Morgunblaðið - 19.11.2002, Blaðsíða 58
ÚTVARP/SJÓNVARP
58 ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Spegillinn. (Endurtekið frá mánu-
degi).
06.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigrún Óskarsdóttir flyt-
ur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Margrét Jó-
hannsdóttir í Borgarnesi. (Aftur í kvöld).
09.40 Ristur. Um litlu hlutina í lífinu. Sjö-
undi þáttur. Umsjón: Jóhanna Harð-
ardóttir.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfa-
son stiklar á stóru í tónum og tali um
mannlífið hér og þar. (Aftur í kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Nýjustu fréttir af tunglinu. Umsjón:
Jón Hallur Stefánsson. (Aftur á laug-
ardag).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Tvífarinn - Péturs-
borgarbálkur eftir Fjodor Dostojevskí. Ingi-
björg Haraldsdóttir byrjar lestur þýðingar
sinnar.
14.30 Myndlistarkonur í upphafi 21. aldar.
Hver er framtíðarsýn kvenna í myndlist?
Ellefti þáttur. Umsjón: Jórunn Sigurð-
ardóttir. (Frá því á laugardag).
15.00 Fréttir.
15.03 Stakir meistarar. Sjötti þáttur: Alex-
andr Skrjabín tónskáld. Umsjón: Margrét
Örnólfsdóttir. (Frá því á miðvikudagskvöld
).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist-
ardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson,
Marteinn Breki Helgason og Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Margrét Jó-
hannsdóttir í Borgarnesi. (Frá því í morg-
un).
20.20 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfa-
son stiklar á stóru í tónum og tali um
mannlífið hér og þar. (Frá því í morgun).
21.00 Í hosiló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir. (Frá því í gær).
21.55 Orð kvöldsins. Guðmunda Inga
Gunnarsdóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Vangaveltur. Umsjón: Leifur Hauks-
son. (Frá því á fimmtudag).
23.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur Bjarka
Sveinbjörnssonar. (Frá því á fimmtudag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Róbert bangsi
(22:37)
18.30 Stuðboltastelpur
(Power Puff Girls) (4:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.05 Svona er lífið (That’s
Life) Aðalhlutverk: Heat-
her Paige Kent, Debi Maz-
ar, Ellen Burstyn og Paul
Sorvino. (8:19)
20.50 Mósaík
21.25 Rottan stal kjólnum
mínum (Reportaget: Rått-
an stal min klänning)
Finnskur þáttur um tón-
listarmanninn Chris Owen
sem sætti sig aldrei við að
fæðast sem stelpa.
22.00 Tíufréttir
22.15 Morð (Murder)
Breskur sakamálaflokkur
um þau áhrif sem hrotta-
legt morð hefur á þá sem
eftir lifa og tengjast rann-
sókn málsins á einn eða
annan hátt. Fjölskylda
hins látna, nágrannarnir,
blaðamaður sem skrifar
um málið, löggan sem
rannsakar það og fjöl-
skylda morðingjans – eng-
inn er samur. Aðal-
hlutverk: Julie Walters,
David Morrissey, Om
Puri, Ron Cook og Imelda
Staunton. (2:4)
23.05 Kappar í kvikmynd-
um (Kino Kolossal) Bíó-
myndir um hraustar
hetjur sem berjast einar
síns liðs við ofurefli hafa
verið vinsælar síðan í upp-
hafi 20. aldar. Í þessari
þýsku heimildarmynd er
fjallað um hetjumyndirnar
og sögu þeirra.
00.05 Kastljósið Endur-
sýndur þáttur frá því fyrr
um kvöldið.
00.25 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Spin City (Ó, ráðhús)
(24:26) (e)
13.00 Þorsteinn J. (Af-
leggjarar) (6:12) (e)
13.25 Third Watch (Næt-
urvaktin) (17:22) (e)
14.25 Tónlist
15.25 Barnatími Stöðvar 2
16.40 Neighbours (Ná-
grannar)
17.05 Ally McBeal (16:21)
(e)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir
og veður
19.30 What about Joan
(Hvað með Joan?) (11:13)
20.00 Daylight Robbery
(Rán um hábjartan dag)
(5:8)
20.55 Fréttir
21.00 Six Feet Under
(Undir grænni torfu)
(8:13)
21.55 Fréttir
22.00 60 mínútur II 2002.
