Morgunblaðið - 30.11.2002, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 30.11.2002, Qupperneq 55
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2002 55 SVÍNABÆNDURNIR hjá Síld og fiski, svínabúinu Brautarholti á Kjalarnesi, Svínabúinu á Hýrumel í Hálsasveit, Borgarfirði, og Grís og fleski í Laxárdal í Gnúpverjahreppi gáfu Mæðrastyrksnefnd 1 tonn af kjöti, Ali hamborgarhryggi og svínahnakka. Verðmæti gjar- arinnar er kr. 1.200.000. Einnig gaf Alpan á Eyrarbakka 360 pönnur, þetta eru pottréttapönnur fram- leiddar úr fargsteyptu áli með tef- lon húð. Verðmæti gjafarinnar er kr. 1.400.000. Morgunblaðið/Þorkell Gjafir til Mæðrastyrksnefndar ASÍ hefur mótmælt túlkun sérfræðilækna MIÐSTJÓRN Alþýðusambands Ís- lands hefur sent frá sér ályktun þar sem mótmælt er harðlega þeirri túlkun sérfræðilækna á samningum sínum við Tryggingastofnun ríkis- ins, að í þeim sé settur „kvóti“ á að- gang almennings að heilbrigðisþjón- ustu. „Sú skoðun sérfræðilækna, að þar sem sá „kvóti“ sé nú í einhverjum tilvikum fullnýttur beri sjúklingum að greiða að fullu fyrir læknisþjón- ustu þeirra, vekur furðu ASÍ og alls almennings. ASÍ telur að til grundvallar vel- ferðarkerfi okkar Íslendinga liggi full sátt um að allir landsmenn hafi án nokkurrar mismununar aðgengi að heilbrigðisþjónustu allt árið um kring. Þetta sé tryggt í Stjórnar- skrá Íslands, lögum um almanna- tryggingar, lögum um réttindi sjúk- linga og endurspeglist í fortakslausum samningum Trygg- ingastofnunar ríkisins við sérfræði- lækna. Samningar sérfræðilækna við Tryggingastofnun ríkisins um fyr- irkomulag greiðslna og magnaf- sláttarkjör þeim tengd, sem síðast voru endurnýjaðir 15. ágúst sl., end- urspegla réttindi og skyldur þess- ara lækna og tryggja almenningi án nokkurrar mismununar aðgengi að þjónustu þeirra allt árið um kring. ASÍ telur, að ef sérfræðilæknar vilji starfa utan hins opinbera velferð- arkerfis eigi þeir að gera það allt árið, en ekki bara þegar það hentar þeim eða þegar reynir á afslátt- arkjör skv. samningum þeirra við Tryggingastofnun ríkisins. Miðstjórn ASÍ vísar því túlkun sérfræðilækna algjörlega á bug og tekur undir með talsmönnum Tryggingastofnunar ríkisins um að hér sé um alvarlegt brot að ræða gagnvart réttindum sjúklinga. Miðstjórn ASÍ krefst þess, að við- komandi sérfræðilæknar endur- greiði þegar í stað þeim sjúklingum, sem þeir hafa með rangindum gert að greiða að fullu fyrir læknisþjón- ustu sl. vikur.“ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Handflakarar Vantar vana ýsuflakara Vinsamlegast hringið í Þórð í síma 893 6321 eftir kl. 17.00. Sætoppur ehf. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FÉLAGSSTARF Basar á Hrafnistu í Hafnarfirði Basar verður haldinn á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag, laugardaginn 30. nóvember, frá kl. 13-17 og mánudaginn 2. desember kl. 9-16. Á basarnum verður til sölu fjölbreytt handa- vinna heimilisfólks. Allir hjartanlega velkomnir. Heimilisfólk Hrafnistu í Hafnarfirði. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR BASAR KFUK verður haldinn að Holtavegi 28, laugardaginn 30. nóvem- ber kl. 14. Handunnir munir, heimabakaðar smákökur, tertur o.fl. Kaffi og nýbakað- ar vöfflur með rjóma seldar á staðnum. Aðalfundur Kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Suðurkjör- dæmi verður haldinn í Félagsheimilinu Festi, Grindavík, laugardaginn 7. desember kl. 13:30. Dagskrá: Tillaga valnefndar að uppstillingu á framboðs- lista Samfylkingarinnar í kjördæminu vegna komandi Alþingiskosninga. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Kjördæmisráðsins. NAUÐUNGARSALA Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri Nauðungarsala lausafjármuna Eftirtalin ökutæki og annað lausafé verður boðið upp við lögreglu- stöðina við Þórunnarstræti, Akureyri, laugardaginn 7. desem- ber 2002 kl. 14:00 eða á öðrum stað eftir ákvörðun uppboðshald- ara, sem verður kynnt á staðnum: 1. Bifreiðar, dráttarvélar og önnur ökutæki: AD-587 AD-707 AD-769 AD-1611 A-138 A-3337 A-13085 A-4002 AK-261 AR-859 BE-672 BH-368 BI-026 BN-819 BMW Z3 DB-458 DZ-190 DZ-615 FY-229 G-12053 GB-599 GO-778 HB-994 HG-898 HI-024 HO-775 I-2507 IL-743 IS-192 IS-380 IU-090 IY-764 JG-727 JI-565 JP-641 JR-813 JX-049 JX-086 JY-803 JÖ-352 JÖ-512 