Morgunblaðið - 30.11.2002, Side 55

Morgunblaðið - 30.11.2002, Side 55
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2002 55 SVÍNABÆNDURNIR hjá Síld og fiski, svínabúinu Brautarholti á Kjalarnesi, Svínabúinu á Hýrumel í Hálsasveit, Borgarfirði, og Grís og fleski í Laxárdal í Gnúpverjahreppi gáfu Mæðrastyrksnefnd 1 tonn af kjöti, Ali hamborgarhryggi og svínahnakka. Verðmæti gjar- arinnar er kr. 1.200.000. Einnig gaf Alpan á Eyrarbakka 360 pönnur, þetta eru pottréttapönnur fram- leiddar úr fargsteyptu áli með tef- lon húð. Verðmæti gjafarinnar er kr. 1.400.000. Morgunblaðið/Þorkell Gjafir til Mæðrastyrksnefndar ASÍ hefur mótmælt túlkun sérfræðilækna MIÐSTJÓRN Alþýðusambands Ís- lands hefur sent frá sér ályktun þar sem mótmælt er harðlega þeirri túlkun sérfræðilækna á samningum sínum við Tryggingastofnun ríkis- ins, að í þeim sé settur „kvóti“ á að- gang almennings að heilbrigðisþjón- ustu. „Sú skoðun sérfræðilækna, að þar sem sá „kvóti“ sé nú í einhverjum tilvikum fullnýttur beri sjúklingum að greiða að fullu fyrir læknisþjón- ustu þeirra, vekur furðu ASÍ og alls almennings. ASÍ telur að til grundvallar vel- ferðarkerfi okkar Íslendinga liggi full sátt um að allir landsmenn hafi án nokkurrar mismununar aðgengi að heilbrigðisþjónustu allt árið um kring. Þetta sé tryggt í Stjórnar- skrá Íslands, lögum um almanna- tryggingar, lögum um réttindi sjúk- linga og endurspeglist í fortakslausum samningum Trygg- ingastofnunar ríkisins við sérfræði- lækna. Samningar sérfræðilækna við Tryggingastofnun ríkisins um fyr- irkomulag greiðslna og magnaf- sláttarkjör þeim tengd, sem síðast voru endurnýjaðir 15. ágúst sl., end- urspegla réttindi og skyldur þess- ara lækna og tryggja almenningi án nokkurrar mismununar aðgengi að þjónustu þeirra allt árið um kring. ASÍ telur, að ef sérfræðilæknar vilji starfa utan hins opinbera velferð- arkerfis eigi þeir að gera það allt árið, en ekki bara þegar það hentar þeim eða þegar reynir á afslátt- arkjör skv. samningum þeirra við Tryggingastofnun ríkisins. Miðstjórn ASÍ vísar því túlkun sérfræðilækna algjörlega á bug og tekur undir með talsmönnum Tryggingastofnunar ríkisins um að hér sé um alvarlegt brot að ræða gagnvart réttindum sjúklinga. Miðstjórn ASÍ krefst þess, að við- komandi sérfræðilæknar endur- greiði þegar í stað þeim sjúklingum, sem þeir hafa með rangindum gert að greiða að fullu fyrir læknisþjón- ustu sl. vikur.“ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Handflakarar Vantar vana ýsuflakara Vinsamlegast hringið í Þórð í síma 893 6321 eftir kl. 17.00. Sætoppur ehf. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FÉLAGSSTARF Basar á Hrafnistu í Hafnarfirði Basar verður haldinn á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag, laugardaginn 30. nóvember, frá kl. 13-17 og mánudaginn 2. desember kl. 9-16. Á basarnum verður til sölu fjölbreytt handa- vinna heimilisfólks. Allir hjartanlega velkomnir. Heimilisfólk Hrafnistu í Hafnarfirði. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR BASAR KFUK verður haldinn að Holtavegi 28, laugardaginn 30. nóvem- ber kl. 14. Handunnir munir, heimabakaðar smákökur, tertur o.fl. Kaffi og nýbakað- ar vöfflur með rjóma seldar á staðnum. Aðalfundur Kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Suðurkjör- dæmi verður haldinn í Félagsheimilinu Festi, Grindavík, laugardaginn 7. desember kl. 13:30. Dagskrá: Tillaga valnefndar að uppstillingu á framboðs- lista Samfylkingarinnar í kjördæminu vegna komandi Alþingiskosninga. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Kjördæmisráðsins. NAUÐUNGARSALA Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri Nauðungarsala lausafjármuna Eftirtalin ökutæki og annað lausafé verður boðið upp við lögreglu- stöðina við Þórunnarstræti, Akureyri, laugardaginn 7. desem- ber 2002 kl. 14:00 eða á öðrum stað eftir ákvörðun uppboðshald- ara, sem verður kynnt á staðnum: 1. Bifreiðar, dráttarvélar og önnur ökutæki: AD-587 AD-707 AD-769 AD-1611 A-138 A-3337 A-13085 A-4002 AK-261 AR-859 BE-672 BH-368 BI-026 BN-819 BMW Z3 DB-458 DZ-190 DZ-615 FY-229 G-12053 GB-599 GO-778 HB-994 HG-898 HI-024 HO-775 I-2507 IL-743 IS-192 IS-380 IU-090 IY-764 JG-727 JI-565 JP-641 JR-813 JX-049 JX-086 JY-803 JÖ-352 JÖ-512 KF-743 KN-517 