22.45 I Kina spiset de
hunde (Þau borða hunda í
Kína) Aðalhlutverk: Kim
Bodina, Dejan Cukic,
Nikolaj Lie Kaas og
Thomas Villum Jensen.
1999. Stranglega bönnuð
börnum.
00.15 Fear Factor UK
(Mörk óttans) (4:13) (e)
01.05 Ally McBeal Ally
stressast upp þegar þriðja
stefnumót þeirra Victors
nálgast og Cage finnur
hina eina sönnu á ólíkleg-
um stað. (16:21) (e)
02.25 Ísland í dag, íþróttir
og veður
02.50 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
18.30 Djúpa laugin (e)
19.30 King of Queens
20.00 First Monday
21.00 Innlit/útlit Valgerði
Matthíasdóttur til halds og
traust verður sem fyrr
Friðrik Weisshappel og
nýr liðsmaður þáttarins er
Kormákur Geirharðsson,
fyrrum stórkaupmaður í
Herrafataverslun Kor-
máks og Skjaldar. Eins og
áður verður fjallað um hús
og híbýli Íslendinga heima
og erlendis, fasteignir,
hönnun, arkitektúr, skipu-
lagsmál og fleira.
22.00 Judging Amy Hinir
vinsælu þættir um fjöl-
skyldumáladómarann
Amy Gray snúa aftur á
skjáinn og fáum við að
njóta þess að sjá Amy,
Maxine, Peter og Vincent
kljást við margháttuð
vandamál í bæði starfi og
leik.
22.50 Jay Leno Jay Leno
fer hamförum í hinum vin-
sælu spjallþáttum sínum.
Hann tekur á móti helstu
stjörnum heims, fer með
gamanmál og hlífir engum
við beittum skotum sínum.
23.40 Survivor 5 Sjá nánar
á www.s1.is (e)
18.00 Sportið
18.30 Meistaradeild Evr-
ópu
19.30 Adventures of Sher-
lock Holmes’ Smarter
Brother (Bróðir Sherlocks)
Aðalhlutverk: Gene Wild-
er, Madeline Kahn og
Marty Feldman. Leik-
stjóri: Gene Wilder. 1975.
21.00 Dearly Devoted (Þín
einlæg) Debbie Strand er
17 ára gömul þegar hún
missir móður sína. Debbie
er send til að búa hjá
ömmu sinni, niðurbrotin
eftir áfallið. En er stúlkan
eins saklaus og hún lítur út
fyrir að vera? Aðal-
hlutverk: Rose McGowan
og Alex McArthur. Leik-
stjóri: Steve Cohen. 1998.
Stranglega bönnuð börn-
um.
22.30 Sportið
23.00 Lethal Tender (Ban-
væn blíða) Aðalhlutverk:
Jeff Fahey, Kim Coates,
Carrie-Anne Moss o.fl.
Leikstjóri: John Brad-
shaw. 1996. Stranglega
bönnuð börnum.