KF-743 KN-517 KS-938 KT-392 KT-775 KT-778 KV-061 LB-800 LB-822 LE-110 LN-764 LN-774 LT-797 MN-076 MS-997 MX-168 MZ-294 N-288 N-903 NF-362 NM-946 NN-946 NT-019 NT-580 NV-368 OA-013 OD-289 OD-569 OE-878 PE-794 PG-670 PJ-393 PL-556 PR-658 PR-919 R-1331 R-5276 R-8381 R-3467 R-72952 RG-389 RO-802 RP-783 RZ-777 SD-371 SD-714 SF-104 SK-236 SK-176 SN-225 SP-006 SX-759 TA-097 TD-456 TN-912 TR-750 TX-485 UG-253 UJ-306 UM-673 UP-432 UR-179 UU-309 VD-254 VO-681 VP-585 VS-118 VT-037 VT-455 VX-648 XH-266 XH-662 XM-081 XZ-507 YE-528 YG-601 YJ-815 YL-327 YT-179 YY-733 Þ-1034 ZR-398 2. Annað lausafé: GREENLAND 120 rúllubindivél, Universal 880 malarbrjótur ásamt rafstöð og færibandi, gelluvél seriunr. 6, CASE 580G, árg. 87, vinnuv. nor EH-0236. 3. Óskilamunir úr vörslu lögreglu; m.a. reiðhjól. 4. Úr tolli: Jakkaföt a.m.k. 100 stykki allar stærðir, kjólföt, karlmanna- frakkar, skyrtur, peysur, stakar buxur, kuldajakkar, karlmannavesti og íþróttaskór & íþróttaföt á börn og fullorðna. Um er að ræða vönduð vörumerki. Krafist verður greiðslu við hamarshögg og verða ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki gjaldkera. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu embættisins og þar verða einnig veittar frekari upplýsingar ef óskað er. Sýslumaðurinn á Akureyri, 28. nóvember 2002. Eyþór Þorbergsson, fulltrúi. TILBOÐ / ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 3. desember 2002 kl. 13—16 í porti bak við skrif- stofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Ford Econoline 4x4 dísel 1997 1 stk. Ford Econoline 4x4 dísel 1993 1 stk. Ford Ranger pick up 4x4 bensín 1996 1 stk. Toyota Land Cruiser 4x4 dísel 1986 1 stk. Nissan Double cab 4x4 dísel 1995 1 stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 dísel 1991 1 stk. Volkswagen Transporter Double cab 4x4 dísel 1998 1 stk. Volkswagen Passat (biluð vél) 4x2 bensín 1998 1 stk. Mazda 323 station 4x4 bensín 1996 1 stk. Ford Escort sendibifreið 4x2 bensín 05.99 1 stk. Renault Express sendibifreið 4x2 bensín 1997 1 stk. snjóblásari á beltum bensín Til sýnis hjá Vegagerðinni Stórhöfða 34-40, Reykjavík: 1 stk. snjótönn á jeppa Meyer LST 90 1994 1 stk. fjölplógur á jeppa Jongerius J-210 1995 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Ísafirði: 1 stk. snjótönn á vörubíl Överaasen SS-360 1989 1 stk. fjölplógur á veghefil Stáltækni 1985 Til sýnis hjá Bílaverkstæði Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki: 1 stk. Nissan King cab (bilaður gírkassi) 4x4 dísel 1994 1 stk. Volkswagen Golf (skemmd- ur eftir umferðaróhapp) 4x4 bensín 11.01 Til sýnis hjá Hólaskóla á Hólum í Hjaltadal 1 stk. Mercedes Benz 1513 vörubirfeið 4x2 dísel 1972 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Vík í Mýrdal: 1 stk. skúr sem er forstofa og 2 herbergi 11,5 m² 1 stk. skúr sem er forstofa og 2 herbergi 14,4 m² Vakin er athygli á myndum af bílum og tækjum á vefsíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is (Ath! Inngangur í port frá Steintúni) TILKYNNINGAR Dúndur bókaútsala Mikið úrval bóka á kr. 200 stk. 50% afsláttur af öðrum bókum. Gvendur dúllari - Alltaf góður. Fornbókasala Kolaportinu SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF 7.—8 des. Jeppaferð. Árviss aðventuferð jeppadeildar í Bása. Lagt verður af stað frá Hvolsvelli kl. 10.00 á laugardagsmorgni þann 7. desember. Allir leggja sitt af mörkum í sameiginlegt jólahlaðborð. Boðið verður upp á gönguferðir, kvöldvöku og fleira. Fararstjórar verða Guð- mundur Eiríksson og Guðrún Inga Bjarnadóttir. Hvað út- búnað jeppa varðar þá ræður veðurfar á brottfarardegi öllu um hvaða bílar komast með og hverjir ekki. Hvers vegna ekki að skrá sig og vona það besta. Í dag er öll- um jeppum fært í Bása. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Útivistar á Laugavegi 178, sími 562 1000 eða á www.utivist.is . Sunnudagur 1. desember 2002 Straumsvík - Hvassahraun Gengin strandlengjan frá Straumi um eyðibýlin Óttars- staði og Lónakot. Endað við Hvassahraun. Um 3 klst. ganga. Sjá árb. FÍ 1984. Brottför er frá BSÍ kl. 11:00, viðkoma í Mörkinni 6. Gjald er kr. 900 fyrir félaga, aðra 1.000. Fararstjóri er Kjartan Bollason 29. des.-1. jan. Áramótaferð í Landmannalaugar. mbl.is ATVINNA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.