Morgunblaðið - 30.11.2002, Qupperneq 73
BRÉF TIL BLAÐSINS
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2002 73
BINDINDISDAGUR fjölskyldunn-
ar er okkur sem reynum að berjast
gegn því að menn aki eftir að hafa
neytt áfengis
kærkomið tæki-
færi til þess að
huga að þeim
tíma sem fram-
undan er, aðvent-
unni. Því miður
hefur reynslan
verið sú að fólk
neytir meira
áfengis í desem-
bermánuði en í
öðrum mánuðum ársins. Jólaglögg-
ið, sem oft var sterkt blandað, var
vandamál fyrir nokkrum árum, síð-
an tóku jólahlaðborðin vinsælu við
og alltaf er það svo að einhverjum
ökumönnum dettur í hug að það sé
allt í lagi fyrir þá að aka þótt þeir
hafi drukkið nokkur glös með kræs-
ingunum. Við skulum vona að sem
flestir eigi þess kost á næstu vikum
að njóta jólahlaðborða víða um land,
en láti bílinn vera hafi þeir smakkað
það.
Neysla áfengis hefur mikil áhrif á
mannslíkamann. Þyngst vegur að
dómgreind skerðist og það í réttu
hlutfalli við það áfengismagn sem
innbyrt er. Möguleikar á að meta að-
stæður rétt, fjarlægðir, hraða aðvíf-
andi ökutækja o.s.frv. minnka til
mikilla muna og öll nákvæmni í
akstri fer veg allrar veraldar. Við
bætist að sjónsvið þrengist og sjón í
myrkri versnar og minnkandi sjón
og athyglisgáfa verða m.a. til þess að
menn taka ekki eftir lögreglubíl sem
í sitja lögreglumenn sem eru sér-
fræðingar í að meta aksturslag með
tilliti til þess hvort líkur eru á að
ökumaður sé drukkinn. Vinsamleg-
ast hugleiðið efni í meðfylgjandi
töflu.
Við skulum minnast þess að um
það bil 20% banaslysa í umferð hér á
landi má rekja til ölvaðra ökumanna
eða ölvaðra gangandi vegfarenda
sem verða fyrir bíl. Spillum ekki
þeim skemmtilega tíma sem fram-
undan er með vanhugsuðum akstri
undir áhrifum áfengis. ,,Eftir einn –
ei aki neinn“.
ÓLI H. ÞÓRÐARSON,
formaður og framkvæmdastjóri
Umferðarráðs.
%
&
$
$
8$
8 4
=->--"
% %
9%
%
< $
00?
4)+1? 8
&
# $ $ %
#$ $
#$ & '$ (
)*+ % +
,+ )*% $
+$ )#$ )* -.'/
01$ % $ 2*
$ 3 % ' $
#$ * $
*+ %) +
#&$+
$ $
, +*$ % ' $
* 4 *5
6)*%$ / +$ /
$ + *
# $ * %
/ +$ / ,+% $
% ' $ * 7
* + )**
2 $ * $
*+ $
$ / $
+ 8&'$ '
7 * + /
$$
$
,*'
$ / +$ /
& $ $
7* 1
*+
$ %
$
)**
( % +
+ /
9 / #&$
*+* 3*% $
:
: /
!
)0
,*
21
!,)-
-+)
-+,
!+-
!+,
/+-
,,Eftir einn –
ei aki neinn“
Frá Óla H. Þórðarsyni:
Óli H.
Þórðarson
UNDANFARNA viku hefur mikið
verið rætt um 8% hækkun leikskóla-
gjalda í Reykjavík sem kemur til
framkvæmda um
áramót. Um leið
og gjaldskrár-
hækkunin var
ákveðin var því
slegið föstu að
öllum leikskólum
skyldi lokað í
fjórar vikur
næsta sumar.