00.30 Golfmót í Bandaríkj-
unum (Tour Champion-
ship)
01.30 Dagskrárlok
06.00 Anna Karenina
08.00 The Breakfast Club
10.00 Electric Horseman
12.00 Life-Size
14.00 Anna Karenina
16.00 The Breakfast Club
18.00 Electric Horseman
20.00 Life-Size
22.00 Idle Hands
24.00 Silence of the
Lambs
02.00 Wide Sargasso Sea
04.00 Idle Hands
ANIMAL PLANET
10.00 Crocodile Hunter 11.00 O’Shea’s
Big Adventure 11.30 Champions of the
Wild 12.00 Animal Encounters 12.30 Ani-
mal X 13.00 Future Shark 14.00 Pet
Rescue 14.30 Wildlife SOS 15.00 Bir-
dwatcher 15.30 All Bird TV 16.00 Island
Life 17.00 Insectia 17.30 A Question of
Squawk 18.00 Big Five Little Five 19.00
Forest Elephants 20.00 Crocodile Hunter
21.00 O’Shea’s Big Adventure 21.30 Ani-
mal Airport 22.00 Untamed Australia
23.00 Emergency Vets 23.30 Emergency
Vets 0.00
BBC PRIME
10.15 Zoo 10.45 The Demon Headmaster
11.10 The Demon Headmaster 11.45 The
Weakest Link 12.30 Passport to the Sun
13.00 Eastenders 13.30 House Invaders
14.00 Going for a Song 14.30 Smartee-
nies 14.45 The Shiny Show 15.05 Willi-
am’s Wish Wellingtons 15.10 Steps to the
Stars 15.35 Get Your Own Back 16.00
Chimpanzee Diary 16.30 Ready Steady
Cook 17.15 The Weakest Link 18.00 Deli-
a’s How to Cook 18.30 Bargain Hunt
19.00 Eastenders 19.30 Yes Minister
20.00 Game On 20.30 Absolutely Fa-
bulous 21.00 Cousins 21.50 Love Town
22.30 City Central 23.15 The Fear 23.30
The Stand Up Show 0.00 I Caesar 1.00
Eisenhower 2.00 Reputations 3.00
Bubble Trouble 4.00 Civil War 4.30 In the
Nick of time
DISCOVERY CHANNEL
10.15 Globe Trekker 11.10 Crocodile
Hunter 12.05 Travel Emergencies 13.00
Great Quakes 14.00 Extreme Machines
14.55 Postcards from Ellen MacArthur
15.00 Globe Trekker 16.00 Rex Hunt Fis-
hing Adventures 16.30 Buena Vista Fis-
hing Club 16.55 Postcards from Ellen
MacArthur 17.00 Time Team 18.00 The
Jeff Corwin Experience 19.00 Boston Law
19.30 Wind Driven 19.55 Postcards from
Ellen MacArthur 20.00 Spy Master 21.00
Super Structures 21.55 Postcards from
Ellen MacArthur 22.00 Sex Sense 22.30
Sex Sense 23.00 Extreme Machines
23.55 Postcards from Ellen MacArthur
0.00 Battlefield 1.00 Nightfighters 2.00
Rex Hunt Fishing Adventures 2.25 Buena
Vista Fishing Club 2.55 Boston Law 3.20
Wind Driven 3.50 Shark Gordon 4.15 The
Jeff Corwin Experience 5.10 Scrapheap
6.05 Super Structures 7.00 Valley of the
T-Rex
EUROSPORT
10.00 Equestrianism: Show Jumping Por-
timao Portugal 11.00 Rally 12.00 All
sports 12.30 Football 14.00 Xtreme
Sports 14.30 Weightlifting 16.00 Weig-
htlifting 18.00 Football 19.00 Weightlift-
ing21.00 Boxing 22.30 News 22.45
Weightlifting 0.15 News
HALLMARK
11.00 Go Toward the Light 13.00 The Old
Curiosity Shop 15.00 My Own Country
17.00 Winding Roads 19.00 We Were the
Mulvaneys 21.00 Search and Rescue
23.00 We Were the Mulvaneys 1.00 Se-
arch and Rescue 3.00 Winding Roads
5.00 The Ranger, the Cook and a Hole in
the Sky
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Truth Files 11.00 Game for It
11.30 Chasing Time 12.00 Warship
13.00 Wildlife Explorer 13.30 Mission
Wild 14.00 First Mission 14.30 National
Geo-Genius 15.00 Truth Files 16.00
Game for It 16.00 Game for It 16.30
Chasing Time 17.00 Warship 18.00 Truth
Files 19.00 Dogs with Jobs 19.30 Return
to the Wild 20.00 Ice Caves 20.30 Nat-
ional Geo-Genius 21.00 Inca Mummies -
Secrets of A Lost Empire 22.00 Football
23.00 Warship 0.00 Inca Mummies -
Secrets of A Lost Empire 1.00 Football
2.00 Close 2.00
TCM
19.00 Billy the Kid 20.35 Frontier Days
20.55 Close Up: Eamonn Holmes, Wes-
terns 21.00 Colorado Territory 22.35 Sil-
ver River 0.30 The Scarlet Coat 2.10 Cab-
in in the Cotton 3.30 Haunted
Honeymoon
Sjónvarpið 20.50 Meðal efnis í Mósaík í kvöld eru brot
úr leikverkunum Hin smyrjandi jómfrú og Halti Billi. Litið
verður inn í fornbókaverslunina Gvend dúllara. Ingibjörg
Haraldsdóttir les úr nýrri ljóðabók sinni og margt fleira.