KS-938 KT-392 KT-775 KT-778 KV-061 LB-800 LB-822 LE-110 LN-764 LN-774 LT-797 MN-076 MS-997 MX-168 MZ-294 N-288 N-903 NF-362 NM-946 NN-946 NT-019 NT-580 NV-368 OA-013 OD-289 OD-569 OE-878 PE-794 PG-670 PJ-393 PL-556 PR-658 PR-919 R-1331 R-5276 R-8381 R-3467 R-72952 RG-389 RO-802 RP-783 RZ-777 SD-371 SD-714 SF-104 SK-236 SK-176 SN-225 SP-006 SX-759 TA-097 TD-456 TN-912 TR-750 TX-485 UG-253 UJ-306 UM-673 UP-432 UR-179 UU-309 VD-254 VO-681 VP-585 VS-118 VT-037 VT-455 VX-648 XH-266 XH-662 XM-081 XZ-507 YE-528 YG-601 YJ-815 YL-327 YT-179 YY-733 Þ-1034 ZR-398 2. Annað lausafé: GREENLAND 120 rúllubindivél, Universal 880 malarbrjótur ásamt rafstöð og færibandi, gelluvél seriunr. 6, CASE 580G, árg. 87, vinnuv. nor EH-0236. 3. Óskilamunir úr vörslu lögreglu; m.a. reiðhjól. 4. Úr tolli: Jakkaföt a.m.k. 100 stykki allar stærðir, kjólföt, karlmanna- frakkar, skyrtur, peysur, stakar buxur, kuldajakkar, karlmannavesti og íþróttaskór & íþróttaföt á börn og fullorðna. Um er að ræða vönduð vörumerki. Krafist verður greiðslu við hamarshögg og verða ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki gjaldkera. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu embættisins og þar verða einnig veittar frekari upplýsingar ef óskað er. Sýslumaðurinn á Akureyri, 28. nóvember 2002. Eyþór Þorbergsson, fulltrúi. TILBOÐ / ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 3. desember 2002 kl. 13—16 í porti bak við skrif- stofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Ford Econoline 4x4 dísel 1997 1 stk. Ford Econoline 4x4 dísel 1993 1 stk. Ford Ranger pick up 4x4 bensín 1996 1 stk. Toyota Land Cruiser 4x4 dísel 1986 1 stk. Nissan Double cab 4x4 dísel 1995 1 stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 dísel 1991 1 stk. Volkswagen Transporter Double cab 4x4 dísel 1998 1 stk. Volkswagen Passat (biluð vél) 4x2 bensín 1998 1 stk. Mazda 323 station 4x4 bensín 1996 1 stk. Ford Escort sendibifreið 4x2 bensín 05.99 1 stk. Renault Express sendibifreið 4x2 bensín 1997 1 stk. snjóblásari á beltum bensín Til sýnis hjá Vegagerðinni Stórhöfða 34-40, Reykjavík: 1 stk. snjótönn á jeppa Meyer LST 90 1994 1 stk. fjölplógur á jeppa Jongerius J-210 1995 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Ísafirði: 1 stk. snjótönn á vörubíl Överaasen SS-360 1989 1 stk. fjölplógur á veghefil Stáltækni 1985 Til sýnis hjá Bílaverkstæði Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki: 1 stk. Nissan King cab (bilaður gírkassi) 4x4 dísel 1994 1 stk. Volkswagen Golf (skemmd- ur eftir umferðaróhapp) 4x4 bensín 11.01 Til sýnis hjá Hólaskóla á Hólum í Hjaltadal 1 stk. Mercedes Benz 1513 vörubirfeið 4x2 dísel 1972 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Vík í Mýrdal: 1 stk. skúr sem er forstofa og 2 herbergi 11,5 m² 1 stk. skúr sem er forstofa og 2 herbergi 14,4 m² Vakin er athygli á myndum af bílum og tækjum á vefsíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is (Ath! Inngangur í port frá Steintúni) TILKYNNINGAR Dúndur bókaútsala Mikið úrval bóka á kr. 200 stk. 50% afsláttur af öðrum bókum. Gvendur dúllari - Alltaf góður. Fornbókasala Kolaportinu SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF 7.—8 des. Jeppaferð. Árviss aðventuferð jeppadeildar í Bása. Lagt verður af stað frá Hvolsvelli kl. 10.00 á laugardagsmorgni þann 7. desember. Allir leggja sitt af mörkum í sameiginlegt jólahlaðborð. Boðið verður upp á gönguferðir, kvöldvöku og fleira. Fararstjórar verða Guð- mundur Eiríksson og Guðrún Inga Bjarnadóttir. Hvað út- búnað jeppa varðar þá ræður veðurfar á brottfarardegi öllu um hvaða bílar komast með og hverjir ekki. Hvers vegna ekki að skrá sig og vona það besta. Í dag er öll- um jeppum fært í Bása. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Útivistar á Laugavegi 178, sími 562 1000 eða á www.utivist.is . Sunnudagur 1. desember 2002 Straumsvík - Hvassahraun Gengin strandlengjan frá Straumi um eyðibýlin Óttars- staði og Lónakot. Endað við Hvassahraun. Um 3 klst. ganga. Sjá árb. FÍ 1984. Brottför er frá BSÍ kl. 11:00, viðkoma í Mörkinni 6. Gjald er kr. 900 fyrir félaga, aðra 1.000. Fararstjóri er Kjartan Bollason 29. des.-1. jan. Áramótaferð í Landmannalaugar. mbl.is ATVINNA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.