Þessi staðreynd
hefur ekki vakið
mikla athygli og í raun alveg orðið
undir í umræðunni. Áður fyrr var
það keppikefli borgaryfirvalda að
halda einhverri starfsemi allt sum-
arið, en nú hefur verið tekin ákvörð-
un um að skerða þjónustu við for-
eldra. Þeir fjölmörgu sem ekki geta
tekið sér sumarfrí á þeim tíma sem
leikskólanum þóknast að loka verða
að bjarga sér fyrir horn með því að
leita á náðir ættingja eða skilja af-
kvæmin eftir í höndum hálfstálp-
aðra barna, og vona að dagurinn
verði stórslysalaus.
Þetta er mikil afturför og í raun
óskiljanlegt að Reykjavíkurborg
skuli taka svona ákvörðun á nýrri
öld. Er þetta aðferðin til að bæta
skilyrði barnafólks og möguleika
kvenna til þátttöku í atvinnulífinu?
Þegar Reykjavíkurlistinn tók við
borginni úr höndum Sjálfstæðis-
flokksins á sínum tíma var uppbygg-
ing leikskólakerfisins og almenn
þjónusta við barnafólk eitt mesta
keppikefli hins nýja meirihluta. Síð-
an er mikið vatn runnið til sjávar og
margt hefur breyst til batnaðar þótt
enn megi bæta þjónustu, sérstak-
lega fyrir yngstu börnin. Því þykir
mér skjóta skökku við þegar
Reykjavíkurlistinn stendur fyrir
þjónustuskerðingu af þessum toga.
Þess má geta að í þjónustusamningi
við nýlegan einkarekinn leikskóla í
Garðabæ var sett það skilyrði að
leikskólinn yrði opinn allt sumarið.
Garðabær lýtur stjórn Sjálfstæðis-
flokksins sem hér gætir hagsmuna
barnafólks og get ég því ekki betur
séð en að flokksblokkirnar hafi skipt
um klæði. Reykjavíkurlistinn er hér
að bregðast barnafólki, það eru
margar starfsgreinar þar sem ekki
er frjálst val um sumarleyfistíma, og
vil ég biðja leikskólayfirvöld í
Reykjavík að endurskoða afstöðu
sína. Það getur ekki verið ætlun
borgaryfirvalda að stefna í þessa
átt.
GUÐRÚN A. SÆVARSDÓTTIR,
eðlisfræðingur.
Sumarlokun
leikskóla
Frá Guðrúnu A. Sævarsdóttur:
Guðrún A.
Sævarsdóttir
FRÉTTIR
Bridsfélag Kópavogs
Þá er lokið 5 kvölda Barómeter
tvímenningi, þar sem spennan hélst
alveg fram á síðustu setu. En að
lokum fór ekkert á milli mála hverj-
ir voru sigurvegarar. Lokastaðan:
Magnús Aspelund – Steingrímur Jónass.
212
Eggert Bergsson – Unnar Atli Guðm. 163
Jens Jensson – Jón Steinar Ingólfsson 124
Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss. 122
Hæstu kvöldskor:
Magnús Aspelund – Steingrímur Jónass.
128
Jens Jensson – Jón Steinar Ingólfsson 82
Harpa Fold Ingólfsd. – María Haraldsd. 65
Björn Friðriksson – Guðlaugur Bessason 59
Bridsdeild Félags eldri
borgara í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði Glæsibæ mánud. 25. nóv.
2002. 22 pör. Meðalskor 216 stig.
Árangur N-S:
Sæmundur Björnss. – Olíver Kristóf. 244
Júlíus Guðmundsson – Rafn Kristjánss. 240
Eysteinn Einarsson – Magnús Oddsson
240
Árangur A-V:
Halldór Magnússon – Sigurður Karlss. 244
Sigurleifur Guðjónss. – Guðm. G. Guðm.243
Kristján Ólafsson – Ólafur Gíslason 234
Tvímenningskeppni spiluð fimm-
tud. 28. nóvember. 22 pör. Meðal-
skor 216 stig.