06.00 Morgunsjónvarp
18.30 Líf í Orðinu
19.00 Þetta er þinn dagur
19.30 Freddie Filmore
20.00 Guðs undranáð Guð-
laugur Laufdal og Kolbrún
Jónsdóttir
21.00 Bænastund
21.30 Líf í Orðinu
22.00 Benny Hinn
22.30 Líf í Orðinu
23.00 Robert Schuller
24.00 Nætursjónvarp
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind.
(Endurtekið frá mánudegi).02.10 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar.
06.05 Morguntónar. 06.30 Morgunútvarpið.
Umsjón: Magnús Einarsson, Gestur Einar Jón-
asson og Svanhildur Hólm Valsdóttir. 09.05
Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Poppland. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Hennings-
son. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dags-
ins. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn.
Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés - Lands-
byggðin. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars
Páls Ólafssonar. 21.00 Tónleikar með Mar-
ienne Faithful,Cornershop og Cake. Hljóðritað á
djasshátíðinni í Montreux 2002. Umsjón: Freyr
Eyjólfsson. 22.10 Íslenska útgáfan 2002. Lísa
Pálsdóttir fjallar um útgáfu nýrra íslenskra
diska.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 18.26-19.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
06.58 Ísland í bítið á Bylgjunni. Stjórnendur:
Jóhanna Vilhjálmsdóttir og Þórhallur Gunn-
arsson. Hlustaðu og fylgstu með þeim taka
púlsinn á því sem er efst á baugi í dag. Fréttir
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
09.05 Ívar Guðmundsson leikur dægurlög, aflar
tíðinda af Netinu og flytur hlustendum fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Óskalagahádegi
13.00 Íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgj-
unnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu
fréttirnar úr íþróttaheiminum.
13.05 Bjarni Arason. Björt og brosandi Bylgju-
tónlist. Fréttir 16.00.
17.00 Reykjavík síðdegis – Þorgeir Ástvaldsson
og Sighvatur Jónsson. Fréttir kl. 17.00.
18.30 Aðalkvöldfréttatími Bylgjunnar og Stöðv-
ar 2. Samtengdar fréttir Bylgjunnar og Stöðvar
2.
19.30 …með ástarkveðju – Henný Árnadóttir.
Þægilegt og gott. Eigðu rómantískt kvöld með
Bylgjunni. Kveðjur og óskalög.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
Ný útvarps-
saga
Rás 1 14.03 Lestur nýrr-
ar útvarpssögu hefst í dag.
Það er Tvífarinn eftir hinn
rússneska skáldjöfur Fjod-
or Dostojevskí. Ingibjörg
Haraldsdóttir þýddi og er
hún einnig lesari. Þessi
saga er ein styttri sagna
höfundarins og hefur und-
irtitilinn Pétursborgar-
bálkur. Hún gerist í þeirri
borg á fyrri hluta nítjándu
aldar.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
18.15 Kortér Fréttir, Pólitík/Birgir
Guðmundsson, Sjónarhorn (End-
ursýnt kl.19.15 og 20,15)
20.30 Bæjastjórnarfundur
22.15 Korter (Endursýnt á
klukkutíma fresti til morguns)
DR1
10.30 Troens ansigter (7:8) 10.45 Danske
digtere (7:8) 11.00 TV-avisen 11.10 Hor-
isont 11.35 19direkte 12.50 Bestseller
Samtalen 13.20 VIVA 13.50 Lægens Bord
14.20 Sporløs (7:8) 14.50 Nyheder på
tegnsprog 15.00 Boogie 16.00 Barracuda
17.00 Fjernsynsfluen Fredolin (3:4) 17.30
