 16. desember nk. Trúnaðarmannaráð Matsveinafélags Íslands. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bjarkarbraut 1, 0201, eignarhl., Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Sigvaldi Gunnlaugsson, gerðarbeiðendur Sandblástur og málmhúðun hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 22. nóvember 2002 kl. 10:00. Sunnuhlíð 12c, 010103, Akureyri, þingl. eig. Ragnheiður Austfjörð og Bjarni Rúnar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður versl- unarmanna, föstudaginn 22. nóvember 2002 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 18. nóvember 2002. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir og Garðar Björgvins- son michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönn- um og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13— 18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. KENNSLA  www.nudd.is FÉLAGSLÍF  FJÖLNIR 6002111919 I  HLÍN 6002111919 IV/V  EDDA 6002111919 III  Hamar 6002111919 I I.O.O.F.Rb.4  15211198- I.O.O.F. Ob. 1 Petrus  18311198  Kallanir HEIMILISDÝR Íslenskir hvolpar Hreinræktaðir, gullfallegir ís- lenskir hvolpar til sölu. Einstakt geðslag. Foreldrar HD- fríir. Upplýsingar í síma 438 6875, 891 6875 og netfang: berg@nett.is . FRÉTTIR mbl.is Leiðrétting á uppboðsauglýsingu Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Ólafsbraut 34, lögreglu- varðstofunni, Snæfellsbæ, föstudaginn 22. nóvember 2002 kl. 11.00: HK-958 KH-902 NL-209 OG-069 R-1481 RV-965 SY-623 UE-082 ZR-320 Einnig verður boðið upp eftirtalið lausafé: Bútsög f/350 mm blað með stóru borði, pokasög, 4 hestafla og 3 sogst. m/lokum, rakatæki með 2 spíssum, Steton stór gluggafræsari T5OS ásamt fylgihlutum og ýmis önnur verkfæri. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellinga, 13. nóvember 2002.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.