Árangur N-S:
Sæmundur Björnss. – Olíver Kristóf. 261
Hannibal Helgason – Magnús Jósefss. 251
Eysteinn Einarsson – Kristján Ólafss. 237
Árangur A-V.:
Haukur Guðmundsson – Gunnar Hersir 270
Sigurleifur Guðjónss. – Guðm. G. Guðm.241
Oddur Jónsson – Ægir Ferdinantsson 228
26 pör í Gullsmára
Bridsdeild FEBK Gullsmára spil-
aði tvímennig á 13 borðum fimmtu-
daginn 28. nóvember. Meðalskor
264. Beztum árangri náðu.
NS
Óla Jónsdóttir – Anna Jónsdóttir 325
Kristján Guðm.. – Sigurður Jóhannss. 303
Þorgerður Sigurgeirsd. – Stefán Friðbj. 295
AV
Unnur Jónsdóttir – Jónas Jónsson 299
Sigtryggur Ellertss. – Þóarinn Árnas. 299
Jón Páll Ingiberss. – Ingólfur Viktorss. 290
Sigursveitin í sveitakeppni deild-
arinnar var þannig skipuð: Kristinn
Guðmundsson, Guðmundur Pálsson,
Karl Gunnarsson og Ernst Back-
man.
Nýliðabrids
Fimmtudaginn 28. nóv. mættu 11
pör í Síðumúlann. Spilaður var 15
spila mitchell. Lokastaðan var
þessi:
N-S riðill:
Birgir Berndsen – Karl Þorsteins 68
Gunnlaugur Jóhannsson – Örn Ingólfss. 66
Guðni Harðars. – Hrafnhildur Konráðsd. 65
Ingólfur Sigurjónss. – Jónas Ágústss. 65
A-V riðill:
Þórir Jóhannsson – Eiríkur Eiðsson 70
Stefán Stefánsson – Kristján Nielsen 70
Hrafnhildur Guðm. – Bryndís Guðm. 66
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
rette-einstaklinga og stuðla að upp-
lýsingamiðlun, þar sem aukinn al-
mennur fróðleikur um Tourette og
skilningur á sjúkdómnum er ákaf-
lega mikilvægur fyrir fólk með
þennan sjúkdóm.
Markmið félaganna er að styðja
við bakið á einstaklingum sem eiga
við fötlun vegna þessara sjúkdóma
að stríða og aðstandendum þeirra,
gæta hagsmuna þeirra innan sem
utan sjúkrahúsa og fræða almenn-
ing um sjúkdómana. Allt starf sem
unnið er á vegum félaganna er unn-
ið í sjálfboðavinnu. Félagsgjöld, sala
korta og muna ásamt styrkjum
standa straum af daglegum rekstri
félagsins.
ÖGMUNDUR
Einarsson, fram-
kvæmdastjóri
SORPU, afhenti í
fyrradag CP-
félaginu á Íslandi
og Tourette-
samtökunum á
Íslandi, hvoru
fyrir sig, 450.000
króna styrk frá
Góða hirðinum.
Góði hirðirinn er
rekinn af SORPU
í samvinnu við
líknarfélög og
sér SORPA um
að safna húsbún-
aði og selja hann
í gegnum Góða
hirðinn en ágóð-
inn af sölunni fer
til líknarmála.
Þetta er fjórða
árið sem árangur af samstarfinu
skilar styrkjum til líknarstarfs.