TV-avisen med Sport og Vejret 18.00 19di-
rekte 18.30 Hvad er det værd (27) 19.00
Kongehuset (8:10) 19.30 Hammerslag i
Frankrig (1:5) 20.00 TV-avisen med Prof-
ilen og SportNyt 21.00 Vejen hjem - Com-
ing Home (2:2) 22.30 OBS 22.35 Dom-
mervagten - 100 Centre Street (21) 23.20
Boogie 00.20 Godnat
DR2
14.30 Det’ Leth (31) 15.00 Hammerslag -
liebhaverboliger (4:5) 15.30 Bestseller
Samtalen 16.00 Deadline 16.40 Gyldne
Timer 18.00 Sagen ifølge Sand (10:10)
18.28 Mik Schacks Hjemmeservice 19.00
Indefra 19.30 Viden Om 20.00 Dalziel &
Pascoe 1:2). 20.50 Danskere - landet
rundt (22) 21.00 Udefra 22.00 Deadline
22.30 Fra baggård til big business (2:5)
00.00 Godnat
NRK1
10.30 Oddasat 10.40 Distriktsnyheter fra
Buskerud, Telemark og Vestfold 11.00 Siste
nytt 12.00 Siste nytt 12.05 Distriktsnyheter
13.00 Siste nytt 13.05 Distriktsnyheter
14.00 Siste nytt 14.05 Etter skoletid 14.10
Puggandplay 14.30 Se det! 15.00 Siste
nytt 15.03 Etter skoletid 15.05 Lucky Luke
rir igjen 15.30 The Tribe - Fremtiden er vår
(46:52) 16.00 Oddasat 16.10 Da Capo
16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Barne-
tv 17.00 Teddybjørnens skogstur 17.25
Mathilde 17.35 Herr Hikke 17.40 Distrikts-
nyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Ut i nat-
uren: Ikke mer rør! 18.55 Forandring fryder
19.25 Brennpunkt: Vanskelige vitner 19.55
Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 med
Norge i dag 20.30 Standpunkt 20.15
Extra-trekning 21.30 Løvebakken 22.00
Kveldsnytt 22.20 Jaga - The Fugitive (7:22)
23.05 Stereo 23.30 Pokerfjes
NRK2
17.00 Siste nytt 17.11 Forbruker-
inspektørene 17.36 Stud.utland: Hongkong
(4:4) 17.46 MAD tv (24) 18.28 XLTV
19.00 Siste nytt 19.05 Stereo 19.30 Po-
kerfjes 19.59 To kvinner - La ciociara (kv -
1943) 21.40 Siste nytt 21.44 Tore på spo-
ret 22.54 Standpunkt
SVT1
10.00 Flimmer och brus 10.30 Transfer
11.00 Rapport 11.10 Debatt 12.10 Plus
13.10 Körkarlen 15.00 Rapport 15.05 Mat
15.45 Skeppsholmen 16.30 Prat i kvadrat
17.00 Bolibompa 17.01 Lucky på linjen
17.10 Angelina Ballerina 17.25 Historietter
17.30 Fixat! 18.00 Välkommen till 2030
18.25 Spinn topp 1 18.30 Rapport 19.00
Uppdrag granskning 20.00 Plus ekonomi
20.30 Stackars Tom 21.25 Big train 21.55
Rapport 22.05 Kulturnyheterna 22.15
Moderna SVT 22.25 Filmkrönikan 23.05
Kobra 23.50 Nyheter från SVT24
SVT2
15.00 Mosaik 15.30 Värsta språket 16.00
Oddasat 16.10 Ramp om medier 16.40
Nyhetstecken 16.45 Uutiset 16.55 Regio-
nala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15 Go’kväll
18.00 Kulturnyheterna 18.10 Regionala
nyheter 18.30 Ekg 19.00 Stora stygga
värld 19.50 Rackan Rex 20.00 Aktuellt
21.10 Kamera: Cirkus Åke Skogh 22.10
Pole position 22.35 En röst i natten 23.25
Om barn 23.55 Flimmer och brus 00.25
Transfer
AKSJÓN 07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
17.02 Pikk TV
19.02 XY TV XY-TV er
þáttur sem stjórnað er af
áhorfendum Popp Tíví,
þar geta áhorfendur valið
klukkutíma af uppáhalds
tónlistinni sinni hverju
sinni. Viljirðu velja þinn
klukkutíma farðu inn á
www.xy.is og veldu uppá-
haldslögin þín.
20.02 Ferskt
21.02 Geim TV
21.30 Lúkkið
22.02 70 mínútur
Popp Tíví