Morgunblaðið - 12.12.2002, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.12.2002, Blaðsíða 11
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 2002 11 FRJÁLSLYNDI flokkurinn auglýs- ir í Morgunblaðinu í gær eftir fram- bjóðendum í öllum kjördæmum landsins. Segir í auglýsingunni, að þar sem ekki verði efnt til prófkjöra innan flokksins vilji stjórnir kjör- dæmisfélaga gefa áhugasömum kost á að skila inn umsóknum um sæti á framboðslista í öllum kjördæmum. Eru konur sérstaklega hvattar til að gefa kost á sér. Margrét Sverrisdóttir, fram- kvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, sagði að upphaflega hugmyndin hefði verið að beina þessu eingöngu til flokksmanna, en síðan hefði verið ákveðið að binda þetta ekki við þá. Það gæfi hins vegar augaleið að þeir sem gæfu kost á sér myndu ganga í Frjálslynda flokkinn. „Við verðum ekki með prófkjör og þess vegna fannst okkur að þetta væri opin og lýðræðisleg leið til þess að fá fólk til þátttöku. Við vildum líka með þessari auglýsingu hvetja konur sérstaklega til að gefa kost á sér. Við vildum koma því á framfæri við kjósendur að kjördæmafélög flokksins væru að vinna að fram- boðslistum. Við vildum ekki að þessi vinna færi fram hjá fólki og m.a. þess vegna birtum við þessa auglýsingu.“ Margrét sagðist hafa fengið mikil viðbrögð við auglýsingunni. Enn sem komið væri væru þau eingöngu jákvæð. Margrét tók fram að auglýsingin hefði ekki verið birt vegna þess að það væri einhver sérstök mannekla hjá Frjálslynda flokknum. Frjálslynd- ir auglýsa eftir fram- bjóðendum Góðir skór Skóbúðin Miðbæ Háaleitisbraut 58-60  Sími 553 2300 Ráðgjöf á fimmtud. kl. 15-18 og laugard. kl. 11-15. Laugavegi 53, s. 552 3737 fyrir krakka frá 0-12 ára Ítölsk barnafataverslun Jólaföt í miklu úrvali Mikið úrval af barnafötum fyrir 0-12 ára. Frábærar peysur til jólagjafa Kringlunni - sími 581 2300 Mikið úrval af fallegum jólagjöfum Kringlunni — s. 568 1822 Desember Dagana 12. til 15. des. bjó›um vi› 20 % afslátt af öllum Ecco skóm. tilbo› 20% Afsláttur af öllum Opi› laug. 10-22 og sunnud. 13-18 skóm ÚTSALA - ÚTSALA Dæmi um verð: Áður: Nú: Vatterað vesti 4.100 1.900 Prjónavesti 4.500 2.700 Bómullarpeysa 4.600 2.800 Jakkapeysa rennd 5.800 2.900 Bolur m. satínkraga 2.800 1.200 Slinkybolur 3.400 1.900 Tunika 3.600 1.900 Jakkapeysa m. loðkraga 4.300 2.600 Skyrta m. fellingum 3.900 1.900 Gallajakki 4.800 2.900 Dömujakki 6.400 2.900 Kápa m. loðkraga 6.500 3.900 Pils 3.700 2.300 Rúskinnsbuxur 8.900 4.400 Herraskyrta 4.000 2.400 Herrapeysa 6.100 2.900 Herramokkajakki 8.900 4.900 ...og margt margt fleira stærðir 36-52 40—60% afsláttur Síðumúla 13, sími 568 2870, 108 Reykjavík. Opið frá kl. 10.00-18.00 Vandaðar flísjakkapeysur kr. 2.500 Ullarpeysur mikið úrval Laugavegi 34, sími 551 4301 Opnum kl. 9 virka daga peysur Verð frá 5.900 Sjöl og treflar Gjafakort kvenfataverslun Skólavörðustíg 14, sími 551 2509. l l í , í i .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.