CP-félagið (celebral palsy) er
stuðningsfélag þeirra sem eiga við
hreyfifötlun að stríða en hugtakið
CP er notað yfir hreyfihamlanir sem
eiga rætur að rekja til heila-
skemmda. CP er margskonar fötlun
sem spannar allt frá vægri hömlun
sem háir einstaklingi ekki í daglegu
lífi, til alvarlegrar hreyfifötlunar
sem einnig getur fylgt önnur skerð-
ing s.s. þroskahömlun eða önnur
fylgifötlun. Tourette-samtökin eru
landssamtök einstaklinga með Tou-
rette-heilkenni og fjölskyldna
þeirra. Meginmarkmið samtakanna
er að standa vörð um hagsmuni Tou-
Sorpa styrkir Tour-
ette- og CP-félögin
Morgunblaðið/Þorkell
F.v. Sólrún Auðunsdóttir, verslunarstjóri Góða hirðisins
Lárus Kristjánsson, Hjörtur Már Ingvarsson, Dagur
Steinn Elfu Ómarsson í fangi Ómars Arnar Jónssonar,
formanns CP félagsins og Ögmundur Einarsson, fram-
kvæmdastjóri Sorpu.
HÁTÍÐARSAMKOMA stúdenta í
tilefni af fullveldisdegi íslensku þjóð-
arinnar verður á morgun, sunnudag-
inn 1. desember, og hefst með hátíð-
armessu í kapellu Aðalbyggingar
Háskóla Íslands, kl. 11, á vegum
guðfræðinema. Séra Kristján Valur
Ingólfsson, predikari Ragnar Gunn-
arsson. Kaffi á eftir. Kl. 12.15 verður
lagður blómsveigur að leiði Jóns Sig-
urðssonar í Suðurgötukirkjugarði.
Guðjón Friðriksson flytur minni
Jóns.
Hátíðarsamkoma verður kl. 13 í
hátíðarsal Aðalbyggingar Háskóla
Íslands í samstarfi Stúdentaráðs og
Jafnréttisnefndar Háskóla Íslands.
Ávörp flytja: Páls Skúlasonar, rekt-
ors Háskóla Íslands, Helgi Skúli
Kjartansson rithöfundur, Sigurður
Líndal lagaprófessor, Svanur Krist-
jánsson stjórnmálafræðiprófessor,
Brynjólfur Stefánsson, formaður
Stúdentaráðs Háskóla Íslands.
Tónlistaratriði flytja: Kór Háskóla
Íslands, Hreiðar Ingi Þorsteinsson
ásamt Bjarna Snæbjörnssyni og
Hafsteini Þór.
Fundarstjóri er Baldvin Þór
Bergsson. Heiðursgestur hátíð-
arsamkomunnar er forseti Íslands,
Ólafur Ragnar Grímsson.
Fullveldis-
fagnaður
stúdenta
mbl.is
VIÐSKIPTI
Mörkinni 3, sími 588 0640
Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-15
Þú færð jólagjafirnar
fyrir starfsfólkið hjá okkur
Jólagjafir
starfsfólksins
G
æ
ð
i
á
N
e
tt
o
v
e
rð
i.
..
ELBA gerð 21-623 stál:
4-kerfa ofn með
blæstri og digitalklukku
Nú 39.990,- stgr.
Ofnar 10 gerðir frá 29.990,-
ELBA gerð 17-400 stál:
4 gasbrennarar, þ.a. 1 tvöfaldur,
elektrónísk kveiking.
Nú 24.990,- stgr.
Gasborð 8 gerðir frá 13.990,-
Gas+raf 2 gerðir frá 24.900,-
Rafborð 12 gerðir frá 9.990,-
ELBA gerð HMC-614 stál:
60cm breiður, 3ja hraða,
afköst 250/400/500 m3
Nú 19.990,- stgr.
kolsíur innif. í verði
Viftur 9 gerðir frá 6.990,-
JÓLA
TILBOÐ
OFNAR – HELLUBORÐ – VIFTUR
ASKALIND 3 - KÓPAVOGI - SÍMI: 562 1500
E
L
B
A
e
ld
a
vé
la
r
—
o
fn
a
r
—
h
e
ll
u
b
o
rð
—
v
if
tu
r
g
æ
ð
in
ó
tv
ír
æ
ð
ve
rð
ið
f
rá
b
æ
rt
…
Buxur
Neðst á Skólavörðustíg